Weird Al í fyrsta sinn á toppnum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 23. júlí 2014 19:00 vísir/getty Tónlistarmaðurinn Weird Al Yankovic gaf út plötuna Mandatory Fun þann 15. júlí og nú situr hún sem fastast á toppi Billboard 200-listans í Bandaríkjunum. Þetta er í fyrsta sinn sem Weird Al afrekar það að vera á toppi vinsældarlista með plötu á sínum 35 ára langa ferli. „Ég hefði aldrei trúað þessu ef þið hefðuð sagt mér að þetta myndi gerast fyrir þrjátíu árum. Ef þið hefðuð sagt mér þetta fyrir tveimur vikum hefði ég samt ekki trúað ykkur,“ tísti Weird Al um afrekið. Mandatory Fun er fjórtánda stúdíóplata Weird Al en síðast gaf hann út Alpocalypse árið 2011. Tónlistarstefna spéfuglsins gengur út á að gera grín að þekktum slögurum, til að mynda Blurred Lines, Happy og Royals. Þegar Mandatory Fun náði toppsætinu hafði platan selst í 104,700 eintökum.If you’d told me 30 years ago this would happen, I never would’ve believed it. If you’d told me 2 WEEKS ago, I never would’ve believed it. — Al Yankovic (@alyankovic) July 23, 2014 Tónlist Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Weird Al Yankovic gaf út plötuna Mandatory Fun þann 15. júlí og nú situr hún sem fastast á toppi Billboard 200-listans í Bandaríkjunum. Þetta er í fyrsta sinn sem Weird Al afrekar það að vera á toppi vinsældarlista með plötu á sínum 35 ára langa ferli. „Ég hefði aldrei trúað þessu ef þið hefðuð sagt mér að þetta myndi gerast fyrir þrjátíu árum. Ef þið hefðuð sagt mér þetta fyrir tveimur vikum hefði ég samt ekki trúað ykkur,“ tísti Weird Al um afrekið. Mandatory Fun er fjórtánda stúdíóplata Weird Al en síðast gaf hann út Alpocalypse árið 2011. Tónlistarstefna spéfuglsins gengur út á að gera grín að þekktum slögurum, til að mynda Blurred Lines, Happy og Royals. Þegar Mandatory Fun náði toppsætinu hafði platan selst í 104,700 eintökum.If you’d told me 30 years ago this would happen, I never would’ve believed it. If you’d told me 2 WEEKS ago, I never would’ve believed it. — Al Yankovic (@alyankovic) July 23, 2014
Tónlist Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira