Hanna Rún giftir sig - myndir Ellý Ármanns skrifar 29. júlí 2014 13:00 myndir/Hanna Rún Dansarinn Hanna Rún Óladóttir giftist ástinni sinni og dansfélaga, Rússanum Nikita Bazev í Digraneskirkju 26. júlí síðastliðinn í návist vina og fjölskyldu. Hjónin skírðu frumburðinn þeirra líka en drengurinn sem fæddist 13. júní stal svo sannarlega senunni. Drengurinn fékk nafnið Vladimir Óli Bazev. „Daníel afi minn, pabbi pabba, var svaramaðurinn hans Nikita og pabbi fylgdi mér upp að altarinu. Við ákvaðum að hafa þetta aðeins öðruvísi og dansa inn kirkjugólfið við lagið Don´t be crule með Elvis Presley," segir Hanna Rún spurð um athöfnina.„Þetta var allt svo ótrulega fallegt og flott. Við fengum Sigurvin Sigurðsson til að syngja í kirkjunni tvö lög sem við völdum, lögin Perhaps Love og Crazy Love. Við skírðum son okkar í leiðinni og hann fékk nafnið Vladimir Óli Bazev. Nafnið Vladimir er í höfuðið á afa hans Nikita og Óli eins og pabbi minn." „Ég verð nú að segja að Vladimir Óli hafi verið hetja dagsins. Það heyrðist ekki í honum alla athöfnina í kirkjunni. Hann naut þess í botn að láta skíra sig og fá vatnið yfir sig og hann svaf og drakk alla veisluna og brosti fyrir myndavélarnar inn á milli."„Daníel afi minn, pabbi pabba, var svaramaðurinn hans Nikita og pabbi fylgdi mér upp að altarinu."Athöfnin var einlæg og falleg. Sjáið brúðarkjól Hönnu hvað hann er glæsilegur.Þegar talið berst að brúðkaupsveislunni segir Hanna Rún:„Veislan var haldin heima hjá mömmu og pabba. Þau eru með stórt hús og stóran garð og við fengum æðislegt veður - eitthvað sem við bjuggumst ekki við, þannig að gestirnir gátu verið úti. Ég fekk næstum því áfall þegar ég sá hvað það var búið að skreyta og gera allt flott þegar við mættum heim úr kirkjunni," segir hún þakklát.„Mamma og pabbi eru ótrúleg að hafa náð að skipuleggja allt þetta á svona stuttum tíma. Ég á svo yndislega fjölskyldu sem hjálpaði til við allt og mamma bestu vinkonu minnar sem á blómabúð og er algjör meistari í skreytingum sá um allar blómaskreytingarnar - meðal annars gerði hún brúðarvöndinn minn."„Ég vildi kaupa mér brúðarkjól svo ég gæti átt hann sem minningu og ég féll fyrir honum um leið og ég sá hann. Kjóllinn er allur þakinn perlum og kristöllum allan hringinn. Svo mátaði ég kjólinn og hann smellpassaði svona rosalega vel. Ég lét að vísu breyta honum aðeins. Ég lét setja bönd í bakið og taka rennilásinn." Tengdar fréttir Jógvan Hansen giftir sig Brúðhjónin geisluðu. Sjáðu myndirnar og myndbandið. 13. júlí 2014 09:45 "Eiginmaður minn vissi ekki að við mæðgur yrðum með blómakransa“ Brúðkaupið fór fram í blíðskaparveðri á Kirkjubæjarklaustri. 18. júlí 2014 06:45 "Eitt sem sló alveg í gegn voru Óli og Dorrit" Þau gerast ekki flottari brúðkaupin. 26. júlí 2014 12:15 Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
Dansarinn Hanna Rún Óladóttir giftist ástinni sinni og dansfélaga, Rússanum Nikita Bazev í Digraneskirkju 26. júlí síðastliðinn í návist vina og fjölskyldu. Hjónin skírðu frumburðinn þeirra líka en drengurinn sem fæddist 13. júní stal svo sannarlega senunni. Drengurinn fékk nafnið Vladimir Óli Bazev. „Daníel afi minn, pabbi pabba, var svaramaðurinn hans Nikita og pabbi fylgdi mér upp að altarinu. Við ákvaðum að hafa þetta aðeins öðruvísi og dansa inn kirkjugólfið við lagið Don´t be crule með Elvis Presley," segir Hanna Rún spurð um athöfnina.„Þetta var allt svo ótrulega fallegt og flott. Við fengum Sigurvin Sigurðsson til að syngja í kirkjunni tvö lög sem við völdum, lögin Perhaps Love og Crazy Love. Við skírðum son okkar í leiðinni og hann fékk nafnið Vladimir Óli Bazev. Nafnið Vladimir er í höfuðið á afa hans Nikita og Óli eins og pabbi minn." „Ég verð nú að segja að Vladimir Óli hafi verið hetja dagsins. Það heyrðist ekki í honum alla athöfnina í kirkjunni. Hann naut þess í botn að láta skíra sig og fá vatnið yfir sig og hann svaf og drakk alla veisluna og brosti fyrir myndavélarnar inn á milli."„Daníel afi minn, pabbi pabba, var svaramaðurinn hans Nikita og pabbi fylgdi mér upp að altarinu."Athöfnin var einlæg og falleg. Sjáið brúðarkjól Hönnu hvað hann er glæsilegur.Þegar talið berst að brúðkaupsveislunni segir Hanna Rún:„Veislan var haldin heima hjá mömmu og pabba. Þau eru með stórt hús og stóran garð og við fengum æðislegt veður - eitthvað sem við bjuggumst ekki við, þannig að gestirnir gátu verið úti. Ég fekk næstum því áfall þegar ég sá hvað það var búið að skreyta og gera allt flott þegar við mættum heim úr kirkjunni," segir hún þakklát.„Mamma og pabbi eru ótrúleg að hafa náð að skipuleggja allt þetta á svona stuttum tíma. Ég á svo yndislega fjölskyldu sem hjálpaði til við allt og mamma bestu vinkonu minnar sem á blómabúð og er algjör meistari í skreytingum sá um allar blómaskreytingarnar - meðal annars gerði hún brúðarvöndinn minn."„Ég vildi kaupa mér brúðarkjól svo ég gæti átt hann sem minningu og ég féll fyrir honum um leið og ég sá hann. Kjóllinn er allur þakinn perlum og kristöllum allan hringinn. Svo mátaði ég kjólinn og hann smellpassaði svona rosalega vel. Ég lét að vísu breyta honum aðeins. Ég lét setja bönd í bakið og taka rennilásinn."
Tengdar fréttir Jógvan Hansen giftir sig Brúðhjónin geisluðu. Sjáðu myndirnar og myndbandið. 13. júlí 2014 09:45 "Eiginmaður minn vissi ekki að við mæðgur yrðum með blómakransa“ Brúðkaupið fór fram í blíðskaparveðri á Kirkjubæjarklaustri. 18. júlí 2014 06:45 "Eitt sem sló alveg í gegn voru Óli og Dorrit" Þau gerast ekki flottari brúðkaupin. 26. júlí 2014 12:15 Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
"Eiginmaður minn vissi ekki að við mæðgur yrðum með blómakransa“ Brúðkaupið fór fram í blíðskaparveðri á Kirkjubæjarklaustri. 18. júlí 2014 06:45
"Eitt sem sló alveg í gegn voru Óli og Dorrit" Þau gerast ekki flottari brúðkaupin. 26. júlí 2014 12:15
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp