Viðurkennir að hafa misnotað ungar stúlkur Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 7. október 2014 12:51 Leikarinn Stephen Collins, sem er hvað þekktastur fyrir að leika prestinn í sjónvarpsþáttunum 7th Heaven, játaði fyrir eiginkonu sinni að hann hefði misnotað ungar stúlkur. Játningin er til á upptöku sem fréttasíðan TMZ hefur undir höndum og hægt er að hlusta á hana á síðunni. Lögregluyfirvöld í New York rannsaka nú leikarann sem stendur í skilnaði við leikkonuna Faye Grant. Stephen sagði Faye frá því árið 2012 að hann hefði misnotað nokkrar stúlkur undir lögaldri mörgum árum áður. Hjónin fóru til fjölskylduráðgjafa þar sem hún spurði hann út í þetta og hann lýsti misnotkuninni í smáatriðum. Leikarinn vissi þó ekki að eiginkona hans væri að taka það upp. Í upptökunni á vef TMZ er búið að taka út nöfn á fórnarlömbum leikarans. Á upptökunni játar leikarinn meðal annars að hafa misnotað ellefu ára stúlku. „Það var ein stund þar sem ég snerti hönd hennar og setti hönd hennar á getnaðarlim minn,“ segir Stephen. Hann segist hafa sýnt stúlkunni lim sinn nokkrum sinnum þegar hún var ellefu, tólf og þrettán ára. Þá spyr Faye hvort honum hafi risið hold þegar hann sýndi henni lim sinn. „Nei, ég meina nei. Smá, kannski, held ég,“ svarar hann. Samkvæmt heimildum TMZ er lögreglan búin að yfirheyra Faye um upptökuna og önnur, möguleg vitni. Fórnarlömb leikarans eru talin vera að minnsta kosti þrjú. Talsmaður Stephens hefur ekki tjáð sig um málið. Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Sjá meira
Leikarinn Stephen Collins, sem er hvað þekktastur fyrir að leika prestinn í sjónvarpsþáttunum 7th Heaven, játaði fyrir eiginkonu sinni að hann hefði misnotað ungar stúlkur. Játningin er til á upptöku sem fréttasíðan TMZ hefur undir höndum og hægt er að hlusta á hana á síðunni. Lögregluyfirvöld í New York rannsaka nú leikarann sem stendur í skilnaði við leikkonuna Faye Grant. Stephen sagði Faye frá því árið 2012 að hann hefði misnotað nokkrar stúlkur undir lögaldri mörgum árum áður. Hjónin fóru til fjölskylduráðgjafa þar sem hún spurði hann út í þetta og hann lýsti misnotkuninni í smáatriðum. Leikarinn vissi þó ekki að eiginkona hans væri að taka það upp. Í upptökunni á vef TMZ er búið að taka út nöfn á fórnarlömbum leikarans. Á upptökunni játar leikarinn meðal annars að hafa misnotað ellefu ára stúlku. „Það var ein stund þar sem ég snerti hönd hennar og setti hönd hennar á getnaðarlim minn,“ segir Stephen. Hann segist hafa sýnt stúlkunni lim sinn nokkrum sinnum þegar hún var ellefu, tólf og þrettán ára. Þá spyr Faye hvort honum hafi risið hold þegar hann sýndi henni lim sinn. „Nei, ég meina nei. Smá, kannski, held ég,“ svarar hann. Samkvæmt heimildum TMZ er lögreglan búin að yfirheyra Faye um upptökuna og önnur, möguleg vitni. Fórnarlömb leikarans eru talin vera að minnsta kosti þrjú. Talsmaður Stephens hefur ekki tjáð sig um málið.
Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Sjá meira