Á sjötta þúsund manns á Secret Solstice í gær Jón Júlíus Karlsson skrifar 21. júní 2014 14:14 Að sögn Egils var fullt í Skautahöllinni þar til klukkan fimm í nótt. Mynd/Brynjar Snær Á sjötta þúsund gesta sótti tónlistarhátíðina Secret Solstice í Laugardalnum í gær. Yfir þrjátíu fíkniefnamál komu upp í gærkvöldi en skipuleggjandi segir hátíðina hafa farið afar vel fram og að erlendir tónleikagestir séu í skýjunum með hátíðina. Yfir 150 tónlistarmenn og hljómsveitir koma fram á Secret Solstice tónlistarhátíðinni sem fram fer í Laugardalnum um helgina í fyrsta sinn. Jakob Frímann Magnússon, einn skipuleggjenda hátíðarinnar, segir hátíðina fara vel af stað. „Þetta var mjög ánægjulegur dagur,“ segir Jakob. „Sem betur fer, þá var friður og kærleikur hér í fyrirrúmi. Það voru engin, að vitað er, áflog og ekkert ofbeldi.“ Á þriðja tug einstaklinga voru kærðir fyrir vörslu fíkniefna á hátíðinni og voru tveir vistaðir í fangageymslu lögreglu. Jakob segir mikla öryggisgæslu á hátíðinni. „Við urðum ekki var við neitt slíkt, lögreglan hefur sennilega hitt einhver kunnugleg andlit í fjöldanum og tekið þau afsíðis.“Frá stóra sviðinu í gær.Mynd/Brynjar SnærMikil stemmning var í Laugardalnum í gær og tróðu hljómsveitir líkt og Woodkid og Disclosure auk fjölda annarra erlendra hljómsveita upp við góðar viðtökur tónleikagesta. Í kvöld mun enska hljómsveitin Massive Attack koma fram en hún er þekktasta hljómsveitin sem kemur fram á Secret Solstice. Egill Ólafur Thorarensen, annar sem stendur fyrir skipulagningu hátíðarinnar, segir að stefnan sé tekin á að fylla svæðið á þeim tónleikum. „Við erum með leyfi fyrir níu þúsund manns og við erum alveg nokkuð viss um að það verði fullt út úr dyrum,“ segir Egill. Tengdar fréttir ATP og Secret Solstice með þeim bestu í Evrópu Á lista yfir topp 10 tónlistarhátíðir í Evrópu í sumar sem birtist á tónlistarheimasíðu Consequence of Sound. 29. maí 2014 12:30 "Íslendingar eru villtir" Hljómsveitin Massive Attack spilar í Laugardaglnum í kvöld. 21. júní 2014 13:00 Hverjir spilar hvenær á Secret Solstice Eftirvæntingin eftir Secret Solstice-hátíðinni fer vaxandi með hverjum deginum sem líður en hér geturðu séð hvaða tónlistarmenn spila hvar og hvenær á hátíðinni. 16. júní 2014 23:00 Hátt í 500 starfsmenn á Secret Solstice Carmen Jóhannsdóttir aðstoðarframleiðslustjóri fer yfir hvað verður hvar fyrsta þættinum af Secret Solstice: Upphitun, sem sýndur er hér á Vísi. 24. maí 2014 12:36 Myndir: Secret Solstice hátíðin farin af stað Ljósmyndari Vísis fangaði stemninguna í Laugardalnum fyrr í dag. 20. júní 2014 17:34 Enn bætist við á Secret Solstice Átján nýir listamenn bætast við á dagskrá tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice sem fram fer dagana 20. til 22. júní í Laugardalnum í Reykjavík. 31. maí 2014 09:00 Secret Solstice á Popp TV: Þáttur eitt Um fimm til sex þúsund manns létu sjá sig en hljómlistarmennirnir Woodkid og Disclosure voru meðal þeirra sem slógu í gegn í kvöld. 20. júní 2014 22:36 Á þriðja tug kærðir á Secret Solstice fyrir vörslu fíkniefna Lögregla hafði afskipti af nokkrum gestum á tónlistarhátíðinni í Laugardalnum í gærkvöldi. 21. júní 2014 09:50 Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
Á sjötta þúsund gesta sótti tónlistarhátíðina Secret Solstice í Laugardalnum í gær. Yfir þrjátíu fíkniefnamál komu upp í gærkvöldi en skipuleggjandi segir hátíðina hafa farið afar vel fram og að erlendir tónleikagestir séu í skýjunum með hátíðina. Yfir 150 tónlistarmenn og hljómsveitir koma fram á Secret Solstice tónlistarhátíðinni sem fram fer í Laugardalnum um helgina í fyrsta sinn. Jakob Frímann Magnússon, einn skipuleggjenda hátíðarinnar, segir hátíðina fara vel af stað. „Þetta var mjög ánægjulegur dagur,“ segir Jakob. „Sem betur fer, þá var friður og kærleikur hér í fyrirrúmi. Það voru engin, að vitað er, áflog og ekkert ofbeldi.“ Á þriðja tug einstaklinga voru kærðir fyrir vörslu fíkniefna á hátíðinni og voru tveir vistaðir í fangageymslu lögreglu. Jakob segir mikla öryggisgæslu á hátíðinni. „Við urðum ekki var við neitt slíkt, lögreglan hefur sennilega hitt einhver kunnugleg andlit í fjöldanum og tekið þau afsíðis.“Frá stóra sviðinu í gær.Mynd/Brynjar SnærMikil stemmning var í Laugardalnum í gær og tróðu hljómsveitir líkt og Woodkid og Disclosure auk fjölda annarra erlendra hljómsveita upp við góðar viðtökur tónleikagesta. Í kvöld mun enska hljómsveitin Massive Attack koma fram en hún er þekktasta hljómsveitin sem kemur fram á Secret Solstice. Egill Ólafur Thorarensen, annar sem stendur fyrir skipulagningu hátíðarinnar, segir að stefnan sé tekin á að fylla svæðið á þeim tónleikum. „Við erum með leyfi fyrir níu þúsund manns og við erum alveg nokkuð viss um að það verði fullt út úr dyrum,“ segir Egill.
Tengdar fréttir ATP og Secret Solstice með þeim bestu í Evrópu Á lista yfir topp 10 tónlistarhátíðir í Evrópu í sumar sem birtist á tónlistarheimasíðu Consequence of Sound. 29. maí 2014 12:30 "Íslendingar eru villtir" Hljómsveitin Massive Attack spilar í Laugardaglnum í kvöld. 21. júní 2014 13:00 Hverjir spilar hvenær á Secret Solstice Eftirvæntingin eftir Secret Solstice-hátíðinni fer vaxandi með hverjum deginum sem líður en hér geturðu séð hvaða tónlistarmenn spila hvar og hvenær á hátíðinni. 16. júní 2014 23:00 Hátt í 500 starfsmenn á Secret Solstice Carmen Jóhannsdóttir aðstoðarframleiðslustjóri fer yfir hvað verður hvar fyrsta þættinum af Secret Solstice: Upphitun, sem sýndur er hér á Vísi. 24. maí 2014 12:36 Myndir: Secret Solstice hátíðin farin af stað Ljósmyndari Vísis fangaði stemninguna í Laugardalnum fyrr í dag. 20. júní 2014 17:34 Enn bætist við á Secret Solstice Átján nýir listamenn bætast við á dagskrá tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice sem fram fer dagana 20. til 22. júní í Laugardalnum í Reykjavík. 31. maí 2014 09:00 Secret Solstice á Popp TV: Þáttur eitt Um fimm til sex þúsund manns létu sjá sig en hljómlistarmennirnir Woodkid og Disclosure voru meðal þeirra sem slógu í gegn í kvöld. 20. júní 2014 22:36 Á þriðja tug kærðir á Secret Solstice fyrir vörslu fíkniefna Lögregla hafði afskipti af nokkrum gestum á tónlistarhátíðinni í Laugardalnum í gærkvöldi. 21. júní 2014 09:50 Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
ATP og Secret Solstice með þeim bestu í Evrópu Á lista yfir topp 10 tónlistarhátíðir í Evrópu í sumar sem birtist á tónlistarheimasíðu Consequence of Sound. 29. maí 2014 12:30
"Íslendingar eru villtir" Hljómsveitin Massive Attack spilar í Laugardaglnum í kvöld. 21. júní 2014 13:00
Hverjir spilar hvenær á Secret Solstice Eftirvæntingin eftir Secret Solstice-hátíðinni fer vaxandi með hverjum deginum sem líður en hér geturðu séð hvaða tónlistarmenn spila hvar og hvenær á hátíðinni. 16. júní 2014 23:00
Hátt í 500 starfsmenn á Secret Solstice Carmen Jóhannsdóttir aðstoðarframleiðslustjóri fer yfir hvað verður hvar fyrsta þættinum af Secret Solstice: Upphitun, sem sýndur er hér á Vísi. 24. maí 2014 12:36
Myndir: Secret Solstice hátíðin farin af stað Ljósmyndari Vísis fangaði stemninguna í Laugardalnum fyrr í dag. 20. júní 2014 17:34
Enn bætist við á Secret Solstice Átján nýir listamenn bætast við á dagskrá tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice sem fram fer dagana 20. til 22. júní í Laugardalnum í Reykjavík. 31. maí 2014 09:00
Secret Solstice á Popp TV: Þáttur eitt Um fimm til sex þúsund manns létu sjá sig en hljómlistarmennirnir Woodkid og Disclosure voru meðal þeirra sem slógu í gegn í kvöld. 20. júní 2014 22:36
Á þriðja tug kærðir á Secret Solstice fyrir vörslu fíkniefna Lögregla hafði afskipti af nokkrum gestum á tónlistarhátíðinni í Laugardalnum í gærkvöldi. 21. júní 2014 09:50
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp