Kerry gerði sér lítið fyrir og fótóbombaði sigurvegarana úr sjónvarpsþáttunum Modern Family.
Sofia Vergara, sem leikur í Modern Family, setti myndina inn á Instagram-síðu sína en vissi eflaust ekki af fótóbombinu.
Nú styttist í að Scandal hefji göngu sína aftur og þó Kerry hafi ekki unnið til verðlauna á Emmy-hátíðinni í nótt bíða margir spenntir eftir að sjá hvernig fer fyrir henni og samstarfsfélögum hennar.