Í stóru viðtali við Indiewire Viktoría Hermannsdóttir skrifar 19. september 2014 10:00 Nanna Kristín Magnúsdóttir. „Viðbrögðin voru framar mínum björtustu vonum," segir leikkonan Nanna Kristín Magnúsdóttir sem frumsýndi stuttmyndina sína Tvíliðaleik á kvikmyndahátíðinni í Toronto í byrjun mánaðarins. Nanna Kristín leikstýrir myndinni, skrifar handritið og framleiðir myndina. Með aðalhlutverk fara þau Guðrún Gísladóttir, Svandís Dóra Einarsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Margrét Helga Jóhannsdóttir og Jóhann Sigurðarson. Nanna segir myndinni hafa verið afar vel tekið á hátíðinni og hún hafi nú þegar fengið fjölmörg boð um að sýna hana á kvikmyndahátíðum víða um heim. Eftir hátíðina birtist síðan stórt viðtal við Nönnu Kristínu á kvikmyndasíðunni Indiewire þar sem hún segir frá myndinni. „Ég er nú að velja úr hátíðum þar sem það er ekkert endilega gott að vera alls staðar, frekar að vera sjáanlegur þar sem það skiptir máli," segir hún. „Einnig eru þrír sölu- og dreifingaraðilar búnir að bjóða mér samning og er ég að skoða það að ganga frá samningi við stórt fyrirtæki í Kanada sem myndi kaupa alheimsrétt," segir hún alsæl með viðtökurnar. Atriði úr Tvíliðaleik sem heitir Playing with Balls á ensku.Myndin var valin til sýningar á RIFF-kvikmyndahátíðinni og gefst því Íslendingum kostur á að sjá hana. Hátíðin hefst í enda mánaðarins og hægt er að fá nánari upplýsingar um sýningartíma á heimasíðu hátíðarinnar, riff.is. RIFF Tengdar fréttir „Þurfum að skrifa sjálfar bitastæð kvenhlutverk" Nanna Kristín Magnúsdóttir tók pásu frá leikhúsinu og hélt út fyrir landsteinana í kvikmyndanám. 22. ágúst 2014 09:00 Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
„Viðbrögðin voru framar mínum björtustu vonum," segir leikkonan Nanna Kristín Magnúsdóttir sem frumsýndi stuttmyndina sína Tvíliðaleik á kvikmyndahátíðinni í Toronto í byrjun mánaðarins. Nanna Kristín leikstýrir myndinni, skrifar handritið og framleiðir myndina. Með aðalhlutverk fara þau Guðrún Gísladóttir, Svandís Dóra Einarsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Margrét Helga Jóhannsdóttir og Jóhann Sigurðarson. Nanna segir myndinni hafa verið afar vel tekið á hátíðinni og hún hafi nú þegar fengið fjölmörg boð um að sýna hana á kvikmyndahátíðum víða um heim. Eftir hátíðina birtist síðan stórt viðtal við Nönnu Kristínu á kvikmyndasíðunni Indiewire þar sem hún segir frá myndinni. „Ég er nú að velja úr hátíðum þar sem það er ekkert endilega gott að vera alls staðar, frekar að vera sjáanlegur þar sem það skiptir máli," segir hún. „Einnig eru þrír sölu- og dreifingaraðilar búnir að bjóða mér samning og er ég að skoða það að ganga frá samningi við stórt fyrirtæki í Kanada sem myndi kaupa alheimsrétt," segir hún alsæl með viðtökurnar. Atriði úr Tvíliðaleik sem heitir Playing with Balls á ensku.Myndin var valin til sýningar á RIFF-kvikmyndahátíðinni og gefst því Íslendingum kostur á að sjá hana. Hátíðin hefst í enda mánaðarins og hægt er að fá nánari upplýsingar um sýningartíma á heimasíðu hátíðarinnar, riff.is.
RIFF Tengdar fréttir „Þurfum að skrifa sjálfar bitastæð kvenhlutverk" Nanna Kristín Magnúsdóttir tók pásu frá leikhúsinu og hélt út fyrir landsteinana í kvikmyndanám. 22. ágúst 2014 09:00 Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
„Þurfum að skrifa sjálfar bitastæð kvenhlutverk" Nanna Kristín Magnúsdóttir tók pásu frá leikhúsinu og hélt út fyrir landsteinana í kvikmyndanám. 22. ágúst 2014 09:00