Gífurlega dýrt nektaratriði í Game of thrones Samúel Karl Ólason skrifar 8. október 2014 14:28 Frá bænum Šibenik í Króatíu þar sem margar tökur Game of Thrones fara fram. Vísir/Getty/HBO Framleiðendur Game of thrones þáttanna greiddu um 50 þúsund dali á dag, jafnvirði um sex milljóna króna, í öryggisgæslu yfir þá fjóra daga sem upptökur á nektaratriði leikkonunnar Lena Heady fóru fram. Án þess að fara út í smáatriðin og skemma fyrir þeim sem ekki hafa lesið bækurnar, snýst atriðið um að drottningin Cersei Baratheon gengur nakin um götur Kings Landing. Framleiðendum var mikið í mun um að engar myndir læku frá tökunum og kostaði viðbúnaður þeirra yfri dagana fjóra því um 24 milljónir króna. Á heimasíðunni TMZ segir að rúmlega 200 öryggisverðir hafi verið ráðnir, farsímar bannaðir, starfsmönnum hótað lögsóknum og sektum ef eitthvað myndi leka. Þá var verslunareigendum í bænum Dubrovnik í Króatíu borgað fyrir að loka verslunum sínum og yfirgefa svæðið á meðan á tökum stóð. Þrátt fyrir allan viðbúnað framleiðendanna og að einungis fjórir starfsmenn auk leikara hafi komið að tökunum, birti DailyMail þó mynd frá tökunum á heimasíðu sinni. (VARÚÐ - Inn í þeirri frétt er farið út í um hvað atriðið snýst. Svokallaður spoiler) Kirkjunnar menn í Króatíu höfðu áður farið fram á að atriðið yrði ekki tekið upp vegna nektaratriðsins. Óvissa ríkti um tíma hvort tökurnar færu yfir höfuð fram. Game of Thrones Tengdar fréttir Maraþon til að sporna við erlendu niðurhali og Netflix Stöð 2 býður áskrifendum upp á nýja þjónustu. 12. september 2014 08:00 Tækifæri í skemmtiferðaskipunum TVG Zimsen þjónustar flest þeirra stóru skemmtiferðaskipa sem hingað koma. 17. september 2014 13:30 Ólafur Ragnar gerði það sem Obama hefði aldrei gert Peter Debruge, yfirgagnrýnandi Variety fyrir alþjóðlegar myndir, fjallar um kvikmyndahátíðina RIFF. 7. október 2014 13:30 Game of Thrones geitunum bjargað í bili Geitastofn Íslands telur nú rétt um 800 dýr og 22 prósent þeirra hafast við í Háafelli. Takist ekki að bjarga búinu verður þeim dýrum slátrað. 8. september 2014 10:26 Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið VÆB bræður syngja einir á íslensku: Stílistinn sagði þeim að vera með sólgleraugu Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Sjá meira
Framleiðendur Game of thrones þáttanna greiddu um 50 þúsund dali á dag, jafnvirði um sex milljóna króna, í öryggisgæslu yfir þá fjóra daga sem upptökur á nektaratriði leikkonunnar Lena Heady fóru fram. Án þess að fara út í smáatriðin og skemma fyrir þeim sem ekki hafa lesið bækurnar, snýst atriðið um að drottningin Cersei Baratheon gengur nakin um götur Kings Landing. Framleiðendum var mikið í mun um að engar myndir læku frá tökunum og kostaði viðbúnaður þeirra yfri dagana fjóra því um 24 milljónir króna. Á heimasíðunni TMZ segir að rúmlega 200 öryggisverðir hafi verið ráðnir, farsímar bannaðir, starfsmönnum hótað lögsóknum og sektum ef eitthvað myndi leka. Þá var verslunareigendum í bænum Dubrovnik í Króatíu borgað fyrir að loka verslunum sínum og yfirgefa svæðið á meðan á tökum stóð. Þrátt fyrir allan viðbúnað framleiðendanna og að einungis fjórir starfsmenn auk leikara hafi komið að tökunum, birti DailyMail þó mynd frá tökunum á heimasíðu sinni. (VARÚÐ - Inn í þeirri frétt er farið út í um hvað atriðið snýst. Svokallaður spoiler) Kirkjunnar menn í Króatíu höfðu áður farið fram á að atriðið yrði ekki tekið upp vegna nektaratriðsins. Óvissa ríkti um tíma hvort tökurnar færu yfir höfuð fram.
Game of Thrones Tengdar fréttir Maraþon til að sporna við erlendu niðurhali og Netflix Stöð 2 býður áskrifendum upp á nýja þjónustu. 12. september 2014 08:00 Tækifæri í skemmtiferðaskipunum TVG Zimsen þjónustar flest þeirra stóru skemmtiferðaskipa sem hingað koma. 17. september 2014 13:30 Ólafur Ragnar gerði það sem Obama hefði aldrei gert Peter Debruge, yfirgagnrýnandi Variety fyrir alþjóðlegar myndir, fjallar um kvikmyndahátíðina RIFF. 7. október 2014 13:30 Game of Thrones geitunum bjargað í bili Geitastofn Íslands telur nú rétt um 800 dýr og 22 prósent þeirra hafast við í Háafelli. Takist ekki að bjarga búinu verður þeim dýrum slátrað. 8. september 2014 10:26 Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið VÆB bræður syngja einir á íslensku: Stílistinn sagði þeim að vera með sólgleraugu Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Sjá meira
Maraþon til að sporna við erlendu niðurhali og Netflix Stöð 2 býður áskrifendum upp á nýja þjónustu. 12. september 2014 08:00
Tækifæri í skemmtiferðaskipunum TVG Zimsen þjónustar flest þeirra stóru skemmtiferðaskipa sem hingað koma. 17. september 2014 13:30
Ólafur Ragnar gerði það sem Obama hefði aldrei gert Peter Debruge, yfirgagnrýnandi Variety fyrir alþjóðlegar myndir, fjallar um kvikmyndahátíðina RIFF. 7. október 2014 13:30
Game of Thrones geitunum bjargað í bili Geitastofn Íslands telur nú rétt um 800 dýr og 22 prósent þeirra hafast við í Háafelli. Takist ekki að bjarga búinu verður þeim dýrum slátrað. 8. september 2014 10:26