„Meiddist þegar Kjartan Henry steig á mig“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. júlí 2014 10:14 Atli Jens í leik með Þór fyrr í sumar. Vísir/Pjetur Atli Jens Albertsson, leikmaður Þórs, segir að það hafi séð vel á honum eftir leik liðsins gegn KR en þá þurfti hann að fara meiddur af velli. Eins og kom fram í Pepsi-mörkunum í gær steig Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, á hann í leiknum. Atli Jens segir að við það hafi hann fengið tak í hnéð. „Ég hef átt við hnévandamál að stríða síðastliðin 5-6 ár og það má lítið út af bregða til að það verði slæmt aftur,“ sagði Atli Jens í samtali við Vísi í dag. „Hann stígur á innanvert lærið, rétt við hnéð. Það sást vel á mér eftir leikinn enda með takkför eftir hann. Í dag er ég blár og marinn,“ bætti hann við. Atli Jens getur ekki lagt mat á það hvort að Kjartan Henry hafi stigið viljandi á hann en sá síðarnefndi brást við umfjöllun Pepsi-markanna í gær með neðangreindri Twitter-færslu. „Nei, ég veit ekki hvort þetta var viljandi. En það er ekkert mál að þruma í einhvern, labba í burtu og segja fyrirgefðu - þetta var óviljandi.“ Fyrr í sumar lýsti Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, óánægju sinni með að „hraunað“ hafi verið Kjartan Henry í Pepsi-mörkunum fyrir tveimur árum og sjálfur sagði hann að hann hafi verið dæmdur sem hrotti. „Maður fer kannski að spyrja sig eftir þessa umfjöllun hvort hann sé í raun að gera þetta viljandi eða hvort hann sé bara svona óheppinn,“ sagði Atli Jens og bætir við hann reikni með að geta spilað með Þór gegn Keflavík á sunnudag. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - KR 2-0 | Sjáðu mörkin sem felldu KR-inga Þórsarar fóru á kostum gegn KR og skelltu Íslandsmeisturnum með 2-0 sigri á heimavelli. 10. júlí 2014 11:03 Rúnar: Búið að hrauna yfir Kjartan á Stöð 2 í tvö ár Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að það sé búið að eyðileggja orðspor Kjartans Henrys Finnbogasonar. 12. júní 2014 00:12 Kjartan Henry: Var dæmdur sem hrotti Kjartan Henry Finnbogason segist viss um að íslenskir dómarar horfi á Pepsi-mörkin á Stöð 2 Sport. 12. júní 2014 19:27 Steig Kjartan Henry viljandi á Atla Jens? | Sjáðu atvikið umdeilda Kjartan Henry Finnbogason virtist stíga ofan á Atla Jens Albertsson í leik KR og Þórs í síðustu viku en hann þvertók fyrir það að Atli hafi þurft að fara af velli vegna þess stuttu síðar. 15. júlí 2014 09:15 Kjartan Henry: Spyrjið Atla hvort þetta hafi verið viljandi Í Pepsi-mörkum kvöldsins var sýnt atvik úr leik Þórs og KR þar sem KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason stígur á Þórsarann Atla Jens Albertsson. 14. júlí 2014 22:31 Umfjöllun Pepsi-markanna um Kjartan Henry Rifjaðu upp hvernig umfjöllun Pepsi-markanna var um Kjartan Henry Finnbogason var árið 2012 en hún varð að hitamáli í íslenska boltanum í vikunni. 14. júní 2014 10:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Atli Jens Albertsson, leikmaður Þórs, segir að það hafi séð vel á honum eftir leik liðsins gegn KR en þá þurfti hann að fara meiddur af velli. Eins og kom fram í Pepsi-mörkunum í gær steig Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, á hann í leiknum. Atli Jens segir að við það hafi hann fengið tak í hnéð. „Ég hef átt við hnévandamál að stríða síðastliðin 5-6 ár og það má lítið út af bregða til að það verði slæmt aftur,“ sagði Atli Jens í samtali við Vísi í dag. „Hann stígur á innanvert lærið, rétt við hnéð. Það sást vel á mér eftir leikinn enda með takkför eftir hann. Í dag er ég blár og marinn,“ bætti hann við. Atli Jens getur ekki lagt mat á það hvort að Kjartan Henry hafi stigið viljandi á hann en sá síðarnefndi brást við umfjöllun Pepsi-markanna í gær með neðangreindri Twitter-færslu. „Nei, ég veit ekki hvort þetta var viljandi. En það er ekkert mál að þruma í einhvern, labba í burtu og segja fyrirgefðu - þetta var óviljandi.