Stela Blikar Evrópusæti á markatölu? Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. september 2014 13:15 Ívar Örn Jónsson úr Víkingi og Árni Vilhjálmsson eigast við í leik liðanna í gær. vísir/pjetur Víkingar eru heldur betur búnir að opna dyrnar fyrir Val, Fylki og Breiðablik í baráttunni um fjórða sæti Pepsi-deildarinnar, það síðasta sem gefur þátttökurétt í forkeppni Evrópudeildarinnar á næsta ári. Nýliðarnir virtust vera með sætið í höndum sér fyrir nokkrum vikum síðan, en jafntefli gegn Val fyrir viku og tap gegn Breiðabliki í gær er búið að hleypa fleiri liðum í baráttuna um sætið sem gefur af sér tugi milljóna króna. Víkingar eru eftir sem áður í bílstjórasætinu með 30 stig, tveimur stigum á undan Val, fimm stigum á undan Fylki og sex stigum á undan Breiðabliki þegar tvær umferðir eru eftir. Þeir eiga þó eftir tvo erfiða leiki og geta hæglega misst af Evrópu. Stig gæti ekki einu sinni verið nóg í lokaumferðinni. Valsmenn eru líklegastir til að stela af þeim sætinu þegar litið er á töfluna, en þeir eiga reyndar leik gegn FH í næstu umferð. Hafnafjarðarliðið gefur ekkert eftir þar enda í harðri baráttu um Íslandsmeistaratitilinn. Valur mætir svo Breiðabliki á útivelli í lokaumferðinni, en þar getur annaðhvort liðið mögulega tryggt sér Evrópusæti tapi Víkingar síðustu tveimur leikjum sínum gegn KR og Keflavík. Keflvíkingar verða væntanlega að berjast fyrir lífi sínu í lokaumferðinni. Breiðablik er sex stigum á eftir Víkingum, en þeir eiga Þórsara í næstu umferð sem verða að teljast líkleg þrjú stig í sarpinn. Þá mæta þeir sem fyrr segir Valsmönnum í lokaumferðinni og geta þar tryggt sér Evrópusæti á markatölu tapi Víkingar sínum tveimur. Þá má ekki gleyma Fylki sem er fimm stigum á eftir Víkingum og eiga leiki eftir gegn Fjölni og Fram. Tvö lið úr neðri hluta deildarinnar, en þó lið sem eru að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Fylkir kemst í Evrópu með tveimur stigum svo fremi að Víkingar tapi sínum tveimur og Valur og Breiðablik geri jafntefli í lokaumferðinni.Nær Evrópu-Maggi Evrópusæti eftir allt saman?vísir/ernirStaðan í Evrópubaráttunni núna:4. Víkingur 30 (-1)5. Valur 28 (+1)6. Fylkir 25 (-6)7. Breiðablik 24 (+2)Víkingur kemst í Evrópudeildina ef... ... Víkingar vinna KR eða Keflavík og Valur tapar stigum gegn FH eða Breiðabliki. Þá væru Víkingar komnir með 33 stig og Valur fengi aldrei meira en 32. Vinni Víkingur annan hvorn leikinn skiptir engu máli hvað Fylkir og Breiðablik gera.Valur kemst í Evrópudeildina ef... ... Valur vinnur FH og Breiðablik og Víkingur fær fjögur stig gegn KR og Keflavík. Þá ætti Valur líklega að komast í Evrópu með betri markatölu og engu máli skiptir hvað Breiðablik og Fylkir gera. ... Valur vinnur annaðhvort FH eða Breiðablik og Víkingur tapar báðum. Þá enda Valsmenn með 31 stig, en Víkingur 30 stig. ... Valur vinnur annað hvort FH eða Breiðablik og Víkingur fær aðeins eitt stig úr síðustu tveimur leikjunum. Fylkir má þá vinna báða sína en ekki vinna upp sjö marka mun milli sín og Vals. Breiðablik verður alltaf að vinna báða sína leiki.Fylkir kemst í Evrópudeildina ef... ... Fylkir vinnur bæði Fram og Fjölni og Víkingur tapar báðum og Valur fær aðeins eitt stig úr sínum tveimur leikjum. Fylkir og Valur geta bæði endað með 31 stig, en Fylkir er með verstu markatöluna. Líka gagnvart Víkingi sem er fimm mörkum á undan.Breiðablik kemst í Evrópudeildina ef... ... Það vinnur bæði Þór og Val, Víkingar tapa bæði gegn KR og Keflavík, Fylkir tapar stigum og Valur tapar stigum gegn FH. Þá endar Breiðablik með 30 stig líkt og Víkingur en kemst í Evrópu með betri markatölu. