Lífið

Cristiano Ronaldo léttklæddur í nýrri auglýsingu

Ellý Ármanns skrifar
Eyddu tíma þínum í eitthvað gáfulegra en að hanga á Facebook.
Eyddu tíma þínum í eitthvað gáfulegra en að hanga á Facebook.
Meðfylgjandi má sjá Christiano Ronaldo, sem leikur með Real Madrid og landsliði Portúgal, í glænýrri undirfataauglýsingu. Um er að ræða undirföt sem bera yfirskriftina CR7 sem vísar í nafn kappans og leiknúmer.

Sjá meira um nærbuxurnar hans á vefslóðinni http://www.CR7Underwear.com.


Tengdar fréttir

Ronaldo lögsóttur vegna vörumerkis

Bandarískur maður að nafni Christopher Renzi hefur höfðað mál á hendur portúgölsku fótboltastjörnunni Christiano Ronaldo og danska fataframleiðandanum JBS Textile.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.