Á sjötta þúsund manns á Secret Solstice í gær Jón Júlíus Karlsson skrifar 21. júní 2014 14:14 Að sögn Egils var fullt í Skautahöllinni þar til klukkan fimm í nótt. Mynd/Brynjar Snær Á sjötta þúsund gesta sótti tónlistarhátíðina Secret Solstice í Laugardalnum í gær. Yfir þrjátíu fíkniefnamál komu upp í gærkvöldi en skipuleggjandi segir hátíðina hafa farið afar vel fram og að erlendir tónleikagestir séu í skýjunum með hátíðina. Yfir 150 tónlistarmenn og hljómsveitir koma fram á Secret Solstice tónlistarhátíðinni sem fram fer í Laugardalnum um helgina í fyrsta sinn. Jakob Frímann Magnússon, einn skipuleggjenda hátíðarinnar, segir hátíðina fara vel af stað. „Þetta var mjög ánægjulegur dagur,“ segir Jakob. „Sem betur fer, þá var friður og kærleikur hér í fyrirrúmi. Það voru engin, að vitað er, áflog og ekkert ofbeldi.“ Á þriðja tug einstaklinga voru kærðir fyrir vörslu fíkniefna á hátíðinni og voru tveir vistaðir í fangageymslu lögreglu. Jakob segir mikla öryggisgæslu á hátíðinni. „Við urðum ekki var við neitt slíkt, lögreglan hefur sennilega hitt einhver kunnugleg andlit í fjöldanum og tekið þau afsíðis.“Frá stóra sviðinu í gær.Mynd/Brynjar SnærMikil stemmning var í Laugardalnum í gær og tróðu hljómsveitir líkt og Woodkid og Disclosure auk fjölda annarra erlendra hljómsveita upp við góðar viðtökur tónleikagesta. Í kvöld mun enska hljómsveitin Massive Attack koma fram en hún er þekktasta hljómsveitin sem kemur fram á Secret Solstice. Egill Ólafur Thorarensen, annar sem stendur fyrir skipulagningu hátíðarinnar, segir að stefnan sé tekin á að fylla svæðið á þeim tónleikum. „Við erum með leyfi fyrir níu þúsund manns og við erum alveg nokkuð viss um að það verði fullt út úr dyrum,“ segir Egill. Tengdar fréttir ATP og Secret Solstice með þeim bestu í Evrópu Á lista yfir topp 10 tónlistarhátíðir í Evrópu í sumar sem birtist á tónlistarheimasíðu Consequence of Sound. 29. maí 2014 12:30 "Íslendingar eru villtir" Hljómsveitin Massive Attack spilar í Laugardaglnum í kvöld. 21. júní 2014 13:00 Hverjir spilar hvenær á Secret Solstice Eftirvæntingin eftir Secret Solstice-hátíðinni fer vaxandi með hverjum deginum sem líður en hér geturðu séð hvaða tónlistarmenn spila hvar og hvenær á hátíðinni. 16. júní 2014 23:00 Hátt í 500 starfsmenn á Secret Solstice Carmen Jóhannsdóttir aðstoðarframleiðslustjóri fer yfir hvað verður hvar fyrsta þættinum af Secret Solstice: Upphitun, sem sýndur er hér á Vísi. 24. maí 2014 12:36 Myndir: Secret Solstice hátíðin farin af stað Ljósmyndari Vísis fangaði stemninguna í Laugardalnum fyrr í dag. 20. júní 2014 17:34 Enn bætist við á Secret Solstice Átján nýir listamenn bætast við á dagskrá tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice sem fram fer dagana 20. til 22. júní í Laugardalnum í Reykjavík. 31. maí 2014 09:00 Secret Solstice á Popp TV: Þáttur eitt Um fimm til sex þúsund manns létu sjá sig en hljómlistarmennirnir Woodkid og Disclosure voru meðal þeirra sem slógu í gegn í kvöld. 20. júní 2014 22:36 Á þriðja tug kærðir á Secret Solstice fyrir vörslu fíkniefna Lögregla hafði afskipti af nokkrum gestum á tónlistarhátíðinni í Laugardalnum í gærkvöldi. 21. júní 2014 09:50 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Á sjötta þúsund gesta sótti tónlistarhátíðina Secret Solstice í Laugardalnum í gær. Yfir þrjátíu fíkniefnamál komu upp í gærkvöldi en skipuleggjandi segir hátíðina hafa farið afar vel fram og að erlendir tónleikagestir séu í skýjunum með hátíðina. Yfir 150 tónlistarmenn og hljómsveitir koma fram á Secret Solstice tónlistarhátíðinni sem fram fer í Laugardalnum um helgina í fyrsta sinn. Jakob Frímann Magnússon, einn skipuleggjenda hátíðarinnar, segir hátíðina fara vel af stað. „Þetta var mjög ánægjulegur dagur,“ segir Jakob. „Sem betur fer, þá var friður og kærleikur hér í fyrirrúmi. Það voru engin, að vitað er, áflog og ekkert ofbeldi.“ Á þriðja tug einstaklinga voru kærðir fyrir vörslu fíkniefna á hátíðinni og voru tveir vistaðir í fangageymslu lögreglu. Jakob segir mikla öryggisgæslu á hátíðinni. „Við urðum ekki var við neitt slíkt, lögreglan hefur sennilega hitt einhver kunnugleg andlit í fjöldanum og tekið þau afsíðis.“Frá stóra sviðinu í gær.Mynd/Brynjar SnærMikil stemmning var í Laugardalnum í gær og tróðu hljómsveitir líkt og Woodkid og Disclosure auk fjölda annarra erlendra hljómsveita upp við góðar viðtökur tónleikagesta. Í kvöld mun enska hljómsveitin Massive Attack koma fram en hún er þekktasta hljómsveitin sem kemur fram á Secret Solstice. Egill Ólafur Thorarensen, annar sem stendur fyrir skipulagningu hátíðarinnar, segir að stefnan sé tekin á að fylla svæðið á þeim tónleikum. „Við erum með leyfi fyrir níu þúsund manns og við erum alveg nokkuð viss um að það verði fullt út úr dyrum,“ segir Egill.
