Sigga Lund í viðtali við Forbes Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. september 2014 14:30 Sigga, Alli og kindurnar. „Hér er ég í mínu splunkunýja lífi,“ segir fjölmiðlakonan Sigga Lund í grein sem birtist á vefsíðu tímaritsins Forbes en milljónir manna líta inn á vefsíðuna á degi hverjum. David Mac Dougall, sem sérhæfir sig í skrifum um Norðurlöndin, tekur viðtalið við Siggu en hún flutti á bæinn Vaðbrekku í Jökuldal með Alla kærasta sínum í fyrra eftir að hún missti vinnuna í útvarpinu. „Í dag er ég bóndi með kærasta mínum og við eigum þrjú hundruð kindur. Kærasti minn er alinn upp hér en þetta er allt nýtt fyrir mér þannig að ég stíg út fyrir þægindarammann á hverjum degi,“ segir Sigga í samtali við Forbes. Hún segist stundum sakna Reykjavíkur. „Þetta hefur gengið vel hingað til þó ég sakni borgarinnar stundum. Ég er að læra að lifa allt öðruvísi en ég gerði í borginni og það er áskorun.“ Sigga nýtur lífsins á Austurlandi. „Það er svo margt hægt að sjá í þessum hluta Íslands. Hér er hægt að upplifa náttúruna í sínu tærasta formi; friðinn, fjöllin, jöklana, fossana og jafnvel gljúfur og náttúrulega heitar laugar.“Lesið viðtali við Siggu í heild sinni hér. Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
„Hér er ég í mínu splunkunýja lífi,“ segir fjölmiðlakonan Sigga Lund í grein sem birtist á vefsíðu tímaritsins Forbes en milljónir manna líta inn á vefsíðuna á degi hverjum. David Mac Dougall, sem sérhæfir sig í skrifum um Norðurlöndin, tekur viðtalið við Siggu en hún flutti á bæinn Vaðbrekku í Jökuldal með Alla kærasta sínum í fyrra eftir að hún missti vinnuna í útvarpinu. „Í dag er ég bóndi með kærasta mínum og við eigum þrjú hundruð kindur. Kærasti minn er alinn upp hér en þetta er allt nýtt fyrir mér þannig að ég stíg út fyrir þægindarammann á hverjum degi,“ segir Sigga í samtali við Forbes. Hún segist stundum sakna Reykjavíkur. „Þetta hefur gengið vel hingað til þó ég sakni borgarinnar stundum. Ég er að læra að lifa allt öðruvísi en ég gerði í borginni og það er áskorun.“ Sigga nýtur lífsins á Austurlandi. „Það er svo margt hægt að sjá í þessum hluta Íslands. Hér er hægt að upplifa náttúruna í sínu tærasta formi; friðinn, fjöllin, jöklana, fossana og jafnvel gljúfur og náttúrulega heitar laugar.“Lesið viðtali við Siggu í heild sinni hér.
Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira