Hleypurðu eins og rækja? Rikka skrifar 20. maí 2014 13:07 Mynd/Gettyimages Þeir eru nokkrir byrjendurnir í hlaupaíþróttinni sem hætta við eftir nokkrar tilraunir vegna eymsla í líkamanum og þá er ekki verið að tala um venjulegar harðsperrur heldur vöðvabólgu í öxlum og eymsli í mjóbaki. Auðvitað þarf líkaminn að venjast nýjum aðstæðum og geta fyrstu skiptin tekið örlítið á líkamann en það sem skiptir mestu máli í upphafi að langlífu sambandi við hlaupaíþróttina er að hlaupa í réttri líkamsstellingu. Margir byrjendur einblína of mikið á lengd hlaupsins og eiga það til að hnipra líkamann saman og líta út eins og rækjur á hlaupum, það segir sig sjálft að það getur ekki verið gott. Rétta leiðin er að hlaupa beinn í baki líkt og ballerína og vera svo sultuslakur í öxlunum. Í myndbandinu hér fyrir neðan sýnir Meb Keflezighi bandaríski maraþonhlauparinn og ólympíufarinn okkur réttu líkamsstöðuna sem gott er að hafa í huga á hlaupum, bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Heilsa Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Þeir eru nokkrir byrjendurnir í hlaupaíþróttinni sem hætta við eftir nokkrar tilraunir vegna eymsla í líkamanum og þá er ekki verið að tala um venjulegar harðsperrur heldur vöðvabólgu í öxlum og eymsli í mjóbaki. Auðvitað þarf líkaminn að venjast nýjum aðstæðum og geta fyrstu skiptin tekið örlítið á líkamann en það sem skiptir mestu máli í upphafi að langlífu sambandi við hlaupaíþróttina er að hlaupa í réttri líkamsstellingu. Margir byrjendur einblína of mikið á lengd hlaupsins og eiga það til að hnipra líkamann saman og líta út eins og rækjur á hlaupum, það segir sig sjálft að það getur ekki verið gott. Rétta leiðin er að hlaupa beinn í baki líkt og ballerína og vera svo sultuslakur í öxlunum. Í myndbandinu hér fyrir neðan sýnir Meb Keflezighi bandaríski maraþonhlauparinn og ólympíufarinn okkur réttu líkamsstöðuna sem gott er að hafa í huga á hlaupum, bæði fyrir byrjendur og lengra komna.
Heilsa Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira