Gunnar: Yrði gaman að keppa í Las Vegas Kristinn Páll Teitsson skrifar 18. júlí 2014 21:30 Svo gæti farið að næsti bardagi Gunnars Nelson verði haldinn í Las Vegas í Bandaríkjunum. Gunnar hefur hingað til barist í Evrópu en hann gæti fljótlega fengið tækifærið í borg syndanna. „Ef ég vinn þennan bardaga kemst ég inn á top 10 listann í heiminum og fæ andstæðing þaðan í næsta bardaga. Ef ég vinn síðan þann bardaga gæti ég barist upp á titla í bardaganum eftir það,“ sagði Gunnar sem á von á því að taka þátt í UFC viðburðum í Las Vegas fljótlega. „Það er ekki ólíklegt að næsti bardagi yrði í Vegas en það þarf ekki að vera. Þetta er orðið mjög vinsælt sport og bardagarnir fara fram út um allt heiminum. Að sjálfu séð finnst mér fínt að berjast í Evrópu, það er styttra að fara en það yrði auðvitað hrikalega gaman að komast til Vegas,“ sagði Gunnar í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í Dublin. Gunnar Nelson mætir Zak Cummings í Dublin á laugardagskvöld. Þessi stórbardagi verður í beinni á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 19:00. Fáðu þér áskrift á www.365.is. MMA Tengdar fréttir Gunnar negldi þyngdina Conor McGregor sagðist ætla að afhausa mótherja sinn. 18. júlí 2014 14:16 Cummings: Gunnar er óhefðbundinn bardagamaður Zak Cummings, andstæðingur Gunnars Nelson, var í viðtali hjá MMAFréttum þar sem hann var spurður út í bardagann á laugardaginn. 16. júlí 2014 21:30 Gunnar gríðarlega vinsæll í Írlandi Gunnar Nelson er gríðarlega vinsæll í Dublin þar sem bardagakvöld UFC fer fram á laugaradaginn. Búast má við að aðdáendurnir í Dublin verði á bandi Gunnars þegar hann berst gegn Zak Cummings. 18. júlí 2014 06:00 UFC Dublin: Áætlað að 350 milljónir manns horfi á laugardaginn Blaðamannafundur UFC fyrir bardagana hér í Dublin var að ljúka þar sem allt snérist um Conor McGregor. Írinn skemmtilegi mætir Diego Brandao í síðasta bardaga kvöldsins en Gunnar Nelson og Zak Cummings eru í næstsíðasta bardaga kvöldsins. 16. júlí 2014 18:45 Niðurskurðurinn lítið mál fyrir Gunnar í dag Vigtun fyrir UFC bardagana annað kvöld fer fram í dag í O2 höllinni hér í Dublin. Gunnar Nelson og Zak Cummings þurfa að vera undir 77,5 kg á vigtinni í dag. 18. júlí 2014 11:30 Sjáðu vigtun Gunnars | Myndband Gunnar Nelson mætir Bandaríkjamanninum Zak Cummings á UFC-kvöldi í Dyflinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport annað kvöld. 18. júlí 2014 16:45 Gunnar: Má ekki vanvirða andstæðinginn Gunnar Nelson var í viðtali hjá Valtýri Birni Valtýssyni í kvöldfréttum Stöðvar 2 þar sem hann ræddi bardagann á laugardaginn gegn Zak Cummings. 16. júlí 2014 22:30 Er ekki smeykur en er alltaf á varðbergi Faðir Gunnars, Haraldur Dean Nelson er ekki hræddur um strákinn sinn í hringnum en þó á varðbergi. Þá fagnar hann því að fordómar gagnvart íþróttinni fari minnkandi. 18. júlí 2014 07:00 Gunnar fékk frábærar viðtökur á æfingu í gær | Myndir Í gær fór fram opin æfing frammi fyrir fjölmiðlum og aðdáendum fyrir UFC bardagakvöldið í Dublin á laugardaginn kemur. Gunnar Nelson tók létta æfingu og fékk frábærar viðtökur frá heimamönnum. 17. júlí 2014 12:15 UFC hefur áhuga á því að halda bardagakvöld á Íslandi Haraldur Dean Nelson, faðir Gunnars Nelson, telur að það sé raunhæfur möguleiki að UFC haldi viðburð á Íslandi en Haraldur hefur átt í óformlegum viðræður við UFC um slíkt. 17. júlí 2014 22:00 Upphitun fyrir bardaga Gunnars og Cummings | Myndband Eftir viku mætast þeir Gunnar Nelson og Bandaríkjamaðurinn Zak Cummings á UFC bardagakvöldi í O2 Arena í Dublin. Bardaginn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl. 19:00. 12. júlí 2014 20:45 Gunnar og Cummings á sama hóteli Kapparnir sem berjast í o2 Arena í Dublin í morgun búa allir á hóteli við hliðina á höllinni. 18. júlí 2014 22:00 Gunnar: Ég verð stundum æstur Fylgst með undirbúningi Gunnars Nelson í þessum frábæra smáþætti frá UFC. 17. júlí 2014 08:59 Myndum fylla Laugardalshöll á svipstundu Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson, er í ítarlegu viðtali við Vísi þar sem farið er um víðan völl. 18. júlí 2014 10:44 UFC Dublin: Myndir úr vigtuninni Eins og fram hefur komið náðu Gunnar Nelson og Zak Cummings tilsettri þyngd fyrir bardagann annað kvöld. Báðir vigtuðu þeir sig inn í kringum 77 kg fyrr í dag en myndir úr vigtuninni má sjá hér. 18. júlí 2014 19:00 Bakvið tjöldin fyrir síðasta bardaga Gunnars Gunnar Nelson berst sinn fjórða UFC bardaga á laugardaginn þegar hann mætir Bandaríkjamanninum Zak Cummings. Vísir mun fylgja Gunnari vel eftir í aðdraganda bardagans líkt og síðast. 14. júlí 2014 23:00 Gunnar með sérhannaðan góm á laugardaginn Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, birti í dag mynd af gómnum sem Gunnar Nelson mun nota í bardagnum á laugardaginn en gómurinn er sérhannaður fyrir Gunnar. 17. júlí 2014 23:45 Uppselt á vigtunina í dag Áhuginn fyrir UFC-kvöldinu í Dublin á morgun er með hreinum ólíkindum. Í dag verða kapparnir vigtaðir og í fyrsta sinn var selt inn á viðburðinn. 18. júlí 2014 09:15 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Sjá meira
Svo gæti farið að næsti bardagi Gunnars Nelson verði haldinn í Las Vegas í Bandaríkjunum. Gunnar hefur hingað til barist í Evrópu en hann gæti fljótlega fengið tækifærið í borg syndanna. „Ef ég vinn þennan bardaga kemst ég inn á top 10 listann í heiminum og fæ andstæðing þaðan í næsta bardaga. Ef ég vinn síðan þann bardaga gæti ég barist upp á titla í bardaganum eftir það,“ sagði Gunnar sem á von á því að taka þátt í UFC viðburðum í Las Vegas fljótlega. „Það er ekki ólíklegt að næsti bardagi yrði í Vegas en það þarf ekki að vera. Þetta er orðið mjög vinsælt sport og bardagarnir fara fram út um allt heiminum. Að sjálfu séð finnst mér fínt að berjast í Evrópu, það er styttra að fara en það yrði auðvitað hrikalega gaman að komast til Vegas,“ sagði Gunnar í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í Dublin. Gunnar Nelson mætir Zak Cummings í Dublin á laugardagskvöld. Þessi stórbardagi verður í beinni á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 19:00. Fáðu þér áskrift á www.365.is.
