Forráðamenn danska meistaraliðsins Kolding hafa boðað til blaðamannafundar í Kaupmannahöfn á morgun þar sem tilkynnt verður að Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari verði áfram í herbúðum félagsins.
Aron tók tímabundið við þjálfun Kolding í vetur og skilaði góðu verki enda varð liðið danskur meistari. Félagið ætlar sér stóra hluti á næstu leiktíð.
Aron er samingsbundinn HSÍ til ársins 2016 og mun því sinna landsliðinu samhliða störfum sínum fyrir danska liðið. Ekki náðist í Aron fyrir fréttir til að fá þetta staðfest
Aron ráðinn þjálfari Kolding
Hörður Magnússon skrifar

Mest lesið

Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar
Enski boltinn

Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg
Handbolti

Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni
Enski boltinn

Segir Arnór líta ruddalega vel út
Fótbolti


Sjáðu Albert skora gegn Juventus
Fótbolti

„Rjóminn á kökuna fyrir okkur“
Íslenski boltinn



Víkingur missir undanúrslitasætið
Íslenski boltinn