Bartónar sungu með Damien Rice Tinni Sveinsson skrifar 11. september 2014 14:00 Damien Rice réði Bartóna með leynd til að koma tónleikagestum á óvart. Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice fór fögrum orðum um íslenska vini sína og samstarfsmenn á tónleikum sem hann hélt í hljóðverinu Sundlauginni í Mosfellsbæ á mánudaginn. Söngvarinn flutti þar lög af nýrri plötu sinni, My Favorite Faded Fantasy, sem var unnin að miklu leyti á Íslandi. Í salnum voru erlendir blaðamenn og fleiri. Platan var formlega tilkynnt fyrr um daginn en hún kemur út þann 3. nóvember næstkomandi. Hún er sú fyrsta sem Rice sendir frá sér í átta ár. Hann sendi síðast frá sér plötuna 9 árið 2006 en frumburður hans, 0 kom út árið 2002. Talsverð eftirvænting var því eftir að Damien myndi flytja efnið af nýju plötunni. Tónleikagestir vissu síðan varla hvaðan á þá stóð veðrið þegar að lokalaginu Trusty and True kom en þá hófu meðlimir Bartóna, karlakórs Kaffibarsins, upp raust sína og sungu með fullum hálsi. Damien réð þá með leynd til að blanda sér meðal gestanna og láta sem ekkert væri fyrr en að lokalaginu kom. Hann lét ekki einu sinni umboðsmann sinn vita af gjörningnum, sem sló vitanlega í gegn. Hér fyrir neðan er hægt að hlusta á titillag plötunnar. Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Fleiri fréttir Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Sjá meira
Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice fór fögrum orðum um íslenska vini sína og samstarfsmenn á tónleikum sem hann hélt í hljóðverinu Sundlauginni í Mosfellsbæ á mánudaginn. Söngvarinn flutti þar lög af nýrri plötu sinni, My Favorite Faded Fantasy, sem var unnin að miklu leyti á Íslandi. Í salnum voru erlendir blaðamenn og fleiri. Platan var formlega tilkynnt fyrr um daginn en hún kemur út þann 3. nóvember næstkomandi. Hún er sú fyrsta sem Rice sendir frá sér í átta ár. Hann sendi síðast frá sér plötuna 9 árið 2006 en frumburður hans, 0 kom út árið 2002. Talsverð eftirvænting var því eftir að Damien myndi flytja efnið af nýju plötunni. Tónleikagestir vissu síðan varla hvaðan á þá stóð veðrið þegar að lokalaginu Trusty and True kom en þá hófu meðlimir Bartóna, karlakórs Kaffibarsins, upp raust sína og sungu með fullum hálsi. Damien réð þá með leynd til að blanda sér meðal gestanna og láta sem ekkert væri fyrr en að lokalaginu kom. Hann lét ekki einu sinni umboðsmann sinn vita af gjörningnum, sem sló vitanlega í gegn. Hér fyrir neðan er hægt að hlusta á titillag plötunnar.
Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Fleiri fréttir Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Sjá meira