Lífið

Dökkklæddar á dreglinum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Emmy-verðlaunin eru afhent í 66. sinn í Los Angeles í nótt og eru stjörnurnar mættar á rauða dregilinn.

Margar frægustu konur heims eru frekar dökkklæddar á verðlaunahátíðinni og því greinilegt að sumarið er að verða búið.

Ben Falcone og Melissa McCarthy.
Christine Baranski.
Edie Falco.
Laura Fraser.
Nancy O'Dell.
Natasha Lyonne.
Ricky Gervais og Jane Fallon.

Tengdar fréttir

Stórleikarar grínast fyrir Emmy-hátíðina

Leikkonan Julia Louis-Dreyfus slær heldur betur í gegn í nýjasta myndskeiði sem birt er til þess að vekja athygli á Emmy-hátíðinni sem styttist óðum í.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.