“ Fyrr í sumar lýsti Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, óánægju sinni með að „hraunað“ hafi verið Kjartan Henry í Pepsi-mörkunum fyrir tveimur árum og sjálfur sagði hann að hann hafi verið dæmdur sem hrotti. „Maður fer kannski að spyrja sig eftir þessa umfjöllun hvort hann sé í raun að gera þetta viljandi eða hvort hann sé bara svona óheppinn,“ sagði Atli Jens og bætir við hann reikni með að geta spilað með Þór gegn Keflavík á sunnudag.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - KR 2-0 | Sjáðu mörkin sem felldu KR-inga Þórsarar fóru á kostum gegn KR og skelltu Íslandsmeisturnum með 2-0 sigri á heimavelli. 10. júlí 2014 11:03 Rúnar: Búið að hrauna yfir Kjartan á Stöð 2 í tvö ár Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að það sé búið að eyðileggja orðspor Kjartans Henrys Finnbogasonar. 12. júní 2014 00:12 Kjartan Henry: Var dæmdur sem hrotti Kjartan Henry Finnbogason segist viss um að íslenskir dómarar horfi á Pepsi-mörkin á Stöð 2 Sport. 12. júní 2014 19:27 Steig Kjartan Henry viljandi á Atla Jens? | Sjáðu atvikið umdeilda Kjartan Henry Finnbogason virtist stíga ofan á Atla Jens Albertsson í leik KR og Þórs í síðustu viku en hann þvertók fyrir það að Atli hafi þurft að fara af velli vegna þess stuttu síðar. 15. júlí 2014 09:15 Kjartan Henry: Spyrjið Atla hvort þetta hafi verið viljandi Í Pepsi-mörkum kvöldsins var sýnt atvik úr leik Þórs og KR þar sem KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason stígur á Þórsarann Atla Jens Albertsson. 14. júlí 2014 22:31 Umfjöllun Pepsi-markanna um Kjartan Henry Rifjaðu upp hvernig umfjöllun Pepsi-markanna var um Kjartan Henry Finnbogason var árið 2012 en hún varð að hitamáli í íslenska boltanum í vikunni. 14. júní 2014 10:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - KR 2-0 | Sjáðu mörkin sem felldu KR-inga Þórsarar fóru á kostum gegn KR og skelltu Íslandsmeisturnum með 2-0 sigri á heimavelli. 10. júlí 2014 11:03
Rúnar: Búið að hrauna yfir Kjartan á Stöð 2 í tvö ár Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að það sé búið að eyðileggja orðspor Kjartans Henrys Finnbogasonar. 12. júní 2014 00:12
Kjartan Henry: Var dæmdur sem hrotti Kjartan Henry Finnbogason segist viss um að íslenskir dómarar horfi á Pepsi-mörkin á Stöð 2 Sport. 12. júní 2014 19:27
Steig Kjartan Henry viljandi á Atla Jens? | Sjáðu atvikið umdeilda Kjartan Henry Finnbogason virtist stíga ofan á Atla Jens Albertsson í leik KR og Þórs í síðustu viku en hann þvertók fyrir það að Atli hafi þurft að fara af velli vegna þess stuttu síðar. 15. júlí 2014 09:15
Kjartan Henry: Spyrjið Atla hvort þetta hafi verið viljandi Í Pepsi-mörkum kvöldsins var sýnt atvik úr leik Þórs og KR þar sem KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason stígur á Þórsarann Atla Jens Albertsson. 14. júlí 2014 22:31
Umfjöllun Pepsi-markanna um Kjartan Henry Rifjaðu upp hvernig umfjöllun Pepsi-markanna var um Kjartan Henry Finnbogason var árið 2012 en hún varð að hitamáli í íslenska boltanum í vikunni. 14. júní 2014 10:00