Stjörnurnar syrgja James Garner Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 21. júlí 2014 10:00 vísir/getty Stjörnurnar minntust stórleikarans James Garner í gær en hann lést á heimili sínu á laugardaginn, 86 ára að aldri. „Hjarta mitt var að brotna,“ segir leikkonan Sally Field í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér en hún lék með James í Murphy's Romance árið 1985. James hlaut einmitt tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir frammistöðu sína í myndinni. „Það eru fáar manneskjur á þessari jörðu sem ég hef dáð jafn mikið og Jimmy Garner. Ég met allar stundirnar sem við áttum saman og endurupplifi þær aftur og aftur í höfði mínu. Hann var demantur,“ bætir hún við. Fjölmargar stjörnur tístu minningarorð um James í gær og má sjá nokkur þeirra hér fyrir neðan. Lögreglan var kölluð að heimili James klukkan átta á laugardagskvöldið en enn er ekki ljóst hvað dró hann til dauða. Hann fékk alvarlegt heilablóðfall árið 2008 og sást sjaldan meðal fólks eftir það.RIP James Garner. Admired by all who knew him. When starring in Grand Prix the people around F1 said he had the talent to be a pro driver — Ron Howard (@RealRonHoward) July 20, 2014Ease into the week with a Sunday night viewing of "Victor/Victoria" - featuring the just dearly departed Legend James Garner. Rest in Peace — Haley Joel Osment (@HaleyJoelOsment) July 20, 2014I mourn the passing of my dear friend James Garner. Working with him was a highlight in my life. pic.twitter.com/IVtdO0jHQc — Joe Mantegna (@JoeMantegna) July 20, 2014James Garner #RIP — Debra Messing (@DebraMessing) July 21, 2014Damn sad to hear about James Garner passing away.. One of my favorite actors ever. Always wanted to meet him... — Blake Shelton (@blakeshelton) July 20, 2014Comedy, drama. Movies and TV movies. Did series when it wasn't cool and made them iconic. Never stooped to "acting! " James Garner: my hero. — Rob Lowe (@RobLowe) July 20, 2014RIP Mr. Garner. A a really good man and a fine actor. And he was Korean War vet- a Purple Heart recipient. Everyone respected him. — mia farrow (@MiaFarrow) July 20, 2014RIP James Garner. You were magnificent in every way ❤️️ — Sarah Hyland (@Sarah_Hyland) July 20, 2014 Óskarinn Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira
Stjörnurnar minntust stórleikarans James Garner í gær en hann lést á heimili sínu á laugardaginn, 86 ára að aldri. „Hjarta mitt var að brotna,“ segir leikkonan Sally Field í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér en hún lék með James í Murphy's Romance árið 1985. James hlaut einmitt tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir frammistöðu sína í myndinni. „Það eru fáar manneskjur á þessari jörðu sem ég hef dáð jafn mikið og Jimmy Garner. Ég met allar stundirnar sem við áttum saman og endurupplifi þær aftur og aftur í höfði mínu. Hann var demantur,“ bætir hún við. Fjölmargar stjörnur tístu minningarorð um James í gær og má sjá nokkur þeirra hér fyrir neðan. Lögreglan var kölluð að heimili James klukkan átta á laugardagskvöldið en enn er ekki ljóst hvað dró hann til dauða. Hann fékk alvarlegt heilablóðfall árið 2008 og sást sjaldan meðal fólks eftir það.RIP James Garner. Admired by all who knew him. When starring in Grand Prix the people around F1 said he had the talent to be a pro driver — Ron Howard (@RealRonHoward) July 20, 2014Ease into the week with a Sunday night viewing of "Victor/Victoria" - featuring the just dearly departed Legend James Garner. Rest in Peace — Haley Joel Osment (@HaleyJoelOsment) July 20, 2014I mourn the passing of my dear friend James Garner. Working with him was a highlight in my life. pic.twitter.com/IVtdO0jHQc — Joe Mantegna (@JoeMantegna) July 20, 2014James Garner #RIP — Debra Messing (@DebraMessing) July 21, 2014Damn sad to hear about James Garner passing away.. One of my favorite actors ever. Always wanted to meet him... — Blake Shelton (@blakeshelton) July 20, 2014Comedy, drama. Movies and TV movies. Did series when it wasn't cool and made them iconic. Never stooped to "acting! " James Garner: my hero. — Rob Lowe (@RobLowe) July 20, 2014RIP Mr. Garner. A a really good man and a fine actor. And he was Korean War vet- a Purple Heart recipient. Everyone respected him. — mia farrow (@MiaFarrow) July 20, 2014RIP James Garner. You were magnificent in every way ❤️️ — Sarah Hyland (@Sarah_Hyland) July 20, 2014
Óskarinn Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira