Krúttlega "Rósa frænka“ Sigga Dögg kynfræðingur skrifar 19. júní 2014 00:01 Blæðingar, tíðir, hafa á klæðum, vera á túr, hið mánaðarlega. Mynd/Getty Mörgum þykja blæðingar vandræðalegt umræðuefni og stúlkur kvarta enn undan því að vera óundirbúnar fyrir upphaf blæðinga. Að byrja á túr í fyrsta sinn er næstum því eins og að fá sönnur fyrir því að einhyrningar séu raunverulegar verur. Svo á degi tvö á blæðingum þá áttaru þig á því að þetta var bara venjulegur hestur með kúk í faxinu. Það mætti alveg fara fjalla um „hið mánaðarlega“ á skemmtilegan og opinskáan hátt, svona aðeins að poppa upp „Rósu frænku“. Þessi auglýsing er skemmtilega frískandi nálgun á einmitt þetta málefni Ég er reyndar ekki hrifin af beinni markaðssetningu til ungra stúlkna og grunnskólstelpur í kynfræðslu eru fæstar hrifnar af túrtöppum svo það er enn langt í land með viðhorf og fræðslu hvað varðar píkuna og blæðingar. Það mætti alveg gera svona auglýsingar fyrir umhverfisvænni bindi og tappa og fjölnota vöru eins og álfabikarinn. Svo var gerð önnur auglýsing sem er alls ekki síðri en hin (og lýsti nánast minni eigin persónulegu reynslu af fyrsta skiptinu sem það dropaði í buxurnar) Heilsa Lífið Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Mörgum þykja blæðingar vandræðalegt umræðuefni og stúlkur kvarta enn undan því að vera óundirbúnar fyrir upphaf blæðinga. Að byrja á túr í fyrsta sinn er næstum því eins og að fá sönnur fyrir því að einhyrningar séu raunverulegar verur. Svo á degi tvö á blæðingum þá áttaru þig á því að þetta var bara venjulegur hestur með kúk í faxinu. Það mætti alveg fara fjalla um „hið mánaðarlega“ á skemmtilegan og opinskáan hátt, svona aðeins að poppa upp „Rósu frænku“. Þessi auglýsing er skemmtilega frískandi nálgun á einmitt þetta málefni Ég er reyndar ekki hrifin af beinni markaðssetningu til ungra stúlkna og grunnskólstelpur í kynfræðslu eru fæstar hrifnar af túrtöppum svo það er enn langt í land með viðhorf og fræðslu hvað varðar píkuna og blæðingar. Það mætti alveg gera svona auglýsingar fyrir umhverfisvænni bindi og tappa og fjölnota vöru eins og álfabikarinn. Svo var gerð önnur auglýsing sem er alls ekki síðri en hin (og lýsti nánast minni eigin persónulegu reynslu af fyrsta skiptinu sem það dropaði í buxurnar)
Heilsa Lífið Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira