Schoolboy Q fær góða dóma fyrir tónleika um helgina Kjartan Atli Kjartansson skrifar 16. júní 2014 11:04 Schoolboy Q hélt tónleika á Nýja Sjálandi um helgina. Vísir/Getty Rapparinn Schoolboy Q, sem kemur fram á Secret Solstice tónlistarhátíðinni, fékk frábæra dóma fyrir tónleika sem hann hélt á Nýja Sjálandi um helgina. Í dómnum kom fram að stemningin á tónleikunum hafi verið frábær, auk þess sem gagnrýnandinn gaf áhorfendum þrjú ráð sem nýtast þeim þegar þeir mæta á tónleika hjá rapparanum. Stemningin var þannig, að sögn gagnrýnandans, að hlífar utan um ljósabúnað hrundu niður úr loftinu. Schoolboy Q kemur fram á sunnudaginn á Secret Solstice hátíðinni.Hlífar hrundu niður úr loftinu „Rapparinn skemmti af svo miklum krafti að nokkrar hlífar utan um ljósabúnað hrundu niður úr loftinu,“ segir gagnrýnandi The New Zealand Herald um tónleikana sem Schoolboy Q hélt á föstudagskvöldið í Campbell Center í Auckland. Gagnrýnandinn setti fram þrjú ráð sem hann vill gefa tónleikagestum rapparans í framtíðinni. Í fyrsta lagi segir hann gestum að passa sig á hlutum sem gætu hrunið úr loftinu, því stemningin sé svo góð. Í öðrum lagi hvetur hann fólkí fremstu röðunum að passa sig að það líði ekki yfir það. Rapparinn sé vís til að gera góðlátlegt grín af því og jafnvel láta bera fólkið upp á svið svo allir geti séð það. Í þriðja lagi hvatti gagnrýnandinn þá áhorfendur sem fá að koma upp á svið til rapparans, til þess að reykja ekki neitt sem er á borðunum í kringum plötusnúðinn. Einn tónleikagesturinn sem var dreginn upp á svið til Schoolboy Q í Auckland ætlaði að skemmta sér ennbetur og kveikti sér í sígarettu sem var á sviðinu. Stuttu seinna var hann rifinn niður af öryggisvörðum. Þetta féll ekki í kramið hjá rappstjörnunni bandarísku, sem fæddist í Þýskalandi árið 1986. Dómurinn gefur því góð fyrirheit um hvers ber að vænta frá rapparanum á Secret Solstice hátíðinni. Annars sagði gagnrýnandinn að Schoolboy Q hafi haldið eftirminnilega tónleika í Auckland. Rapparinn er orðin ein af stærstu stjörnum rappsins og var meðal annars valinn nýliði ársins á BET verðlaunahátíðinni fyrr á árinu. Lögin Man of the Year og Collard Greens hafa vakið mikla athygli og hefur verið hlustað á þau oftar en 20 milljón sinnum hvort á Youtube-síðu rapparains. Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið Collard Greens, sem Schoolboy Q gerði ásamt rappstjörnunni Kendrick Lamar. Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Snerting ekki tilnefnd til Óskars Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Fleiri fréttir Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Sjá meira
Rapparinn Schoolboy Q, sem kemur fram á Secret Solstice tónlistarhátíðinni, fékk frábæra dóma fyrir tónleika sem hann hélt á Nýja Sjálandi um helgina. Í dómnum kom fram að stemningin á tónleikunum hafi verið frábær, auk þess sem gagnrýnandinn gaf áhorfendum þrjú ráð sem nýtast þeim þegar þeir mæta á tónleika hjá rapparanum. Stemningin var þannig, að sögn gagnrýnandans, að hlífar utan um ljósabúnað hrundu niður úr loftinu. Schoolboy Q kemur fram á sunnudaginn á Secret Solstice hátíðinni.Hlífar hrundu niður úr loftinu „Rapparinn skemmti af svo miklum krafti að nokkrar hlífar utan um ljósabúnað hrundu niður úr loftinu,“ segir gagnrýnandi The New Zealand Herald um tónleikana sem Schoolboy Q hélt á föstudagskvöldið í Campbell Center í Auckland. Gagnrýnandinn setti fram þrjú ráð sem hann vill gefa tónleikagestum rapparans í framtíðinni. Í fyrsta lagi segir hann gestum að passa sig á hlutum sem gætu hrunið úr loftinu, því stemningin sé svo góð. Í öðrum lagi hvetur hann fólkí fremstu röðunum að passa sig að það líði ekki yfir það. Rapparinn sé vís til að gera góðlátlegt grín af því og jafnvel láta bera fólkið upp á svið svo allir geti séð það. Í þriðja lagi hvatti gagnrýnandinn þá áhorfendur sem fá að koma upp á svið til rapparans, til þess að reykja ekki neitt sem er á borðunum í kringum plötusnúðinn. Einn tónleikagesturinn sem var dreginn upp á svið til Schoolboy Q í Auckland ætlaði að skemmta sér ennbetur og kveikti sér í sígarettu sem var á sviðinu. Stuttu seinna var hann rifinn niður af öryggisvörðum. Þetta féll ekki í kramið hjá rappstjörnunni bandarísku, sem fæddist í Þýskalandi árið 1986. Dómurinn gefur því góð fyrirheit um hvers ber að vænta frá rapparanum á Secret Solstice hátíðinni. Annars sagði gagnrýnandinn að Schoolboy Q hafi haldið eftirminnilega tónleika í Auckland. Rapparinn er orðin ein af stærstu stjörnum rappsins og var meðal annars valinn nýliði ársins á BET verðlaunahátíðinni fyrr á árinu. Lögin Man of the Year og Collard Greens hafa vakið mikla athygli og hefur verið hlustað á þau oftar en 20 milljón sinnum hvort á Youtube-síðu rapparains. Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið Collard Greens, sem Schoolboy Q gerði ásamt rappstjörnunni Kendrick Lamar.
Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Snerting ekki tilnefnd til Óskars Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Fleiri fréttir Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Sjá meira