,,Ég og stelpan mín sem er ellefu ára vorum heima þegar ég fæ tilkynningu um mikinn eld" Ellý Ármanns skrifar 7. júlí 2014 18:30 Eva Sveinsdóttir vann þrekvirki ásamt 140 slökkviliðsmönnum í gær. Eva Sveinsdóttir slökkviliðskona var ein af fjölda slökkviliðsmanna sem voru kallaðir út í gær þegar elds varð vart í verslunarhúsnæði Griffils í Skeifunni 11. ,,Ég og stelpan mín sem er ellefu ára vorum heima þegar ég fæ tilkynningu um mikinn eld og að ég eigi að mæta strax," segir Eva spurð um atburðarásina í gærkvöldi og hennar hlutverk við að ráða niðurlögum eldsins. ,,Ég tók hana því með mér á stöðina en hún var nýbúin að pakka fyrir ferð til Grindavíkur til systur minnar sem var á leiðinni að sækja hana. Hún fékk því aðeins að upplifa þessar aðstæður með mér. Hún fylgdist með þegar allir voru á hlaupum um stöðina að undirbúa sig fyrir vettvang.",,Ég var á staðnum í rúmar þrjár klukkustundir," segir Eva.Fyrsta verkefni að finna brunahana ,,Allir voru sendir á vettvang. Ég fór á sjúkrabíl á staðinn en mitt hlutverk er fyrst og fremst að vera í sjúkraáhöfn. Fyrsta hlutverk mitt á staðnum ásamt félaga mínum var að finna brunahana og aðstoða við að tengja slöngur stilla upp tækjum og þess háttar." ,,Það tekur sinn tíma að stilla upp tækjum áður en árás á eldinn getur hafist. Eftir það var ég til taks til að redda því sem upp kom," segir Eva og heldur áfram:Aldrei upplifað svona mikinn eld ,,Þetta var mesti eldur sem ég hef upplifað. Slökkvistarfið gekk ótrúlega vel miðað við umfang eldsins. Það var mikill eldur í hluta af þessari húsasamstæðu. Hluta byggingarinnar var ekki hægt að bjarga. Það var vitað strax og því var farið í að bjarga því sem hægt var að bjarga." Öflug liðsheildHvað voruð þið mörg að störfum? ,,Það voru um 120 til 140 manns frá slökkviliðinu ásamt utanaðkomandi aðstoð eins og lögreglu og björgunarsveitum." ,,Við eigum öflugt slökkvilið sem vinnur vel saman að sama markmiði og það var ótrúleg upplifun að vera inn í kjarnanum og upplifa þetta samstarf," segir Eva áður en hún heldur af stað til vinnu. Tengdar fréttir „Við erum í næsta húsi þannig að við vorum tvær mínútur á staðinn“ Engin merki voru í fyrstu um að eldur hefði kviknaði í húsnæði Fannar þegar starfsmenn Securitas mættu á vettvang. 7. júlí 2014 14:54 Þrekvirki slökkviliðsmanna: „Við héldum að þetta myndi allt fara“ Sveitir slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum, Selfossi og víðar sameinuðust í einhverjum umfangsmestu aðgerðum seinni ára þegar eldur kom upp í Skeifunni á tíunda tímanum í kvöld. 6. júlí 2014 00:01 Slökkti eld á stuttbuxum: „Ég tímdi ekki að fara heim“ "Þegar svona eldur kemur upp eru svo ótrúlega mörg verk sem þarf að vinna – meira að segja fyrir mann á stuttbuxum. Þannig að ég vissi að ég þyrfti að rjúka til og hjálpa,“ segir Stefán Már Kristinsson sem vakti mikla athygli lesenda Vísis í gær, fyrir að vera á stuttbuxunum að slökkva eldinn í Skeifunni. 7. júlí 2014 13:52 Eldurinn í Skeifunni: Ótrúlegt myndband úr háloftunum Enn logar eldur í miðkjarna hússins. 7. júlí 2014 00:11 Vonar að ný Skeifa verði fegurri en sú sem brennur Fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðismanna er einn þeirra sem hafa tjáð sig um brunann í Skeifunni í kvöld. 7. júlí 2014 00:34 „Við þökkum slökkviliðsmönnum, vindátt og veðurguðunum“ Verslunarstjóri Rúmfatalagersins þakkar fyrir að verslunin hafi sloppið í brunanum í gærkvöldi. 7. júlí 2014 15:33 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Eva Sveinsdóttir slökkviliðskona var ein af fjölda slökkviliðsmanna sem voru kallaðir út í gær þegar elds varð vart í verslunarhúsnæði Griffils í Skeifunni 11. ,,Ég og stelpan mín sem er ellefu ára vorum heima þegar ég fæ tilkynningu um mikinn eld og að ég eigi að mæta strax," segir Eva spurð um atburðarásina í gærkvöldi og hennar hlutverk við að ráða niðurlögum eldsins. ,,Ég tók hana því með mér á stöðina en hún var nýbúin að pakka fyrir ferð til Grindavíkur til systur minnar sem var á leiðinni að sækja hana. Hún fékk því aðeins að upplifa þessar aðstæður með mér. Hún fylgdist með þegar allir