Óskarsverðlaunahafar fordæma sprengjuárásir á Gaza 30. júlí 2014 11:00 Penelope Cruz og Javier Bardem. Vísir/Getty/Getty Tugir spænskra leikara, leikstjóra, tónlistarmanna og höfunda, með Penelope Cruz, Javier Bardem og Pedro Almodovar í broddi fylkingar hafa fordæmt innrás Ísraelsmanna á Gaza í opnu bréfi sem var meðal annars birt á Europa Press og í öðrum spænskum miðlum. Í bréfinu lýsa þau aðgerðum Ísraelsmanna sem þjóðarmorði. Þau skoruðu á Evrópusambandið að fordæma sprengjuárásirnar gegn almennum borgurum á Gaza. Í bréfinu fóru þau fram á að ísraelski herinn myndi hætta að beita vopnum sínum án tafar. „Undanfarið hefur ástandið á Gaza verið hræðilegt, umkringd og ráðist inn af landi, úr lofti og af sjónum. Verið er að eyðileggja heimili Palestínumanna, þeim er neitað um vatn, rafmagn og frjálsar ferðir til og frá spítala, skóla og alþjóðsamfélagið gerir ekkert.“ Aðrir sem skrifuðu undir bréfið voru meðal annars leikstjórarnir Montxo Armendariz og Benito Zambrano, leikararnir Lola Herrera, Eduardo Noriega og Rosa Maria Sarda. Þá skrifuðu einnig undir tónlistarmennirnir Amaral og Nacho Campillo. Næstum 1,100 Palestínumenn hafa látið lífið og 56 Ísraelar síðan sprengingar hófust á Gaza fyrir þremur vikum. Gasa Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Tugir spænskra leikara, leikstjóra, tónlistarmanna og höfunda, með Penelope Cruz, Javier Bardem og Pedro Almodovar í broddi fylkingar hafa fordæmt innrás Ísraelsmanna á Gaza í opnu bréfi sem var meðal annars birt á Europa Press og í öðrum spænskum miðlum. Í bréfinu lýsa þau aðgerðum Ísraelsmanna sem þjóðarmorði. Þau skoruðu á Evrópusambandið að fordæma sprengjuárásirnar gegn almennum borgurum á Gaza. Í bréfinu fóru þau fram á að ísraelski herinn myndi hætta að beita vopnum sínum án tafar. „Undanfarið hefur ástandið á Gaza verið hræðilegt, umkringd og ráðist inn af landi, úr lofti og af sjónum. Verið er að eyðileggja heimili Palestínumanna, þeim er neitað um vatn, rafmagn og frjálsar ferðir til og frá spítala, skóla og alþjóðsamfélagið gerir ekkert.“ Aðrir sem skrifuðu undir bréfið voru meðal annars leikstjórarnir Montxo Armendariz og Benito Zambrano, leikararnir Lola Herrera, Eduardo Noriega og Rosa Maria Sarda. Þá skrifuðu einnig undir tónlistarmennirnir Amaral og Nacho Campillo. Næstum 1,100 Palestínumenn hafa látið lífið og 56 Ísraelar síðan sprengingar hófust á Gaza fyrir þremur vikum.
Gasa Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira