Logi: Forréttindi fyrir mig Anton Ingi Leifsson skrifar 10. ágúst 2014 09:00 Logi í treyju númer 14. Vísir/kkí Logi Gunnarsson, landsliðsmaður, er klár í slaginn gegn Bretlandi í kvöld. Leikurinn er liður í undankeppni Evrópumótsins og hefst hann klukkan 19:00 í Laugardalshöll. „Það er mikill missir af Jóni Arnóri. Hann er okkar besti leikmaður, en svona getur gerst. Maður vissi að það gæti gerst þótt maður hefur ekkert talað um það í fjölmiðlum. Hann var búinn með sinn samning og þetta er möguleiki," sagði Logi Gunarsson í samtali við Vísi og sagðist skilja félaga sinn í landsliðinu til marga ára, Jón Arnór Stefánsson, mjög vel, en Jón Arnór gaf ekki kost á sér í verkefnið. „Þetta er mjög erfið aðstaða og við skiljum hann allir. Við vitum núna að það er ákveðinn ábyrgð sem færist á aðra og við erum í stakkbúnir til þess." „Maður nálgast leikina alltaf eins og er alltaf tilbúinn þegar kallið kemur. Það er mjög eðlilegt að á leikmenn sem spila hans stöðu, eins og ég til dæmis, muni fá meiri ábyrgð. Við erum margir með margra ára reynslu í landsliðinu og erum búnir að spila margar stöður og marga stórleiki. Við vitum hvað við erum að fara út í," sagði Logi. „Bretarnir eru virkilega sterkir. Við erum alltaf að spila á móti sterkum þjóðum hérna heima. Maður veit að þetta er alltaf hægt. Við erum búnir að stríða Serbíu og Svartfjallalandi sem höfðu ekki tapað leik síðast þegar þeir voru hérna. Við eigum alltaf séns og sérstaklega núna þegar það eru bara tvær þjóðir með okkur í riðli, þá vitum við að við erum í ágætis færi," sagði Logi um möguleikana á því að komast á EM. Hvað þarf íslenska liðið að gera til þess að vinna Bretana í Höllinni í kvöld? „Það er margt sem þarf að hugsa um þegar kemur að svona. Við ætlum að koma þeir á óvart. Það eru ekkert allir sem koma hérna til Íslands og halda að við séum með eitthvað lið, því við erum með kraftin og áræðnina og komumst langt á henni. Við erum með kraftmikla leikmenn, en einnig mjög góða þótt við séum frá litla Íslandi," sagði Logi. Logi spilaði á dögunum sinn 100. landsleik fyrir Íslands hönd og segir hann að það sé mikill heiður. „Það er bara gaman, en þetta er alltaf mikill heiður að spila fyrir Ísland. Það eru forrétti fyrir mig að vera ennþá í þessu eftir 14 ár og að vera að spila á háum standard í Evrópu því þetta eru hörkulið sem við erum að mæta," sagði Logi. „Ég hef spilað með pabba nokkura þessa leikmanna eins og Martin og Elvar. Þetta er sérstakt fyrir mig og ekki bara fá að vera með heldur vera mikill partur af liðinu og jafnvel byrjunarliðsmaður. Það fær mig líka til að gefa mér ákveðið búst að halda mér í þessu formi sem ég er í," og segist hann ekki vera að hugsa sig um að hætta." „Ef líkaminn leyfir og ef ég er heppinn áfram þá er ekkert sem er að stoppa mig," sem hlakkar til samstarfsins með Friðriki Inga Rúnarssyni og Teiti Örlygssyni sem tóku við Njarðvíkurliðinu í sumar. „Friðrik byrjaði með mig í meistaraflokki þegar 16 ára, 1997 og svo með landsliðinu til 2003. Það er gott samband á milli okkar og við erum mjög nánir. Ég tók mín fyrstu skref með Teit, hetjunni minni, og það verður mjög spennandi í vetur að fá að vera aftur með þessum snillingum," sagði Logi við Vísi að lokum. