Sveinn Andri hefur engar áhyggjur af ímynd sinni á Facebook Jakob Bjarnar skrifar 25. júlí 2014 12:29 Ef menn bregða á leik með forsíðumyndir sínar á Facebookmyndir sínar er líklegt að þeir verði léttvægir fundnir. Hér getur að líta þá mynd sem Sveinn Andri gefur af sér; með sólgleraugu og fráhneppta skyrtu. Ný rannsókn leiðir í ljós að ef auðkennismyndir fólks á Facebook vísa til kynþokka, til dæmis sumarleyfismyndir þar sem sést í nakið hold, hættir fólki til að afgreiða viðkomandi umsvifalaust sem ómarktækan. En, ef um er að ræða hefðbundna passamynd, og jafnvel púkalega, eru fólk talið ábyggilegt og markvert. Fólk ætti því að hugsa sig um tvisvar áður en það velur forsíðu-mynd af sér á Facebooksíðu sína -- vilji það teljast trúverðugt. BBC greinir frá þessari rannsókn sem gerð var í Oregon Háskóla, en hún leiðir í ljós með ótvíræðum og óyggjandi hætti. Hundrað og átján ungar konur voru fengnar til að meta tvær Facebook-síður sem voru algerlega sambærilegar nema forsíðumyndirnar voru frábrugðnar, eins og áður segir; þar sem forsíðumyndin er lífleg eru orð viðkomandi og það hann hefur fram að færa afgreitt sem léttvægt. Í raun á þetta ekki að þurfa að koma á óvart en það vekur athygli hversu sterkt ímynd orkar. Einn þeirra sem er afskaplega frjálslegur í fasi á Facebook er Sveinn Andri Sveinsson lögmaður. Auðkennismynd hans nú sýnir hann með sólgleraugu, með fráhneppta skyrtu við pálmatré. Prófíl-myndir Sveins hafa í gegnum tíðina verið líflegar og Sveinn hefur ekki miklar áhyggjur af þessum fréttum. „Fólk sem tekur sjálft sig alltof alvarlega reynir að gefa af sér alvarlega ímynd á Facebook. Sumir eru bara alvarlegir og taka sjálfa sig hátíðlega og það er þá þeirra mál. Ætli þetta sé ekki, í mínu tilfelli, ekki það að ég taki mig ekki of alvarlega,“ segir Sveinn.En, ímyndin skiptir meiru en ef til vill menn gera sér grein fyrir? Miklu meiru en það sem sagt er og það sem menn hafa fram að færa? „Ég held að það séu voðalega fáir sem hafa Facebook-reikning sem velti því fyrir sér hvaða ímynd þeir gefa af sér. Auðvitað eru einhverjir sem eru í því, og þeirra líf gengur þá meira og minna út á einhverja PR-mennsku og almannatengsl, en í 99 prósenta tilvika gefur Facebook nasasjón af karakternum sjálfum,“ segir Sveinn Andri sem ætlar ekki að láta þetta stjórna sér og sínu lífi. Og hann hefur engar áhyggjur af því að sú mynd sem hann gefur af sér á Facebook leiði til þess að orð hans verði léttvæg fundin eða að viðskiptavinir treysti honum ekki. Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Ný rannsókn leiðir í ljós að ef auðkennismyndir fólks á Facebook vísa til kynþokka, til dæmis sumarleyfismyndir þar sem sést í nakið hold, hættir fólki til að afgreiða viðkomandi umsvifalaust sem ómarktækan. En, ef um er að ræða hefðbundna passamynd, og jafnvel púkalega, eru fólk talið ábyggilegt og markvert. Fólk ætti því að hugsa sig um tvisvar áður en það velur forsíðu-mynd af sér á Facebooksíðu sína -- vilji það teljast trúverðugt. BBC greinir frá þessari rannsókn sem gerð var í Oregon Háskóla, en hún leiðir í ljós með ótvíræðum og óyggjandi hætti. Hundrað og átján ungar konur voru fengnar til að meta tvær Facebook-síður sem voru algerlega sambærilegar nema forsíðumyndirnar voru frábrugðnar, eins og áður segir; þar sem forsíðumyndin er lífleg eru orð viðkomandi og það hann hefur fram að færa afgreitt sem léttvægt. Í raun á þetta ekki að þurfa að koma á óvart en það vekur athygli hversu sterkt ímynd orkar. Einn þeirra sem er afskaplega frjálslegur í fasi á Facebook er Sveinn Andri Sveinsson lögmaður. Auðkennismynd hans nú sýnir hann með sólgleraugu, með fráhneppta skyrtu við pálmatré. Prófíl-myndir Sveins hafa í gegnum tíðina verið líflegar og Sveinn hefur ekki miklar áhyggjur af þessum fréttum. „Fólk sem tekur sjálft sig alltof alvarlega reynir að gefa af sér alvarlega ímynd á Facebook. Sumir eru bara alvarlegir og taka sjálfa sig hátíðlega og það er þá þeirra mál. Ætli þetta sé ekki, í mínu tilfelli, ekki það að ég taki mig ekki of alvarlega,“ segir Sveinn.En, ímyndin skiptir meiru en ef til vill menn gera sér grein fyrir? Miklu meiru en það sem sagt er og það sem menn hafa fram að færa? „Ég held að það séu voðalega fáir sem hafa Facebook-reikning sem velti því fyrir sér hvaða ímynd þeir gefa af sér. Auðvitað eru einhverjir sem eru í því, og þeirra líf gengur þá meira og minna út á einhverja PR-mennsku og almannatengsl, en í 99 prósenta tilvika gefur Facebook nasasjón af karakternum sjálfum,“ segir Sveinn Andri sem ætlar ekki að láta þetta stjórna sér og sínu lífi. Og hann hefur engar áhyggjur af því að sú mynd sem hann gefur af sér á Facebook leiði til þess að orð hans verði léttvæg fundin eða að viðskiptavinir treysti honum ekki.
Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira