Karl Lagerfeld-dúkkan seldist upp á nokkrum klukkutímum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. september 2014 19:30 Barbie-dúkkan sem er sköpuð til að líkjast tískumógúlnum Karl Lagerfeld fór í sölu í gærmorgun á vefsíðunni Net-a-Porter. Áður en dagurinn var allur var dúkkan uppseld. 999 dúkkur seldust á síðunni og kostar hver þeirra 135 pund, tæplega 27 þúsund krónur. Dúkkan var framleidd af Mattel í takmörkuðu upplagi en þeir sem þrá dúkkuna geta kíkt á uppboðssíðuna eBay. Þar eru einhverjir sem eru tilbúnir til að selja sína en verðið getur farið upp í meira en þrjú þúsund dollara, rúmlega 350 þúsund krónur. Dúkkan er afar smart enda er hún klædd alveg eins og Karl Lagerfeld, í svörtum, aðsniðnum jakka, hvítri skyrtu og svörtum gallabuxum.Karl Lagerfeld. Tengdar fréttir Barbie-dúkka gerð eftir Karl Lagerfeld Fatahönnuðurinn Karl Lagerfeld hefur ótal sinnum verið gerður ódauðlegur í ýmsum myndum. 21. júlí 2014 22:00 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Barbie-dúkkan sem er sköpuð til að líkjast tískumógúlnum Karl Lagerfeld fór í sölu í gærmorgun á vefsíðunni Net-a-Porter. Áður en dagurinn var allur var dúkkan uppseld. 999 dúkkur seldust á síðunni og kostar hver þeirra 135 pund, tæplega 27 þúsund krónur. Dúkkan var framleidd af Mattel í takmörkuðu upplagi en þeir sem þrá dúkkuna geta kíkt á uppboðssíðuna eBay. Þar eru einhverjir sem eru tilbúnir til að selja sína en verðið getur farið upp í meira en þrjú þúsund dollara, rúmlega 350 þúsund krónur. Dúkkan er afar smart enda er hún klædd alveg eins og Karl Lagerfeld, í svörtum, aðsniðnum jakka, hvítri skyrtu og svörtum gallabuxum.Karl Lagerfeld.
Tengdar fréttir Barbie-dúkka gerð eftir Karl Lagerfeld Fatahönnuðurinn Karl Lagerfeld hefur ótal sinnum verið gerður ódauðlegur í ýmsum myndum. 21. júlí 2014 22:00 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Barbie-dúkka gerð eftir Karl Lagerfeld Fatahönnuðurinn Karl Lagerfeld hefur ótal sinnum verið gerður ódauðlegur í ýmsum myndum. 21. júlí 2014 22:00