voru á hlaupum um stöðina að undirbúa sig fyrir vettvang.",,Ég var á staðnum í rúmar þrjár klukkustundir," segir Eva.Fyrsta verkefni að finna brunahana ,,Allir voru sendir á vettvang. Ég fór á sjúkrabíl á staðinn en mitt hlutverk er fyrst og fremst að vera í sjúkraáhöfn. Fyrsta hlutverk mitt á staðnum ásamt félaga mínum var að finna brunahana og aðstoða við að tengja slöngur stilla upp tækjum og þess háttar." ,,Það tekur sinn tíma að stilla upp tækjum áður en árás á eldinn getur hafist. Eftir það var ég til taks til að redda því sem upp kom," segir Eva og heldur áfram:Aldrei upplifað svona mikinn eld ,,Þetta var mesti eldur sem ég hef upplifað. Slökkvistarfið gekk ótrúlega vel miðað við umfang eldsins. Það var mikill eldur í hluta af þessari húsasamstæðu. Hluta byggingarinnar var ekki hægt að bjarga. Það var vitað strax og því var farið í að bjarga því sem hægt var að bjarga." Öflug liðsheildHvað voruð þið mörg að störfum? ,,Það voru um 120 til 140 manns frá slökkviliðinu ásamt utanaðkomandi aðstoð eins og lögreglu og björgunarsveitum." ,,Við eigum öflugt slökkvilið sem vinnur vel saman að sama markmiði og það var ótrúleg upplifun að vera inn í kjarnanum og upplifa þetta samstarf," segir Eva áður en hún heldur af stað til vinnu.
Tengdar fréttir „Við erum í næsta húsi þannig að við vorum tvær mínútur á staðinn“ Engin merki voru í fyrstu um að eldur hefði kviknaði í húsnæði Fannar þegar starfsmenn Securitas mættu á vettvang. 7. júlí 2014 14:54 Þrekvirki slökkviliðsmanna: „Við héldum að þetta myndi allt fara“ Sveitir slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum, Selfossi og víðar sameinuðust í einhverjum umfangsmestu aðgerðum seinni ára þegar eldur kom upp í Skeifunni á tíunda tímanum í kvöld. 6. júlí 2014 00:01 Slökkti eld á stuttbuxum: „Ég tímdi ekki að fara heim“ "Þegar svona eldur kemur upp eru svo ótrúlega mörg verk sem þarf að vinna – meira að segja fyrir mann á stuttbuxum. Þannig að ég vissi að ég þyrfti að rjúka til og hjálpa,“ segir Stefán Már Kristinsson sem vakti mikla athygli lesenda Vísis í gær, fyrir að vera á stuttbuxunum að slökkva eldinn í Skeifunni. 7. júlí 2014 13:52 Eldurinn í Skeifunni: Ótrúlegt myndband úr háloftunum Enn logar eldur í miðkjarna hússins. 7. júlí 2014 00:11 Vonar að ný Skeifa verði fegurri en sú sem brennur Fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðismanna er einn þeirra sem hafa tjáð sig um brunann í Skeifunni í kvöld. 7. júlí 2014 00:34 „Við þökkum slökkviliðsmönnum, vindátt og veðurguðunum“ Verslunarstjóri Rúmfatalagersins þakkar fyrir að verslunin hafi sloppið í brunanum í gærkvöldi. 7. júlí 2014 15:33 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
„Við erum í næsta húsi þannig að við vorum tvær mínútur á staðinn“ Engin merki voru í fyrstu um að eldur hefði kviknaði í húsnæði Fannar þegar starfsmenn Securitas mættu á vettvang. 7. júlí 2014 14:54
Þrekvirki slökkviliðsmanna: „Við héldum að þetta myndi allt fara“ Sveitir slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum, Selfossi og víðar sameinuðust í einhverjum umfangsmestu aðgerðum seinni ára þegar eldur kom upp í Skeifunni á tíunda tímanum í kvöld. 6. júlí 2014 00:01
Slökkti eld á stuttbuxum: „Ég tímdi ekki að fara heim“ "Þegar svona eldur kemur upp eru svo ótrúlega mörg verk sem þarf að vinna – meira að segja fyrir mann á stuttbuxum. Þannig að ég vissi að ég þyrfti að rjúka til og hjálpa,“ segir Stefán Már Kristinsson sem vakti mikla athygli lesenda Vísis í gær, fyrir að vera á stuttbuxunum að slökkva eldinn í Skeifunni. 7. júlí 2014 13:52
Eldurinn í Skeifunni: Ótrúlegt myndband úr háloftunum Enn logar eldur í miðkjarna hússins. 7. júlí 2014 00:11
Vonar að ný Skeifa verði fegurri en sú sem brennur Fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðismanna er einn þeirra sem hafa tjáð sig um brunann í Skeifunni í kvöld. 7. júlí 2014 00:34
„Við þökkum slökkviliðsmönnum, vindátt og veðurguðunum“ Verslunarstjóri Rúmfatalagersins þakkar fyrir að verslunin hafi sloppið í brunanum í gærkvöldi. 7. júlí 2014 15:33
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“