Lífið

Sölvi Tryggva segir fréttir

Ellý Ármanns skrifar
Sölvi Tryggvason segir fréttir að vestan í meðfylgjandi myndskeiði. Þar slær fjölmiðlamaðurinn á létta strengi ásamt félögum sínum. Myndskeiðið, sem er tæpar þrjár mínútur, er óvenju gott og heldur áhorfandanum við efnið, þrátt fyrir að aðeins einn sími hafi verið notaður við verkið. 

,,Fyrir þá sem misstu af fréttum ákváðum við að skella í óvenju frumlegan fréttapakka við þjóðveginn í tilefni verslunarmannahelgar," voru skilaboð Sölva með myndskeiðinu sem hann póstaði á Facebooksíðunni sinni. Sjá fréttirnar hér:






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.