Stærstu tónleikar sem haldnir hafa verið Linda Blöndal skrifar 24. ágúst 2014 19:09 Tónleikagestir voru mættir löngu áður en húsið opnaði klukkan 18 í dag en tónleikar Timberlake hefjast klukkan 21 eftir tvö upphitunaratriði. Takmarkanir á umferð í Kórahverfinu tóku gildi klukkan 16 og sætaferðir með Strætó hófust um leið sem margir nýttu sér. Gríðarleg stemning er í Kórnum og hefur Vísir rætt við fjölmarga spennta gesti. Þá birta margir skemmtilegar myndir frá svæðinu. Tónleikarir verða í beinni útsendingu, nánar um það hér.Ótrúlega spenna Gestir verða hvorki meira né minna en tæplega 17 þúsund og er von á gríðarlega mikilli upplifun á þeirri sýningu sem Timberlake lofar aðdáendum sínum, segir Ísleifur B Þórhallsson tónleikahaldari. „Fólk á bara eftir að upplifa tónleika sem hafa ekki áður verið svona, þetta tekur tónleikahald á Íslandi upp á nýtt stig held ég”, sagði Ísleifur í fréttum Stöðvar tvö í kvöld. „Það er sjaldan sem það hefur komið svona svakaleg stórstjarna hingað á hátindi ferils síns. Fólk er búið að bíða með miðana í marga mánuði en það verð uppselt á korteri. Það er ótruleg spenna hér allt í kring”, sagði Ísleifur þegar einn og hálfur klukkutími var í að húsið opnaði en gestir teknir að streyma að. Þurftu næstum allar græjur landsins „Ég held að það sé alveg á hreinu að þetta eru umfangsmestu tónleikar sem haldnir hafa verið hér á landi. Hann er þannig listamaður að það eru miklar græjur og umstang sem fylgir honum varðani ljós, hljóð og sviðið. Við eiginlega hreinsuðum upp allar græjur í landinu og hann sjálfur kom með 18 tonn ofaná það”, bætir Ísleifur við en Kórinn sem er eitt stærsta hús landsins er notað til stórtónleika í fyrsta sinn. Ísleifur B. Þórhallsson tónleikahaldari.Á hápunkti ferilsins Fyrstu tvær sólóplötur Justin Timberlake sem komu út 2002 og 2006 seldust yfir sjö milljónir um alla heim og þar með stimplaði hann sig inn sem einn af farsælustu söngvurum 21.aldarinnar. Síðan þá hefur hann rakað til sín viðurkenningum, meðal annars níu Grammy verðlaunum og fjórum Emmy verðlaunum. Umsvifamikill Timberlake, sem er 33ja ára hann hefur líka getið sér gott orð sem kvikmyndleikari og lék til dæmis stórt hlutverk í nýjustu kvikmynd Cohen bræðra Inside Llewyn Davis. Einnig má sjá Timberlake í myndum á borð við The Social Network, Friends With Benefits og Bad Teacher. Hann er umsvifamikill í viðskiptum og rekur sitt eigið útfágufyrirtæki, Tennman Records og selur sína eigin fatalínu undir nafninu William Rast. Þá rekur hann nokkra veitingastaði í Bandaríkjunum. Að auki fer hann fyrir ýmis konar góðgerðarstarfsemi, svo sem í náttúruvernd. Samstarf hans við Madonnu, Jay-Z, Janet Jackson og fleiri risanöfn í tónlistarheiminum er þekkt. Tengdar fréttir Tveir miðar á Justin Timberlake á 100 þúsund krónur Óðum styttist í að Justin Timberlake og félagar trylli lýðinn í Kórnum. Kappinn stígur á svið klukkan 21 en húsið opnar þremur tímum fyrr. 24. ágúst 2014 15:10 Justin Timberlake: „Þú fallega Ísland“ Bandaríski hjartaknúsarinn deildi nokkrum myndum frá tíma sínum á Íslandi með fylgjendum sínum á Twitter í dag. 24. ágúst 2014 19:02 „Var svolítið eins og að taka strætó á busaballið" Thelma Einarsdóttir og Davíð Valsson eru mætt á Justin Timberlake tónleikana í Kórnum. Þau lögðu bílnum sínum við Smáralind og tóku strætó að Kórnum. Þeim fannst þau heldur eldri en hinir gestirnir í strætóinum. 24. ágúst 2014 18:47 Justin gaf afgreiðslufólki VIP-miða Bandaríski tónlistarmaðurinn Justin Timberlake nýtti gærdaginn meðal annars í verslunarferð í Skeifunni í gær. 24. ágúst 2014 16:51 Tónleikagestir að gera sig klára Um 19 þúsund Íslendingar bíða spenntir eftir tónleikum Justin Timberlake í Kórnum í kvöld. 24. ágúst 2014 17:19 Sérstakur safabar fyrir Justin Samkvæmt heimildum Vísis hefur fyrirtækið Joe & The Juice opnað safabar baksviðs á tónleikum Justin Timberlake. 24. ágúst 2014 18:33 Fyrstar í röðina á tónleika Justin Timberlake Mæðgur frá Danmörku voru fyrstar í röðina en þær segja Dani yfirleitt mæta tíu tímum fyrir tónleika. 24. ágúst 2014 13:52 „Við ætlum að dansa til að gleyma“ "Útlitið segir nú ekki allt,“ sögðu tveir grjótharðir aðdáendur Justin Timberlake, fyrir utan Kórinn í kvöld. Þeir voru á leiðinni á tónleika með popparanum. 24. ágúst 2014 18:30 „Hann er mjög sætur" "Við erum mjög spenntar fyrir tónleikunum,“ sögðu fjórar vinkonur fyrir utan Kórinn í kvöld. Hópurinn var á leiðinni á tónleika með stórstjörnunni Justin Timberlake í Kópavoginum. 24. ágúst 2014 18:47 Allt um risatónleika Justins Timberlake í kvöld Þetta þurfa tónleikagestir að vera með á hreinu. 24. ágúst 2014 14:37 Hundrað manna teymi með Justin á Íslandi Hópurinn hefur skemmt sér vel undanfarna daga. Farið var á Gullfoss og Geysi, í Bláa Lónið og út að borða á íslenskum veitingastöðum. 24. ágúst 2014 15:56 Timberlake sló í gegn Hægt er að horfa á tónleika Timberlake heima í stofu. 24. ágúst 2014 16:27 Halda mikið upp á Justin Timberlake Þessar stúlkur segjast vera miklir aðdáendur söngvarans. Þær mættu snemma, voru komnar fyrir utan Kórinn talsvert löngu fyrir opnun. 24. ágúst 2014 18:32 Ætlar ekki með sólgleraugun inn Þessi ungi tónleikagestur var spenntur fyrir tónleikum Justin Timberlake sem hefjast innan skamms. 24. ágúst 2014 18:19 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Sjá meira
Tónleikagestir voru mættir löngu áður en húsið opnaði klukkan 18 í dag en tónleikar Timberlake hefjast klukkan 21 eftir tvö upphitunaratriði. Takmarkanir á umferð í Kórahverfinu tóku gildi klukkan 16 og sætaferðir með Strætó hófust um leið sem margir nýttu sér. Gríðarleg stemning er í Kórnum og hefur Vísir rætt við fjölmarga spennta gesti. Þá birta margir skemmtilegar myndir frá svæðinu. Tónleikarir verða í beinni útsendingu, nánar um það hér.Ótrúlega spenna Gestir verða hvorki meira né minna en tæplega 17 þúsund og er von á gríðarlega mikilli upplifun á þeirri sýningu sem Timberlake lofar aðdáendum sínum, segir Ísleifur B Þórhallsson tónleikahaldari. „Fólk á bara eftir að upplifa tónleika sem hafa ekki áður verið svona, þetta tekur tónleikahald á Íslandi upp á nýtt stig held ég”, sagði Ísleifur í fréttum Stöðvar tvö í kvöld. „Það er sjaldan sem það hefur komið svona svakaleg stórstjarna hingað á hátindi ferils síns. Fólk er búið að bíða með miðana í marga mánuði en það verð uppselt á korteri. Það er ótruleg spenna hér allt í kring”, sagði Ísleifur þegar einn og hálfur klukkutími var í að húsið opnaði en gestir teknir að streyma að. Þurftu næstum allar græjur landsins „Ég held að það sé alveg á hreinu að þetta eru umfangsmestu tónleikar sem haldnir hafa verið hér á landi. Hann er þannig listamaður að það eru miklar græjur og umstang sem fylgir honum varðani ljós, hljóð og sviðið. Við eiginlega hreinsuðum upp allar græjur í landinu og hann sjálfur kom með 18 tonn ofaná það”, bætir Ísleifur við en Kórinn sem er eitt stærsta hús landsins er notað til stórtónleika í fyrsta sinn. Ísleifur B. Þórhallsson tónleikahaldari.Á hápunkti ferilsins Fyrstu tvær sólóplötur Justin Timberlake sem komu út 2002 og 2006 seldust yfir sjö milljónir um alla heim og þar með stimplaði hann sig inn sem einn af farsælustu söngvurum 21.aldarinnar. Síðan þá hefur hann rakað til sín viðurkenningum, meðal annars níu Grammy verðlaunum og fjórum Emmy verðlaunum. Umsvifamikill Timberlake, sem er 33ja ára hann hefur líka getið sér gott orð sem kvikmyndleikari og lék til dæmis stórt hlutverk í nýjustu kvikmynd Cohen bræðra Inside Llewyn Davis. Einnig má sjá Timberlake í myndum á borð við The Social Network, Friends With Benefits og Bad Teacher. Hann er umsvifamikill í viðskiptum og rekur sitt eigið útfágufyrirtæki, Tennman Records og selur sína eigin fatalínu undir nafninu William Rast. Þá rekur hann nokkra veitingastaði í Bandaríkjunum. Að auki fer hann fyrir ýmis konar góðgerðarstarfsemi, svo sem í náttúruvernd. Samstarf hans við Madonnu, Jay-Z, Janet Jackson og fleiri risanöfn í tónlistarheiminum er þekkt.
Tengdar fréttir Tveir miðar á Justin Timberlake á 100 þúsund krónur Óðum styttist í að Justin Timberlake og félagar trylli lýðinn í Kórnum. Kappinn stígur á svið klukkan 21 en húsið opnar þremur tímum fyrr. 24. ágúst 2014 15:10 Justin Timberlake: „Þú fallega Ísland“ Bandaríski hjartaknúsarinn deildi nokkrum myndum frá tíma sínum á Íslandi með fylgjendum sínum á Twitter í dag. 24. ágúst 2014 19:02 „Var svolítið eins og að taka strætó á busaballið" Thelma Einarsdóttir og Davíð Valsson eru mætt á Justin Timberlake tónleikana í Kórnum. Þau lögðu bílnum sínum við Smáralind og tóku strætó að Kórnum. Þeim fannst þau heldur eldri en hinir gestirnir í strætóinum. 24. ágúst 2014 18:47 Justin gaf afgreiðslufólki VIP-miða Bandaríski tónlistarmaðurinn Justin Timberlake nýtti gærdaginn meðal annars í verslunarferð í Skeifunni í gær. 24. ágúst 2014 16:51 Tónleikagestir að gera sig klára Um 19 þúsund Íslendingar bíða spenntir eftir tónleikum Justin Timberlake í Kórnum í kvöld. 24. ágúst 2014 17:19 Sérstakur safabar fyrir Justin Samkvæmt heimildum Vísis hefur fyrirtækið Joe & The Juice opnað safabar baksviðs á tónleikum Justin Timberlake. 24. ágúst 2014 18:33 Fyrstar í röðina á tónleika Justin Timberlake Mæðgur frá Danmörku voru fyrstar í röðina en þær segja Dani yfirleitt mæta tíu tímum fyrir tónleika. 24. ágúst 2014 13:52 „Við ætlum að dansa til að gleyma“ "Útlitið segir nú ekki allt,“ sögðu tveir grjótharðir aðdáendur Justin Timberlake, fyrir utan Kórinn í kvöld. Þeir voru á leiðinni á tónleika með popparanum. 24. ágúst 2014 18:30 „Hann er mjög sætur" "Við erum mjög spenntar fyrir tónleikunum,“ sögðu fjórar vinkonur fyrir utan Kórinn í kvöld. Hópurinn var á leiðinni á tónleika með stórstjörnunni Justin Timberlake í Kópavoginum. 24. ágúst 2014 18:47 Allt um risatónleika Justins Timberlake í kvöld Þetta þurfa tónleikagestir að vera með á hreinu. 24. ágúst 2014 14:37 Hundrað manna teymi með Justin á Íslandi Hópurinn hefur skemmt sér vel undanfarna daga. Farið var á Gullfoss og Geysi, í Bláa Lónið og út að borða á íslenskum veitingastöðum. 24. ágúst 2014 15:56 Timberlake sló í gegn Hægt er að horfa á tónleika Timberlake heima í stofu. 24. ágúst 2014 16:27 Halda mikið upp á Justin Timberlake Þessar stúlkur segjast vera miklir aðdáendur söngvarans. Þær mættu snemma, voru komnar fyrir utan Kórinn talsvert löngu fyrir opnun. 24. ágúst 2014 18:32 Ætlar ekki með sólgleraugun inn Þessi ungi tónleikagestur var spenntur fyrir tónleikum Justin Timberlake sem hefjast innan skamms. 24. ágúst 2014 18:19 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Sjá meira
Tveir miðar á Justin Timberlake á 100 þúsund krónur Óðum styttist í að Justin Timberlake og félagar trylli lýðinn í Kórnum. Kappinn stígur á svið klukkan 21 en húsið opnar þremur tímum fyrr. 24. ágúst 2014 15:10
Justin Timberlake: „Þú fallega Ísland“ Bandaríski hjartaknúsarinn deildi nokkrum myndum frá tíma sínum á Íslandi með fylgjendum sínum á Twitter í dag. 24. ágúst 2014 19:02
„Var svolítið eins og að taka strætó á busaballið" Thelma Einarsdóttir og Davíð Valsson eru mætt á Justin Timberlake tónleikana í Kórnum. Þau lögðu bílnum sínum við Smáralind og tóku strætó að Kórnum. Þeim fannst þau heldur eldri en hinir gestirnir í strætóinum. 24. ágúst 2014 18:47
Justin gaf afgreiðslufólki VIP-miða Bandaríski tónlistarmaðurinn Justin Timberlake nýtti gærdaginn meðal annars í verslunarferð í Skeifunni í gær. 24. ágúst 2014 16:51
Tónleikagestir að gera sig klára Um 19 þúsund Íslendingar bíða spenntir eftir tónleikum Justin Timberlake í Kórnum í kvöld. 24. ágúst 2014 17:19
Sérstakur safabar fyrir Justin Samkvæmt heimildum Vísis hefur fyrirtækið Joe & The Juice opnað safabar baksviðs á tónleikum Justin Timberlake. 24. ágúst 2014 18:33
Fyrstar í röðina á tónleika Justin Timberlake Mæðgur frá Danmörku voru fyrstar í röðina en þær segja Dani yfirleitt mæta tíu tímum fyrir tónleika. 24. ágúst 2014 13:52
„Við ætlum að dansa til að gleyma“ "Útlitið segir nú ekki allt,“ sögðu tveir grjótharðir aðdáendur Justin Timberlake, fyrir utan Kórinn í kvöld. Þeir voru á leiðinni á tónleika með popparanum. 24. ágúst 2014 18:30
„Hann er mjög sætur" "Við erum mjög spenntar fyrir tónleikunum,“ sögðu fjórar vinkonur fyrir utan Kórinn í kvöld. Hópurinn var á leiðinni á tónleika með stórstjörnunni Justin Timberlake í Kópavoginum. 24. ágúst 2014 18:47
Allt um risatónleika Justins Timberlake í kvöld Þetta þurfa tónleikagestir að vera með á hreinu. 24. ágúst 2014 14:37
Hundrað manna teymi með Justin á Íslandi Hópurinn hefur skemmt sér vel undanfarna daga. Farið var á Gullfoss og Geysi, í Bláa Lónið og út að borða á íslenskum veitingastöðum. 24. ágúst 2014 15:56
Halda mikið upp á Justin Timberlake Þessar stúlkur segjast vera miklir aðdáendur söngvarans. Þær mættu snemma, voru komnar fyrir utan Kórinn talsvert löngu fyrir opnun. 24. ágúst 2014 18:32
Ætlar ekki með sólgleraugun inn Þessi ungi tónleikagestur var spenntur fyrir tónleikum Justin Timberlake sem hefjast innan skamms. 24. ágúst 2014 18:19