Þunglyndi - þú hefur val! Rikka skrifar 3. september 2014 11:04 Mynd/Getty Þunglyndi er ansi flókið fyrirbæri sem bæði þeir sem að þjást að sjúkdómnum og læknar eru ósammála um sína á milli hvað sé í raun og veru. Samkvæmt þeirri skilgreiningu sem að er nokkuð samþykkt í dag er þunglyndi ójafnvægi sem skapast á milli boðefna í heilanum. Þessi kenning hefur þó aldrei verið fullsönnuð enda talið að það sé margt annað sem að hafi áhrif eins og til dæmis; erfðir, umhverfi, samskipti og sjálfsmynd. Talið er að um 300 milljónir manna þjáist að sjúkdómnum í heiminum í dag. Það jákvæða er þó að umræðan um þunglyndi hefur breyst til muna á undanförnum árum og má segja að það hafi orðið vitundarvakning í þeirri umræðu. Þessi breyting gerir okkur auðveldara fyrir að skilja sjúkdómin og þá í leiðinni lækningu við honum. Teitur Guðmundsson læknir var í viðtalið í Bítinu í morgun og ræddi um einhlýt meðferðarúrræði við sjúkdómnum. Hann vill opna umræðuna fyrir því sjúklingar séu upplýstir um þær meðferðir sem eru fyrir hendi hvort sem að það sé meðfram lyfjagjöf eða án. Viðtalið er mjög áhugavert og má finna í heild sinni hér. Heilsa Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Jól Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Tónlist Edrú í eitt ár Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Þunglyndi er ansi flókið fyrirbæri sem bæði þeir sem að þjást að sjúkdómnum og læknar eru ósammála um sína á milli hvað sé í raun og veru. Samkvæmt þeirri skilgreiningu sem að er nokkuð samþykkt í dag er þunglyndi ójafnvægi sem skapast á milli boðefna í heilanum. Þessi kenning hefur þó aldrei verið fullsönnuð enda talið að það sé margt annað sem að hafi áhrif eins og til dæmis; erfðir, umhverfi, samskipti og sjálfsmynd. Talið er að um 300 milljónir manna þjáist að sjúkdómnum í heiminum í dag. Það jákvæða er þó að umræðan um þunglyndi hefur breyst til muna á undanförnum árum og má segja að það hafi orðið vitundarvakning í þeirri umræðu. Þessi breyting gerir okkur auðveldara fyrir að skilja sjúkdómin og þá í leiðinni lækningu við honum. Teitur Guðmundsson læknir var í viðtalið í Bítinu í morgun og ræddi um einhlýt meðferðarúrræði við sjúkdómnum. Hann vill opna umræðuna fyrir því sjúklingar séu upplýstir um þær meðferðir sem eru fyrir hendi hvort sem að það sé meðfram lyfjagjöf eða án. Viðtalið er mjög áhugavert og má finna í heild sinni hér.
Heilsa Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Jól Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Tónlist Edrú í eitt ár Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira