Herraklipping sigga dögg kynfræðingur skrifar 31. júlí 2014 14:00 Svokölluð „herraklipping“ eða ófrjósemisaðgerð hefur færst í aukana sem getnaðarvörn hjá körlum. Það er talið að í um 75% tilvikum er hægt að endurtengja sáðrásirnar snúist mönnum hugur og vilji aftur vera frjóir en þó ber ekki að treysta á þetta og er þetta því frekar hugsað sem lausn fyrir karlmenn sem hafa lokið barneigna eða hafa ekki hug á því að eignast börn. Þetta er fín getnaðarvörn í en um 1% tilfella geta sáðrásinar þó vaxið aftur saman. Það gilda ákveðin lög um slíkar aðgerðir og er aldursviðmiðið 25 ára en þessi aðgerð er vinsælust meðal karla á aldrinum 35 ára til 44 ára. Aðgerðin er í flestum tilfellum snögg og sársaukalítil. Hún hefur ekki áhrif á kynlífi og ætti ekki að breyta neinni upplifun af kynferðislegum unaði eða getu. Það eru einhverjar vísbendingar um að þessar aðgerðir auki líkurnar á blöðruhálskirtilskrabbameini seinna meir. Læknar eru þó ekki á því að þetta sé mikil áhætta en það er samt mikilvægt að vita af þessu sem mögulegum áhættuþætti. Myndbandið hér að neðan er ekki fyrir viðkvæma en þar er aðgerðin útskýrð og sýnd. Heilsa Lífið Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Lífið
Svokölluð „herraklipping“ eða ófrjósemisaðgerð hefur færst í aukana sem getnaðarvörn hjá körlum. Það er talið að í um 75% tilvikum er hægt að endurtengja sáðrásirnar snúist mönnum hugur og vilji aftur vera frjóir en þó ber ekki að treysta á þetta og er þetta því frekar hugsað sem lausn fyrir karlmenn sem hafa lokið barneigna eða hafa ekki hug á því að eignast börn. Þetta er fín getnaðarvörn í en um 1% tilfella geta sáðrásinar þó vaxið aftur saman. Það gilda ákveðin lög um slíkar aðgerðir og er aldursviðmiðið 25 ára en þessi aðgerð er vinsælust meðal karla á aldrinum 35 ára til 44 ára. Aðgerðin er í flestum tilfellum snögg og sársaukalítil. Hún hefur ekki áhrif á kynlífi og ætti ekki að breyta neinni upplifun af kynferðislegum unaði eða getu. Það eru einhverjar vísbendingar um að þessar aðgerðir auki líkurnar á blöðruhálskirtilskrabbameini seinna meir. Læknar eru þó ekki á því að þetta sé mikil áhætta en það er samt mikilvægt að vita af þessu sem mögulegum áhættuþætti. Myndbandið hér að neðan er ekki fyrir viðkvæma en þar er aðgerðin útskýrð og sýnd.
Heilsa Lífið Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Lífið