Strákarnir aðeins einum sigri frá HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. ágúst 2014 13:22 Íslensku strákarnir unnu eins marks sigur eftir að hafa verið mest átta mörkum yfir í seinni hálfleik. Mynd/eurohandballpoland2014.pl/ Ísland bar sigurorð af Makedóníu með 26 mörkum gegn 25 í lokakeppni EM U-18 ára landsliða í Póllandi í dag. Íslensku strákarnir mættu ákveðnir til leiks og voru með undirtökin allt frá fyrstu mínútu. Ísland komst í 4-1 og um miðjan fyrri hálfleik var munurinn sex mörk, 10-4. Makedónar náðu að laga stöðuna fyrir leikhlé, en staðan í hálfleik var 14-10, Íslandi í vil. Strákarnir byrjuðu seinni hálfleikinn frábærlega og eftir 40 mínútur var staðan 20-12. Makedónska liðið klóraði í bakkann, en Ísland hafði að lokum eins marks sigur, 26-25.Egill Magnússon var markahæstur í liði Íslands með sjö mörk. Ómar Ingi Magnússon kom næstur með fimm mörk og Aron Dagur Pálsson og Hákon Daði Styrmisson fjögur mörk hvor. Haukamaðurinn Grétar Ari Guðjónsson varði 19 skot í íslenska markinu. Ísland fékk fullt hús stiga í milliriðli 1 og mun því leika um 9.-12. sæti á mótinu. Það kemur svo í ljós seinna í dag hvort Ísland mætir Hvíta-Rússlandi eða Rúmeníu í krossspili á föstudaginn. Sigurvegarinn í þeim leik spilar um 9. sætið og, það sem meira er, tryggir sér sæti á HM í Rússlandi á næsta ári. Það verður því mikið undir hjá strákunum á föstudaginn. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Íslenskur sigur í Póllandi Ísland vann fjögurra marka sigur á Rússlandi, 40-36, á EM U-18 ára landsliða sem haldið er í Póllandi. 19. ágúst 2014 16:13 Sigur á Serbum í fyrsta leik í Póllandi Strákarnir í U-18 ára landsliðinu í handbolta náðu að snúa taflinu við í seinni hálfleik í leik liðsins gegn Serbíu í úrslitakeppni Evrópumótsins í handbolta í kvöld. 14. ágúst 2014 21:30 Ísland ekki áfram í milliriðil U18 ára landslið Íslands í handbolta tapaði í kvöld fyrir Sviss í A-riðli úrslitakeppni Evrópumótsins. Lokatölur 24-22. 17. ágúst 2014 20:27 Jafnt í öðrum leik Íslands í Póllandi Strákarnir gerðu jafntefli við Svía í Gdansk í dag en lokaleikur riðilsins fer fram á sunnudaginn þegar þeir mæta Svisslendingum. 15. ágúst 2014 17:45 Ísland hefur leik á EM U-18 ára í Póllandi Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir 18 ára hélt í gær til Gdansk í Póllandi þar sem það mun taka þátt í lokakeppni EM í handbolti. 14. ágúst 2014 12:00 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Ísland bar sigurorð af Makedóníu með 26 mörkum gegn 25 í lokakeppni EM U-18 ára landsliða í Póllandi í dag. Íslensku strákarnir mættu ákveðnir til leiks og voru með undirtökin allt frá fyrstu mínútu. Ísland komst í 4-1 og um miðjan fyrri hálfleik var munurinn sex mörk, 10-4. Makedónar náðu að laga stöðuna fyrir leikhlé, en staðan í hálfleik var 14-10, Íslandi í vil. Strákarnir byrjuðu seinni hálfleikinn frábærlega og eftir 40 mínútur var staðan 20-12. Makedónska liðið klóraði í bakkann, en Ísland hafði að lokum eins marks sigur, 26-25.Egill Magnússon var markahæstur í liði Íslands með sjö mörk. Ómar Ingi Magnússon kom næstur með fimm mörk og Aron Dagur Pálsson og Hákon Daði Styrmisson fjögur mörk hvor. Haukamaðurinn Grétar Ari Guðjónsson varði 19 skot í íslenska markinu. Ísland fékk fullt hús stiga í milliriðli 1 og mun því leika um 9.-12. sæti á mótinu. Það kemur svo í ljós seinna í dag hvort Ísland mætir Hvíta-Rússlandi eða Rúmeníu í krossspili á föstudaginn. Sigurvegarinn í þeim leik spilar um 9. sætið og, það sem meira er, tryggir sér sæti á HM í Rússlandi á næsta ári. Það verður því mikið undir hjá strákunum á föstudaginn.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Íslenskur sigur í Póllandi Ísland vann fjögurra marka sigur á Rússlandi, 40-36, á EM U-18 ára landsliða sem haldið er í Póllandi. 19. ágúst 2014 16:13 Sigur á Serbum í fyrsta leik í Póllandi Strákarnir í U-18 ára landsliðinu í handbolta náðu að snúa taflinu við í seinni hálfleik í leik liðsins gegn Serbíu í úrslitakeppni Evrópumótsins í handbolta í kvöld. 14. ágúst 2014 21:30 Ísland ekki áfram í milliriðil U18 ára landslið Íslands í handbolta tapaði í kvöld fyrir Sviss í A-riðli úrslitakeppni Evrópumótsins. Lokatölur 24-22. 17. ágúst 2014 20:27 Jafnt í öðrum leik Íslands í Póllandi Strákarnir gerðu jafntefli við Svía í Gdansk í dag en lokaleikur riðilsins fer fram á sunnudaginn þegar þeir mæta Svisslendingum. 15. ágúst 2014 17:45 Ísland hefur leik á EM U-18 ára í Póllandi Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir 18 ára hélt í gær til Gdansk í Póllandi þar sem það mun taka þátt í lokakeppni EM í handbolti. 14. ágúst 2014 12:00 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Íslenskur sigur í Póllandi Ísland vann fjögurra marka sigur á Rússlandi, 40-36, á EM U-18 ára landsliða sem haldið er í Póllandi. 19. ágúst 2014 16:13
Sigur á Serbum í fyrsta leik í Póllandi Strákarnir í U-18 ára landsliðinu í handbolta náðu að snúa taflinu við í seinni hálfleik í leik liðsins gegn Serbíu í úrslitakeppni Evrópumótsins í handbolta í kvöld. 14. ágúst 2014 21:30
Ísland ekki áfram í milliriðil U18 ára landslið Íslands í handbolta tapaði í kvöld fyrir Sviss í A-riðli úrslitakeppni Evrópumótsins. Lokatölur 24-22. 17. ágúst 2014 20:27
Jafnt í öðrum leik Íslands í Póllandi Strákarnir gerðu jafntefli við Svía í Gdansk í dag en lokaleikur riðilsins fer fram á sunnudaginn þegar þeir mæta Svisslendingum. 15. ágúst 2014 17:45
Ísland hefur leik á EM U-18 ára í Póllandi Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir 18 ára hélt í gær til Gdansk í Póllandi þar sem það mun taka þátt í lokakeppni EM í handbolti. 14. ágúst 2014 12:00