Lífið

Stjörnurnar streyma á rauða dregilinn

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Nú styttist í að Emmy-verðlaunin verði afhent í 66. sinn vestan hafs.

Stjörnurnar eru byrjaðar að streyma á rauða dregilinn í Los Angeles og eru síðkjólar afar áberandi, enda um galaviðburð að ræða.

Hér er brot af bestu kjólunum hingað til en þeir eru jafn misjafnir og þeir eru margir.

Lena Dunham.
Heidi Klum.
Laverne Cox.
Taylor Schilling.
Anna Gunn.
Sarah Hyland.
Dascha Polanco.
Debra Messing.

Tengdar fréttir

Stórleikarar grínast fyrir Emmy-hátíðina

Leikkonan Julia Louis-Dreyfus slær heldur betur í gegn í nýjasta myndskeiði sem birt er til þess að vekja athygli á Emmy-hátíðinni sem styttist óðum í.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.