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Logi Gunnarsson, landsliðsmaður, er klár í slaginn gegn Bretlandi í kvöld. Leikurinn er liður í undankeppni Evrópumótsins og hefst hann klukkan 19:00 í Laugardalshöll. „Það er mikill missir af Jóni Arnóri. Hann er okkar besti leikmaður, en svona getur gerst. Maður vissi að það gæti gerst þótt maður hefur ekkert talað um það í fjölmiðlum. Hann var búinn með sinn samning og þetta er möguleiki," sagði Logi Gunarsson í samtali við Vísi og sagðist skilja félaga sinn í landsliðinu til marga ára, Jón Arnór Stefánsson, mjög vel, en Jón Arnór gaf ekki kost á sér í verkefnið. „Þetta er mjög erfið aðstaða og við skiljum hann allir. Við vitum núna að það er ákveðinn ábyrgð sem færist á aðra og við erum í stakkbúnir til þess." „Maður nálgast leikina alltaf eins og er alltaf tilbúinn þegar kallið kemur. Það er mjög eðlilegt að á leikmenn sem spila hans stöðu, eins og ég til dæmis, muni fá meiri ábyrgð. Við erum margir með margra ára reynslu í landsliðinu og erum búnir að spila margar stöður og marga stórleiki. Við vitum hvað við erum að fara út í," sagði Logi. „Bretarnir eru virkilega sterkir. Við erum alltaf að spila á móti sterkum þjóðum hérna heima. Maður veit að þetta er alltaf hægt. Við erum búnir að stríða Serbíu og Svartfjallalandi sem höfðu ekki tapað leik síðast þegar þeir voru hérna. Við eigum alltaf séns og sérstaklega núna þegar það eru bara tvær þjóðir með okkur í riðli, þá vitum við að við erum í ágætis færi," sagði Logi um möguleikana á því að komast á EM. Hvað þarf íslenska liðið að gera til þess að vinna Bretana í Höllinni í kvöld? „Það er margt sem þarf að hugsa um þegar kemur að svona. Við ætlum að koma þeir á óvart. Það eru ekkert allir sem koma hérna til Íslands og halda að við séum með eitthvað lið, því við erum með kraftin og áræðnina og komumst langt á henni. Við erum með kraftmikla leikmenn, en einnig mjög góða þótt við séum frá litla Íslandi," sagði Logi. Logi spilaði á dögunum sinn 100. landsleik fyrir Íslands hönd og segir hann að það sé mikill heiður. „Það er bara gaman, en þetta er alltaf mikill heiður að spila fyrir Ísland. Það eru forrétti fyrir mig að vera ennþá í þessu eftir 14 ár og að vera að spila á háum standard í Evrópu því þetta eru hörkulið sem við erum að mæta," sagði Logi. „Ég hef spilað með pabba nokkura þessa leikmanna eins og Martin og Elvar. Þetta er sérstakt fyrir mig og ekki bara fá að vera með heldur vera mikill partur af liðinu og jafnvel byrjunarliðsmaður. Það fær mig líka til að gefa mér ákveðið búst að halda mér í þessu formi sem ég er í," og segist hann ekki vera að hugsa sig um að hætta." „Ef líkaminn leyfir og ef ég er heppinn áfram þá er ekkert sem er að stoppa mig," sem hlakkar til samstarfsins með Friðriki Inga Rúnarssyni og Teiti Örlygssyni sem tóku við Njarðvíkurliðinu í sumar. „Friðrik byrjaði með mig í meistaraflokki þegar 16 ára, 1997 og svo með landsliðinu til 2003. Það er gott samband á milli okkar og við erum mjög nánir. Ég tók mín fyrstu skref með Teit, hetjunni minni, og það verður mjög spennandi í vetur að fá að vera aftur með þessum snillingum," sagði Logi við Vísi að lokum.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum