Góður kostur að koma til Íslands Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. júlí 2014 12:15 Martin Rauschenberg í leik með Stjörnunni. Vísir/Daníel Danska blaðið Tipsbladet var nýlega með ítarlega umfjöllun um þann stóra fjölda danska leikmanna sem hafa komið hingað til lands á undanförnum misserum. Sá sem ber einna helst ábyrgð á komu Dananna hingað til lands er Henryk Bödker, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, sem kom hingað sem lands árið 2007. Þá lék hann sem markvörður með ÍBV og síðar með Hetti, Þrótti og Víð. Nú síðast samdi framherjinn Rolf Toft við Stjörnuna en félagið er nýbúið að missa Jeppe Hansen aftur til Danmerkur eftir að hafa slegið í gegn í deildinni hér í sumar. Bödker lýsir í ítarlegu máli hvernig viðhorf danskra knattspyrnumanna gagnvart íslenska boltanum hefur breyst síðastliðin ár. Þetta sé ekki lengur endastöð fyrir knattspyrnumenn sem eru að klára sinn feril og vilja upplifa eitthvað nýtt. „Ég er þó ekki það barnalegur að halda því fram að Ísland sé betri stökkpallur en danska deildin. En þetta getur verið kostur fyrir leikmenn sem standa utan fyrir lið sín í úrvalsdeildinni eða neðrideildarleikmenn sem vilja ná hærra,“ sagði Bödker meðal annars í viðtalinu. Bödker bendir á að mun fleiri leikmenn frá Íslandi hafa farið til úrvalsdeildarliða í Noregi og Svíþjóð en úr dönsku B-deildinni. Þá er einnig sagt frá varnarmanninum Alexander Scholz sem samdi við Lokeren í Belgíu eftir að hafa slegið í gegn með Stjörnunni. Hann er nú eftirsóttur af stórum liðum í Belgíu og Þýskalandi. Bödker segir einnig að það ævintýraþrá leikmanna skipti einnig máli enda draumur margra að kynnast nýjum löndum í gegnum knattspyrnuna. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Danska blaðið Tipsbladet var nýlega með ítarlega umfjöllun um þann stóra fjölda danska leikmanna sem hafa komið hingað til lands á undanförnum misserum. Sá sem ber einna helst ábyrgð á komu Dananna hingað til lands er Henryk Bödker, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, sem kom hingað sem lands árið 2007. Þá lék hann sem markvörður með ÍBV og síðar með Hetti, Þrótti og Víð. Nú síðast samdi framherjinn Rolf Toft við Stjörnuna en félagið er nýbúið að missa Jeppe Hansen aftur til Danmerkur eftir að hafa slegið í gegn í deildinni hér í sumar. Bödker lýsir í ítarlegu máli hvernig viðhorf danskra knattspyrnumanna gagnvart íslenska boltanum hefur breyst síðastliðin ár. Þetta sé ekki lengur endastöð fyrir knattspyrnumenn sem eru að klára sinn feril og vilja upplifa eitthvað nýtt. „Ég er þó ekki það barnalegur að halda því fram að Ísland sé betri stökkpallur en danska deildin. En þetta getur verið kostur fyrir leikmenn sem standa utan fyrir lið sín í úrvalsdeildinni eða neðrideildarleikmenn sem vilja ná hærra,“ sagði Bödker meðal annars í viðtalinu. Bödker bendir á að mun fleiri leikmenn frá Íslandi hafa farið til úrvalsdeildarliða í Noregi og Svíþjóð en úr dönsku B-deildinni. Þá er einnig sagt frá varnarmanninum Alexander Scholz sem samdi við Lokeren í Belgíu eftir að hafa slegið í gegn með Stjörnunni. Hann er nú eftirsóttur af stórum liðum í Belgíu og Þýskalandi. Bödker segir einnig að það ævintýraþrá leikmanna skipti einnig máli enda draumur margra að kynnast nýjum löndum í gegnum knattspyrnuna.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira