Krúttlegar dýramyndir tengdar betri einbeitingu Rikka skrifar 22. september 2014 11:00 Þessi sprengir krúttskalann! Mynd/Skjáskot Það eru fáir sem standast það að skoða myndir af litlum krúttlegum dýrum þegar þær eru fyrir framan okkur. Japanskir vísindamenn leiddu nýlega þá gleðilegu niðurstöðu í ljós að myndirnar hlýji okkur ekki einungis um hjartarætur heldur hafi jákvæð áhrif á okkur í vinnunni. Vísindamennirnir komust að því að þeir sem að skoðuðu myndirnar bæði skiluðu betri afköstum í vinnunni og náðu betri einbeitingu en þeir sem að gerðu það ekki. Er það þá ekki bara hin besta hugmynd að starfsmenn fyrirtækja taki sig saman og skoði reglulega krúttlegar myndir af litlum gæludýrum …. allt fyrir þágu vísindanna og betri afköstum í vinnunni? Þeir sem að vilja meira má finna dásamlega þætti á Animal Planet sem heita Too Cute. Heilsa Mest lesið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög
Það eru fáir sem standast það að skoða myndir af litlum krúttlegum dýrum þegar þær eru fyrir framan okkur. Japanskir vísindamenn leiddu nýlega þá gleðilegu niðurstöðu í ljós að myndirnar hlýji okkur ekki einungis um hjartarætur heldur hafi jákvæð áhrif á okkur í vinnunni. Vísindamennirnir komust að því að þeir sem að skoðuðu myndirnar bæði skiluðu betri afköstum í vinnunni og náðu betri einbeitingu en þeir sem að gerðu það ekki. Er það þá ekki bara hin besta hugmynd að starfsmenn fyrirtækja taki sig saman og skoði reglulega krúttlegar myndir af litlum gæludýrum …. allt fyrir þágu vísindanna og betri afköstum í vinnunni? Þeir sem að vilja meira má finna dásamlega þætti á Animal Planet sem heita Too Cute.
Heilsa Mest lesið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög