Sport

Var alltaf að leita mér að nýju sporti

"Ég var í landsliðinu í áhaldafimleikum þegar ég var yngri, en eftir að ég hætti var ég alltaf að leita mér að nýju sporti," sagði Anna Hulda Ólafsdóttir nýkrýndur Norðurlandameistari í ólympískum lyftingum í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Anna Hulda er ekki kona einhöm, en hún stundar einnig doktorsnám í verkfræði, auk þess að æfa krossfit.

Viðtalið við Önnu Huldu má sjá í spilaranum hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×