Tengdar fréttir ATP og Secret Solstice með þeim bestu í Evrópu Á lista yfir topp 10 tónlistarhátíðir í Evrópu í sumar sem birtist á tónlistarheimasíðu Consequence of Sound. 29. maí 2014 12:30 "Íslendingar eru villtir" Hljómsveitin Massive Attack spilar í Laugardaglnum í kvöld. 21. júní 2014 13:00 Hverjir spilar hvenær á Secret Solstice Eftirvæntingin eftir Secret Solstice-hátíðinni fer vaxandi með hverjum deginum sem líður en hér geturðu séð hvaða tónlistarmenn spila hvar og hvenær á hátíðinni. 16. júní 2014 23:00 Hátt í 500 starfsmenn á Secret Solstice Carmen Jóhannsdóttir aðstoðarframleiðslustjóri fer yfir hvað verður hvar fyrsta þættinum af Secret Solstice: Upphitun, sem sýndur er hér á Vísi. 24. maí 2014 12:36 Myndir: Secret Solstice hátíðin farin af stað Ljósmyndari Vísis fangaði stemninguna í Laugardalnum fyrr í dag. 20. júní 2014 17:34 Enn bætist við á Secret Solstice Átján nýir listamenn bætast við á dagskrá tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice sem fram fer dagana 20. til 22. júní í Laugardalnum í Reykjavík. 31. maí 2014 09:00 Secret Solstice á Popp TV: Þáttur eitt Um fimm til sex þúsund manns létu sjá sig en hljómlistarmennirnir Woodkid og Disclosure voru meðal þeirra sem slógu í gegn í kvöld. 20. júní 2014 22:36 Á þriðja tug kærðir á Secret Solstice fyrir vörslu fíkniefna Lögregla hafði afskipti af nokkrum gestum á tónlistarhátíðinni í Laugardalnum í gærkvöldi. 21. júní 2014 09:50 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
ATP og Secret Solstice með þeim bestu í Evrópu Á lista yfir topp 10 tónlistarhátíðir í Evrópu í sumar sem birtist á tónlistarheimasíðu Consequence of Sound. 29. maí 2014 12:30
"Íslendingar eru villtir" Hljómsveitin Massive Attack spilar í Laugardaglnum í kvöld. 21. júní 2014 13:00
Hverjir spilar hvenær á Secret Solstice Eftirvæntingin eftir Secret Solstice-hátíðinni fer vaxandi með hverjum deginum sem líður en hér geturðu séð hvaða tónlistarmenn spila hvar og hvenær á hátíðinni. 16. júní 2014 23:00
Hátt í 500 starfsmenn á Secret Solstice Carmen Jóhannsdóttir aðstoðarframleiðslustjóri fer yfir hvað verður hvar fyrsta þættinum af Secret Solstice: Upphitun, sem sýndur er hér á Vísi. 24. maí 2014 12:36
Myndir: Secret Solstice hátíðin farin af stað Ljósmyndari Vísis fangaði stemninguna í Laugardalnum fyrr í dag. 20. júní 2014 17:34
Enn bætist við á Secret Solstice Átján nýir listamenn bætast við á dagskrá tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice sem fram fer dagana 20. til 22. júní í Laugardalnum í Reykjavík. 31. maí 2014 09:00
Secret Solstice á Popp TV: Þáttur eitt Um fimm til sex þúsund manns létu sjá sig en hljómlistarmennirnir Woodkid og Disclosure voru meðal þeirra sem slógu í gegn í kvöld. 20. júní 2014 22:36
Á þriðja tug kærðir á Secret Solstice fyrir vörslu fíkniefna Lögregla hafði afskipti af nokkrum gestum á tónlistarhátíðinni í Laugardalnum í gærkvöldi. 21. júní 2014 09:50