Skemmtileg vefsíða um tölfræði í laxveiði Karl Lúðvíksson skrifar 29. júlí 2014 13:22 Tölfræði í laxveiði hefur verið mörgum veiðimanninum hugarefni og það er endalaust hægt að spá og spekúlera um samanburð á veiði milli ára og áa. Sigurbjörn M Gunnlaugsson er umsjónarmaður nýrrar vefsíðu, www.laxar.net, þar sem hægt er að skoða hina ýmsu kima tölfræði um laxveiðiár og nú þegar hafa margir veiðimenn lagst yfir síðuna og borið saman veiðiár í uppáhaldsánum sínum milli ára og eins gert samanburð á ánni miðað við aðrar ár á svæðinu. Á síðunni er hægt að gera samanburð á ársveiði, veiðiá dag, veiði eftir dögum, frávik á meðalveiði og samanburð milli landshluta. Við óskum Sigurbirni til hamingju með síðuna. Stangveiði Mest lesið Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Kynning á leyndardómum Þingvallavatns Veiði Flottur endir á góðu tímabili í Stóru Laxá Veiði Opið Hús hjá kvennadeild SVFR í kvöld Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Elliðaárnar opnuðu með athöfn í morgun Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði
Tölfræði í laxveiði hefur verið mörgum veiðimanninum hugarefni og það er endalaust hægt að spá og spekúlera um samanburð á veiði milli ára og áa. Sigurbjörn M Gunnlaugsson er umsjónarmaður nýrrar vefsíðu, www.laxar.net, þar sem hægt er að skoða hina ýmsu kima tölfræði um laxveiðiár og nú þegar hafa margir veiðimenn lagst yfir síðuna og borið saman veiðiár í uppáhaldsánum sínum milli ára og eins gert samanburð á ánni miðað við aðrar ár á svæðinu. Á síðunni er hægt að gera samanburð á ársveiði, veiðiá dag, veiði eftir dögum, frávik á meðalveiði og samanburð milli landshluta. Við óskum Sigurbirni til hamingju með síðuna.
Stangveiði Mest lesið Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Kynning á leyndardómum Þingvallavatns Veiði Flottur endir á góðu tímabili í Stóru Laxá Veiði Opið Hús hjá kvennadeild SVFR í kvöld Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Elliðaárnar opnuðu með athöfn í morgun Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði