,,Vorum alltaf ákveðin í að halda sveitabrúðkaup í sveitinni okkar" Ellý Ármanns skrifar 19. júlí 2014 12:00 Brúðhjónin með dætur þeirra Andreu Líf, 2 ára, og Alexöndru Líf, 7 ára. myndir/aldís Pálsdóttir Una Dögg Guðmundsdóttir og Ómar Örn Helenuson gengu í heilagt hjónaband 14. júní síðastliðinn í Oddakirkju á Rangárvöllum. Um var að ræða yndislega athöfn með nánustu ættingjum og vinum brúðhjónanna. Aldís Pálsdóttir ljósmyndari fangaði stemninguna þennan fallega dag eins og sjá má á myndunum.Gullfalleg brúðhjón í dásamlegu umhverfi.Þegar talið berst að fallegri staðsetningu brúðkaupsins segir Una: ,,Við fjölskyldan eigum sumarhús á Hellu sem við notum mjög mikið en við vorum alltaf ákveðin í að halda sveitabrúðkaup í sveitinni okkar."Fallegra gerist það ekki. Stemningin í kirkjunni var æðisleg. Hér má sjá yngri dóttur þeirra, Andreu Líf, með Lilju Dögg vinkonu brúðhjónanna.Gestirnir tóku á móti brúðhjónunum með sápukúlum.,,Margir gestanna gáfu sér alla helgina með okkur að njóta þess að vera í sveitinni sem gerði þetta að skemmtilegri helgi fyrir alla," segir Una.Oddakirkja á Rangárvöllum.,,Eftir athöfnina var haldin glæsileg veisla í veiðihúsinu við Ytri Rangá. Þetta var yndislegur dagur í alla staði og einstakt útsýni yfir okkar fallegu náttúru. Margir gestanna gistu svo í litlum veiðihúsum við veislusalinn og svo hittust allir í bröns daginn eftir og kvöddust," segir Una.Gestir dönsuðu fram eftir nóttu ,,Það sem stóð upp úr var veðrið sem var einstaklega fallegt þennan dag og fólk sat fram eftir nóttu við ánna með æðislegt útsýni og svo sá Dj Jay-O um tónlistina og hann sló heldur betur í gegn því gestirnir dönsuðu langt fram eftir nóttu."Una og Ómar í kirkjunni.Una sá um borðskreytingarnar og skreytti bollakökurnar sjálf og Ómar hannaði kökustandinn.,,Við reyndum að gera sem mest sjálf eins og skeytingar og eftirrétti til þess að gera þetta persónulegt og öðruvísi," segir Una þegar hún rifjar upp fyrir okkur þessa eftirminnilegu helgi.Gaman er að geta þess að Ómar á og rekur innréttingaklæðningu sem hann stofnaði fyrir tveimur árum eftir margra ára starf í skiltagerð. Hann sérhæfir sig í því að gefa gömlum sem nýjum innréttingum nýtt útlit með því að filma þær með sterkri filmu sem er líka notuð til þess að merkja bíla. Tengdar fréttir Kirkjugestum á fremsta bekk var brugðið "Á meðan presturinn var að blessa okkur." 5. júlí 2014 08:30 Jógvan Hansen giftir sig Brúðhjónin geisluðu. Sjáðu myndirnar og myndbandið. 13. júlí 2014 09:45 "Eiginmaður minn vissi ekki að við mæðgur yrðum með blómakransa“ Brúðkaupið fór fram í blíðskaparveðri á Kirkjubæjarklaustri. 18. júlí 2014 06:45 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Sturla elti Tinder ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Sjá meira
Una Dögg Guðmundsdóttir og Ómar Örn Helenuson gengu í heilagt hjónaband 14. júní síðastliðinn í Oddakirkju á Rangárvöllum. Um var að ræða yndislega athöfn með nánustu ættingjum og vinum brúðhjónanna. Aldís Pálsdóttir ljósmyndari fangaði stemninguna þennan fallega dag eins og sjá má á myndunum.Gullfalleg brúðhjón í dásamlegu umhverfi.Þegar talið berst að fallegri staðsetningu brúðkaupsins segir Una: ,,Við fjölskyldan eigum sumarhús á Hellu sem við notum mjög mikið en við vorum alltaf ákveðin í að halda sveitabrúðkaup í sveitinni okkar."Fallegra gerist það ekki. Stemningin í kirkjunni var æðisleg. Hér má sjá yngri dóttur þeirra, Andreu Líf, með Lilju Dögg vinkonu brúðhjónanna.Gestirnir tóku á móti brúðhjónunum með sápukúlum.,,Margir gestanna gáfu sér alla helgina með okkur að njóta þess að vera í sveitinni sem gerði þetta að skemmtilegri helgi fyrir alla," segir Una.Oddakirkja á Rangárvöllum.,,Eftir athöfnina var haldin glæsileg veisla í veiðihúsinu við Ytri Rangá. Þetta var yndislegur dagur í alla staði og einstakt útsýni yfir okkar fallegu náttúru. Margir gestanna gistu svo í litlum veiðihúsum við veislusalinn og svo hittust allir í bröns daginn eftir og kvöddust," segir Una.Gestir dönsuðu fram eftir nóttu ,,Það sem stóð upp úr var veðrið sem var einstaklega fallegt þennan dag og fólk sat fram eftir nóttu við ánna með æðislegt útsýni og svo sá Dj Jay-O um tónlistina og hann sló heldur betur í gegn því gestirnir dönsuðu langt fram eftir nóttu."Una og Ómar í kirkjunni.Una sá um borðskreytingarnar og skreytti bollakökurnar sjálf og Ómar hannaði kökustandinn.,,Við reyndum að gera sem mest sjálf eins og skeytingar og eftirrétti til þess að gera þetta persónulegt og öðruvísi," segir Una þegar hún rifjar upp fyrir okkur þessa eftirminnilegu helgi.Gaman er að geta þess að Ómar á og rekur innréttingaklæðningu sem hann stofnaði fyrir tveimur árum eftir margra ára starf í skiltagerð. Hann sérhæfir sig í því að gefa gömlum sem nýjum innréttingum nýtt útlit með því að filma þær með sterkri filmu sem er líka notuð til þess að merkja bíla.
Tengdar fréttir Kirkjugestum á fremsta bekk var brugðið "Á meðan presturinn var að blessa okkur." 5. júlí 2014 08:30 Jógvan Hansen giftir sig Brúðhjónin geisluðu. Sjáðu myndirnar og myndbandið. 13. júlí 2014 09:45 "Eiginmaður minn vissi ekki að við mæðgur yrðum með blómakransa“ Brúðkaupið fór fram í blíðskaparveðri á Kirkjubæjarklaustri. 18. júlí 2014 06:45 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Sturla elti Tinder ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Sjá meira
"Eiginmaður minn vissi ekki að við mæðgur yrðum með blómakransa“ Brúðkaupið fór fram í blíðskaparveðri á Kirkjubæjarklaustri. 18. júlí 2014 06:45