Lífið

Hvað myndir þú gera ef þú hittir Justin Timberlake?

Ellý Ármanns skrifar
Meðfylgjandi má sjá skemmtilegt myndskeið frá sjónvarpsstöðinni JTv sem tekið var í Kringlunni þar sem gestir og gangandi segja hvað þeir myndu gera ef þeir hittu Justin Timberlake meðal annars.

Með því að taka mynd og merkja #JTKorinn tekur þú ekki bara þátt í stemmningunni, heldur áttu líka möguleika á að vinna miða á tónleikana á sunnudaginn. Vodafone og WOW air munu draga út einn heppinn myndasmið á hverjum degi sem fær tvo miða á tónleikana. Daginn eftir tónleikana mun svo heppinn Instagrammari verða dreginn út og fá flugmiða fyrir tvo til Evrópu.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.