MMA Tengdar fréttir Gunnar negldi þyngdina Conor McGregor sagðist ætla að afhausa mótherja sinn. 18. júlí 2014 14:16 Cummings: Gunnar er óhefðbundinn bardagamaður Zak Cummings, andstæðingur Gunnars Nelson, var í viðtali hjá MMAFréttum þar sem hann var spurður út í bardagann á laugardaginn. 16. júlí 2014 21:30 Gunnar gríðarlega vinsæll í Írlandi Gunnar Nelson er gríðarlega vinsæll í Dublin þar sem bardagakvöld UFC fer fram á laugaradaginn. Búast má við að aðdáendurnir í Dublin verði á bandi Gunnars þegar hann berst gegn Zak Cummings. 18. júlí 2014 06:00 UFC Dublin: Áætlað að 350 milljónir manns horfi á laugardaginn Blaðamannafundur UFC fyrir bardagana hér í Dublin var að ljúka þar sem allt snérist um Conor McGregor. Írinn skemmtilegi mætir Diego Brandao í síðasta bardaga kvöldsins en Gunnar Nelson og Zak Cummings eru í næstsíðasta bardaga kvöldsins. 16. júlí 2014 18:45 Niðurskurðurinn lítið mál fyrir Gunnar í dag Vigtun fyrir UFC bardagana annað kvöld fer fram í dag í O2 höllinni hér í Dublin. Gunnar Nelson og Zak Cummings þurfa að vera undir 77,5 kg á vigtinni í dag. 18. júlí 2014 11:30 Sjáðu vigtun Gunnars | Myndband Gunnar Nelson mætir Bandaríkjamanninum Zak Cummings á UFC-kvöldi í Dyflinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport annað kvöld. 18. júlí 2014 16:45 Gunnar: Má ekki vanvirða andstæðinginn Gunnar Nelson var í viðtali hjá Valtýri Birni Valtýssyni í kvöldfréttum Stöðvar 2 þar sem hann ræddi bardagann á laugardaginn gegn Zak Cummings. 16. júlí 2014 22:30 Er ekki smeykur en er alltaf á varðbergi Faðir Gunnars, Haraldur Dean Nelson er ekki hræddur um strákinn sinn í hringnum en þó á varðbergi. Þá fagnar hann því að fordómar gagnvart íþróttinni fari minnkandi. 18. júlí 2014 07:00 Gunnar fékk frábærar viðtökur á æfingu í gær | Myndir Í gær fór fram opin æfing frammi fyrir fjölmiðlum og aðdáendum fyrir UFC bardagakvöldið í Dublin á laugardaginn kemur. Gunnar Nelson tók létta æfingu og fékk frábærar viðtökur frá heimamönnum. 17. júlí 2014 12:15 UFC hefur áhuga á því að halda bardagakvöld á Íslandi Haraldur Dean Nelson, faðir Gunnars Nelson, telur að það sé raunhæfur möguleiki að UFC haldi viðburð á Íslandi en Haraldur hefur átt í óformlegum viðræður við UFC um slíkt. 17. júlí 2014 22:00 Upphitun fyrir bardaga Gunnars og Cummings | Myndband Eftir viku mætast þeir Gunnar Nelson og Bandaríkjamaðurinn Zak Cummings á UFC bardagakvöldi í O2 Arena í Dublin. Bardaginn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl. 19:00. 12. júlí 2014 20:45 Gunnar og Cummings á sama hóteli Kapparnir sem berjast í o2 Arena í Dublin í morgun búa allir á hóteli við hliðina á höllinni. 18. júlí 2014 22:00 Gunnar: Ég verð stundum æstur Fylgst með undirbúningi Gunnars Nelson í þessum frábæra smáþætti frá UFC. 17. júlí 2014 08:59 Myndum fylla Laugardalshöll á svipstundu Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson, er í ítarlegu viðtali við Vísi þar sem farið er um víðan völl. 18. júlí 2014 10:44 UFC Dublin: Myndir úr vigtuninni Eins og fram hefur komið náðu Gunnar Nelson og Zak Cummings tilsettri þyngd fyrir bardagann annað kvöld. Báðir vigtuðu þeir sig inn í kringum 77 kg fyrr í dag en myndir úr vigtuninni má sjá hér. 18. júlí 2014 19:00 Bakvið tjöldin fyrir síðasta bardaga Gunnars Gunnar Nelson berst sinn fjórða UFC bardaga á laugardaginn þegar hann mætir Bandaríkjamanninum Zak Cummings. Vísir mun fylgja Gunnari vel eftir í aðdraganda bardagans líkt og síðast. 14. júlí 2014 23:00 Gunnar með sérhannaðan góm á laugardaginn Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, birti í dag mynd af gómnum sem Gunnar Nelson mun nota í bardagnum á laugardaginn en gómurinn er sérhannaður fyrir Gunnar. 17. júlí 2014 23:45 Uppselt á vigtunina í dag Áhuginn fyrir UFC-kvöldinu í Dublin á morgun er með hreinum ólíkindum. Í dag verða kapparnir vigtaðir og í fyrsta sinn var selt inn á viðburðinn. 18. júlí 2014 09:15 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Sjá meira