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - Víkingur 4-1 | Blikar í stuði gegn Víkingum Árni Vilhjálmsson skoraði þrennu þegar Blikar skelltu vængbrotnum Víkingum í rigningu og roki á Kópavogsvelli. 21. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Þór 2-0 | Evrópudraumur Vals lifir enn Valsmenn tryggðu sér sigur á Þór með tveimur síðbúnum mörkum. 21. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Fram 4-2 | FH sigur í fjörugum leik FH náði þriggja stiga forystu í Pepis-deild karla með sigri á Fram. 21. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 0-1 | Sterkur sigur Fylkis í rokinu í Keflavík Fylkismenn kvöddu fallbaráttuna með sigri á Nettó-vellinum í dag. 21. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍBV 3-3 | ÍBV missti niður unninn leik KR og ÍBV skildu jöfn 3-3 í hörku leik á KR-vellinum í Pepsí deild karla í fótbolta í dag. Leikmenn létu erfiðar aðstæður ekki slá sig út af laginu. 21. september 2014 00:01 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Víkingar eru heldur betur búnir að opna dyrnar fyrir Val, Fylki og Breiðablik í baráttunni um fjórða sæti Pepsi-deildarinnar, það síðasta sem gefur þátttökurétt í forkeppni Evrópudeildarinnar á næsta ári. Nýliðarnir virtust vera með sætið í höndum sér fyrir nokkrum vikum síðan, en jafntefli gegn Val fyrir viku og tap gegn Breiðabliki í gær er búið að hleypa fleiri liðum í baráttuna um sætið sem gefur af sér tugi milljóna króna. Víkingar eru eftir sem áður í bílstjórasætinu með 30 stig, tveimur stigum á undan Val, fimm stigum á undan Fylki og sex stigum á undan Breiðabliki þegar tvær umferðir eru eftir. Þeir eiga þó eftir tvo erfiða leiki og geta hæglega misst af Evrópu. Stig gæti ekki einu sinni verið nóg í lokaumferðinni. Valsmenn eru líklegastir til að stela af þeim sætinu þegar litið er á töfluna, en þeir eiga reyndar leik gegn FH í næstu umferð. Hafnafjarðarliðið gefur ekkert eftir þar enda í harðri baráttu um Íslandsmeistaratitilinn. Valur mætir svo Breiðabliki á útivelli í lokaumferðinni, en þar getur annaðhvort liðið mögulega tryggt sér Evrópusæti tapi Víkingar síðustu tveimur leikjum sínum gegn KR og Keflavík. Keflvíkingar verða væntanlega að berjast fyrir lífi sínu í lokaumferðinni. Breiðablik er sex stigum á eftir Víkingum, en þeir eiga Þórsara í næstu umferð sem verða að teljast líkleg þrjú stig í sarpinn. Þá mæta þeir sem fyrr segir Valsmönnum í lokaumferðinni og geta þar tryggt sér Evrópusæti á markatölu tapi Víkingar sínum tveimur. Þá má ekki gleyma Fylki sem er fimm stigum á eftir Víkingum og eiga leiki eftir gegn Fjölni og Fram. Tvö lið úr neðri hluta deildarinnar, en þó lið sem eru að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Fylkir kemst í Evrópu með tveimur stigum svo fremi að Víkingar tapi sínum tveimur og Valur og Breiðablik geri jafntefli í lokaumferðinni.Nær Evrópu-Maggi Evrópusæti eftir allt saman?vísir/ernirStaðan í Evrópubaráttunni núna:4. Víkingur 30 (-1)5. Valur 28 (+1)6. Fylkir 25 (-6)7. Breiðablik 24 (+2)Víkingur kemst í Evrópudeildina ef... ... Víkingar vinna