FH kláraði sitt | Staða Keflavíkur og Fram versnaði 21. september 2014 00:01 FH gerði sitt gegn Fram í Pepsi-deild karla í dag og er komið með þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar. FH er enn taplaust í deildini eftir 20 leiki. Stjarnan er þremur stigum á eftir FH-ingum en eiga leik til góða gegn Fjölni. Leikurinn átti að fara fram í dag en hefur verið frestað til þriðjudags vegna veðurs. Fram er sem fyrr í næstneðsta sæti deildarinnar en er enn aðeins einu stigi á eftir Keflavík sem tapaði fyrir Fylki á heimavelli og þar með afar dýrmætum stigum í botnbaráttunni þegar aðeins tveimur umferðum er ólokið á tímabilinu. Fylkismenn eru þar með hólpnir frá falli í ár en þá er Breiðablik svo gott sem sloppið eftir sannfærandi 4-1 sigur á Víkingum. ÍBV er í góðri stöðu með 22 stig eftir 3-3 jafntefli við KR. Fjölnir er með nítján stig, rétt eins og Keflavík, en á leikinn gegn Stjörnunni til góða. Fram er svo með átján stig. Aðeins tvö stig skilja að Víking (30 stig) og Val (28 stig) í baráttunni um fjórða sætið og þar með þátttökurétt í forkeppni Evrópudeildar UEFA. Víkingar steinlágu gegn Blikum en Valsmenn kláruðu botnlið Þórs, 2-0. Umfjallanir um leiki dagsins má sjá hér fyrir neðan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - Víkingur 4-1 | Blikar í stuði gegn Víkingum Árni Vilhjálmsson skoraði þrennu þegar Blikar skelltu vængbrotnum Víkingum í rigningu og roki á Kópavogsvelli. 21. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Þór 2-0 | Evrópudraumur Vals lifir enn Valsmenn tryggðu sér sigur á Þór með tveimur síðbúnum mörkum. 21. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Fram 4-2 | FH sigur í fjörugum leik FH náði þriggja stiga forystu í Pepis-deild karla með sigri á Fram. 21. september 2014 00:01 Leiknum frestað í Grafarvogi Leik Fjölnis og Stjörnunnar í Pepsi-deild karla hefur verið frestað. 21. september 2014 15:27 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 0-1 | Sterkur sigur Fylkis í rokinu í Keflavík Fylkismenn kvöddu fallbaráttuna með sigri á Nettó-vellinum í dag. 21. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍBV 3-3 | ÍBV missti niður unninn leik KR og ÍBV skildu jöfn 3-3 í hörku leik á KR-vellinum í Pepsí deild karla í fótbolta í dag. Leikmenn létu erfiðar aðstæður ekki slá sig út af laginu. 21. september 2014 00:01 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Sjá meira
FH gerði sitt gegn Fram í Pepsi-deild karla í dag og er komið með þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar. FH er enn taplaust í deildini eftir 20 leiki. Stjarnan er þremur stigum á eftir FH-ingum en eiga leik til góða gegn Fjölni. Leikurinn átti að fara fram í dag en hefur verið frestað til þriðjudags vegna veðurs. Fram er sem fyrr í næstneðsta sæti deildarinnar en er enn aðeins einu stigi á eftir Keflavík sem tapaði fyrir Fylki á heimavelli og þar með afar dýrmætum stigum í botnbaráttunni þegar aðeins tveimur umferðum er ólokið á tímabilinu. Fylkismenn eru þar með hólpnir frá falli í ár en þá er Breiðablik svo gott sem sloppið eftir sannfærandi 4-1 sigur á Víkingum. ÍBV er í góðri stöðu með 22 stig eftir 3-3 jafntefli við KR. Fjölnir er með nítján stig, rétt eins og Keflavík, en á leikinn gegn Stjörnunni til góða. Fram er svo með átján stig. Aðeins tvö stig skilja að Víking (30 stig) og Val (28 stig) í baráttunni um fjórða sætið og þar með þátttökurétt í forkeppni Evrópudeildar UEFA. Víkingar steinlágu gegn Blikum en Valsmenn kláruðu botnlið Þórs, 2-0. Umfjallanir um leiki dagsins má sjá hér fyrir neðan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - Víkingur 4-1 | Blikar í stuði gegn Víkingum Árni Vilhjálmsson skoraði þrennu þegar Blikar skelltu vængbrotnum Víkingum í rigningu og roki á Kópavogsvelli. 21. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Þór 2-0 | Evrópudraumur Vals lifir enn Valsmenn tryggðu sér sigur á Þór með tveimur síðbúnum mörkum. 21. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Fram 4-2 | FH sigur í fjörugum leik FH náði þriggja stiga forystu í Pepis-deild karla með sigri á Fram. 21. september 2014 00:01 Leiknum frestað í Grafarvogi Leik Fjölnis og Stjörnunnar í Pepsi-deild karla hefur verið frestað. 21. september 2014 15:27 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 0-1 | Sterkur sigur Fylkis í rokinu í Keflavík Fylkismenn kvöddu fallbaráttuna með sigri á Nettó-vellinum í dag. 21. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍBV 3-3 | ÍBV missti niður unninn leik KR og ÍBV skildu jöfn 3-3 í hörku leik á KR-vellinum í Pepsí deild karla í fótbolta í dag. Leikmenn létu erfiðar aðstæður ekki slá sig út af laginu. 21. september 2014 00:01 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - Víkingur 4-1 | Blikar í stuði gegn Víkingum Árni Vilhjálmsson skoraði þrennu þegar Blikar skelltu vængbrotnum Víkingum í rigningu og roki á Kópavogsvelli. 21. september 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Þór 2-0 | Evrópudraumur Vals lifir enn Valsmenn tryggðu sér sigur á Þór með tveimur síðbúnum mörkum. 21. september 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Fram 4-2 | FH sigur í fjörugum leik FH náði þriggja stiga forystu í Pepis-deild karla með sigri á Fram. 21. september 2014 00:01
Leiknum frestað í Grafarvogi Leik Fjölnis og Stjörnunnar í Pepsi-deild karla hefur verið frestað. 21. september 2014 15:27
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 0-1 | Sterkur sigur Fylkis í rokinu í Keflavík Fylkismenn kvöddu fallbaráttuna með sigri á Nettó-vellinum í dag. 21. september 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍBV 3-3 | ÍBV missti niður unninn leik KR og ÍBV skildu jöfn 3-3 í hörku leik á KR-vellinum í Pepsí deild karla í fótbolta í dag. Leikmenn létu erfiðar aðstæður ekki slá sig út af laginu. 21. september 2014 00:01