Cummings: Gunnar er óhefðbundinn bardagamaður Zak Cummings, andstæðingur Gunnars Nelson, var í viðtali hjá MMAFréttum þar sem hann var spurður út í bardagann á laugardaginn. 16. júlí 2014 21:30
Gunnar gríðarlega vinsæll í Írlandi Gunnar Nelson er gríðarlega vinsæll í Dublin þar sem bardagakvöld UFC fer fram á laugaradaginn. Búast má við að aðdáendurnir í Dublin verði á bandi Gunnars þegar hann berst gegn Zak Cummings. 18. júlí 2014 06:00
UFC Dublin: Áætlað að 350 milljónir manns horfi á laugardaginn Blaðamannafundur UFC fyrir bardagana hér í Dublin var að ljúka þar sem allt snérist um Conor McGregor. Írinn skemmtilegi mætir Diego Brandao í síðasta bardaga kvöldsins en Gunnar Nelson og Zak Cummings eru í næstsíðasta bardaga kvöldsins. 16. júlí 2014 18:45
Niðurskurðurinn lítið mál fyrir Gunnar í dag Vigtun fyrir UFC bardagana annað kvöld fer fram í dag í O2 höllinni hér í Dublin. Gunnar Nelson og Zak Cummings þurfa að vera undir 77,5 kg á vigtinni í dag. 18. júlí 2014 11:30
Sjáðu vigtun Gunnars | Myndband Gunnar Nelson mætir Bandaríkjamanninum Zak Cummings á UFC-kvöldi í Dyflinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport annað kvöld. 18. júlí 2014 16:45
Gunnar: Má ekki vanvirða andstæðinginn Gunnar Nelson var í viðtali hjá Valtýri Birni Valtýssyni í kvöldfréttum Stöðvar 2 þar sem hann ræddi bardagann á laugardaginn gegn Zak Cummings. 16. júlí 2014 22:30
Er ekki smeykur en er alltaf á varðbergi Faðir Gunnars, Haraldur Dean Nelson er ekki hræddur um strákinn sinn í hringnum en þó á varðbergi. Þá fagnar hann því að fordómar gagnvart íþróttinni fari minnkandi. 18. júlí 2014 07:00
Gunnar fékk frábærar viðtökur á æfingu í gær | Myndir Í gær fór fram opin æfing frammi fyrir fjölmiðlum og aðdáendum fyrir UFC bardagakvöldið í Dublin á laugardaginn kemur. Gunnar Nelson tók létta æfingu og fékk frábærar viðtökur frá heimamönnum. 17. júlí 2014 12:15
UFC hefur áhuga á því að halda bardagakvöld á Íslandi Haraldur Dean Nelson, faðir Gunnars Nelson, telur að það sé raunhæfur möguleiki að UFC haldi viðburð á Íslandi en Haraldur hefur átt í óformlegum viðræður við UFC um slíkt. 17. júlí 2014 22:00
Upphitun fyrir bardaga Gunnars og Cummings | Myndband Eftir viku mætast þeir Gunnar Nelson og Bandaríkjamaðurinn Zak Cummings á UFC bardagakvöldi í O2 Arena í Dublin. Bardaginn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl. 19:00. 12. júlí 2014 20:45
Gunnar og Cummings á sama hóteli Kapparnir sem berjast í o2 Arena í Dublin í morgun búa allir á hóteli við hliðina á höllinni. 18. júlí 2014 22:00
Gunnar: Ég verð stundum æstur Fylgst með undirbúningi Gunnars Nelson í þessum frábæra smáþætti frá UFC. 17. júlí 2014 08:59
Myndum fylla Laugardalshöll á svipstundu Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson, er í ítarlegu viðtali við Vísi þar sem farið er um víðan völl. 18. júlí 2014 10:44
UFC Dublin: Myndir úr vigtuninni Eins og fram hefur komið náðu Gunnar Nelson og Zak Cummings tilsettri þyngd fyrir bardagann annað kvöld. Báðir vigtuðu þeir sig inn í kringum 77 kg fyrr í dag en myndir úr vigtuninni má sjá hér. 18. júlí 2014 19:00
Bakvið tjöldin fyrir síðasta bardaga Gunnars Gunnar Nelson berst sinn fjórða UFC bardaga á laugardaginn þegar hann mætir Bandaríkjamanninum Zak Cummings. Vísir mun fylgja Gunnari vel eftir í aðdraganda bardagans líkt og síðast. 14. júlí 2014 23:00
Gunnar með sérhannaðan góm á laugardaginn Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, birti í dag mynd af gómnum sem Gunnar Nelson mun nota í bardagnum á laugardaginn en gómurinn er sérhannaður fyrir Gunnar. 17. júlí 2014 23:45
Uppselt á vigtunina í dag Áhuginn fyrir UFC-kvöldinu í Dublin á morgun er með hreinum ólíkindum. Í dag verða kapparnir vigtaðir og í fyrsta sinn var selt inn á viðburðinn. 18. júlí 2014 09:15
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga