Fyrstu gestirnir voru mættir í röð fyrir utan svæðið í hádeginu en þar voru á ferðinni mæðgur frá Danmörku. Fleiri bættust í hópinn eftir því sem á daginn leið en húsið var opnað klukkan 18.
Andri Marinó Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, fylgdist með gestum og gangandi í dag og tók þessar skemmtilegu myndir.