KR eða Keflavík og Valur tapar stigum gegn FH eða Breiðabliki. Þá væru Víkingar komnir með 33 stig og Valur fengi aldrei meira en 32. Vinni Víkingur annan hvorn leikinn skiptir engu máli hvað Fylkir og Breiðablik gera.Valur kemst í Evrópudeildina ef... ... Valur vinnur FH og Breiðablik og Víkingur fær fjögur stig gegn KR og Keflavík. Þá ætti Valur líklega að komast í Evrópu með betri markatölu og engu máli skiptir hvað Breiðablik og Fylkir gera. ... Valur vinnur annaðhvort FH eða Breiðablik og Víkingur tapar báðum. Þá enda Valsmenn með 31 stig, en Víkingur 30 stig. ... Valur vinnur annað hvort FH eða Breiðablik og Víkingur fær aðeins eitt stig úr síðustu tveimur leikjunum. Fylkir má þá vinna báða sína en ekki vinna upp sjö marka mun milli sín og Vals. Breiðablik verður alltaf að vinna báða sína leiki.Fylkir kemst í Evrópudeildina ef... ... Fylkir vinnur bæði Fram og Fjölni og Víkingur tapar báðum og Valur fær aðeins eitt stig úr sínum tveimur leikjum. Fylkir og Valur geta bæði endað með 31 stig, en Fylkir er með verstu markatöluna. Líka gagnvart Víkingi sem er fimm mörkum á undan.Breiðablik kemst í Evrópudeildina ef... ... Það vinnur bæði Þór og Val, Víkingar tapa bæði gegn KR og Keflavík, Fylkir tapar stigum og Valur tapar stigum gegn FH. Þá endar Breiðablik með 30 stig líkt og Víkingur en kemst í Evrópu með betri markatölu.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - Víkingur 4-1 | Blikar í stuði gegn Víkingum Árni Vilhjálmsson skoraði þrennu þegar Blikar skelltu vængbrotnum Víkingum í rigningu og roki á Kópavogsvelli. 21. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Þór 2-0 | Evrópudraumur Vals lifir enn Valsmenn tryggðu sér sigur á Þór með tveimur síðbúnum mörkum. 21. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Fram 4-2 | FH sigur í fjörugum leik FH náði þriggja stiga forystu í Pepis-deild karla með sigri á Fram. 21. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 0-1 | Sterkur sigur Fylkis í rokinu í Keflavík Fylkismenn kvöddu fallbaráttuna með sigri á Nettó-vellinum í dag. 21. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍBV 3-3 | ÍBV missti niður unninn leik KR og ÍBV skildu jöfn 3-3 í hörku leik á KR-vellinum í Pepsí deild karla í fótbolta í dag. Leikmenn létu erfiðar aðstæður ekki slá sig út af laginu. 21. september 2014 00:01 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - Víkingur 4-1 | Blikar í stuði gegn Víkingum Árni Vilhjálmsson skoraði þrennu þegar Blikar skelltu vængbrotnum Víkingum í rigningu og roki á Kópavogsvelli. 21. september 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Þór 2-0 | Evrópudraumur Vals lifir enn Valsmenn tryggðu sér sigur á Þór með tveimur síðbúnum mörkum. 21. september 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Fram 4-2 | FH sigur í fjörugum leik FH náði þriggja stiga forystu í Pepis-deild karla með sigri á Fram. 21. september 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 0-1 | Sterkur sigur Fylkis í rokinu í Keflavík Fylkismenn kvöddu fallbaráttuna með sigri á Nettó-vellinum í dag. 21. september 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍBV 3-3 | ÍBV missti niður unninn leik KR og ÍBV skildu jöfn 3-3 í hörku leik á KR-vellinum í Pepsí deild karla í fótbolta í dag. Leikmenn létu erfiðar aðstæður ekki slá sig út af laginu. 21. september 2014 00:01