Skiptir Candy Crush út fyrir góða bók Birta Björnsdóttir skrifar 20. október 2014 07:00 Nú er Meistaramánuðurinn rétt tæplega hálfnaður. Ein þeirra sem setti sér markmið fyrir októbermánuð er Harpa Rut Hilmarsdóttir, en hún ætlaði að hætta að spila Candy Crush í símanum sínum og lesa meira í staðin. "Mér finnst mjög gaman að lesa og mig langar að vera týpan sem er alltaf búin að lesa nýjustu bækurnar. Því miður hefur þó verið minna um lestur hjá mér undanfarin ár og það er meðal annars um að kenna virkni minni í tölvuleik í símanum mínum sem heitir Candy Crush," segir Harpa Rut Hilmarsdóttir, verkefnastjóri barnamenningar hjá Reykjavíkurborg.Harpa ætlar að eyða leiknum tímafreka út úr símanum sínum og hyggst eyða frítíma sínum frekar í að lesa bækur.„Þannig að ég ætla að setja mér mælanlegt markmið og það er margt sem kemur til með að styðja mig í átakinu," segir Harpa. "Samhliða Meistaramánuði fer fram Lestrarhátíð í Reykjavík. Þar eiga börnin mín að lesa mikið í skólanum og skrá hjá sér árangurinn, og ég ætla að vera með þeim í því. Um miðjan október hefst svo landsátakið Allir lesa. Ég get þar skráð hjá mér allan lesturinn minn auk þess að stofna lið."Harpa fer því úr samkeppninni með sælgætið í símanum yfir í annarskonar keppni.„Ég vona að ég verði jafn metnaðarfull í lestrinum og ég var til að byrja með í Candy Crush. Fyrst gaf leikurinn mér mikið og ég var mjög metnaðarfull að ná árangri. Núna spila ég leikið að mér finnst að illri nauðsyn, en get þó ekki hætt," segir Harpa. Við ætlum að fá að fylgjast með hvernig Hörpu gengur í Meistaramánuði, en fengum að fylgjast með þegar hún eyddi tímaþjófinum Candy Crush út úr símanum sínum, eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði.Bókasöfnin eru ódýr valkosturHarpa er eflaust ekki eini meistarinn sem ætlar að lesa meira í Meistaramánuði. Fyrir þá sem skortir lesefni má minna á almenningsbókasöfn um land allt.„Á sumrin flykkist fólk á bókasafnið og tekur mest kiljur og glæpasögur með í ferðalögin. Á veturna les fólk meira fræðibækur og þyngra efni en þá er eftirspurnin mest eftir nýju jólabókunum sem fara að detta inn í lok október, " segir Einar Björn Magnússon, bókavörður.Bókasöfnin eru ódýr og aðgengilegur valkostur fyrir bókaorma á öllum aldri.„Maður borgar bara árgjald, sem er 1.700 krónur, en það er aðeins lítill hluti af verði einnar bókar," segir Einar Björn. Heilsa Meistaramánuður Tengdar fréttir Ætlar að njóta augnabliksins Sylvía Ósk Rodriguez hefur sett sér þrjú markmið í Meistaramánuði. Eitt markmiðanna er nokkurs konar framhald á markmiði sem hún setti sér í Meistaramánuði í fyrra en þá ákvað hún að borða engan sykur í mánuðinum. Hún hefur lést um þrjátíu kíló síðan. 1. október 2014 15:15 Endaði í jólasveinabúningi í síðustu hjólaferð "Ég held að það hafi verið árið 1984, það eru því komin þrjátíu ár síðan. Þá var ég að kenna handavinnu uppí í Fellaskóla og hjólaði í vinnuna einu sinni. Ég varð rennblaut þegar ég kom á áfangastað en var ekki með föt til skiptana. 11. október 2014 12:00 Mikilvægt að ætla sér ekki um of Maður sér það of oft að fólk fer allt of geyst af stað og ætlar sér of mikið á stuttum tíma. Ansi margir gugna þá eftir nokkrar vikur og finnst þeir vera komnir á byrjunarreit. 3. október 2014 14:00 Hollustubröns að hætti meistara Í þriðja þætti af Meistaramánuði sýndi Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir okkur hvernig á að galdra fram dýrindis helgarbröns sem innihélt meðal annars heimagert múslí, grænan drykk, eggjamúffur, salat, ávexti og heimsins auðveldustu pönnukökur. 16. október 2014 09:00 „Ég fann fyrir mikilli þreytu, einbeitingarskorti, minnisleysi, kvíða og svefnleysi“ Margrét R. Jónasar vann yfir sig fyrir ekki svo löngu síðan. Í Meistaramánuði ætlar hún að viðurkenna að hún geti ekki verið fullkomin. 2. október 2014 12:30 Þetta er svo mikil fíkn "Ég verð örugglega bara sveittur og skjálfandi einhverstaðar úti í horni,“ segir verðandi meistarinn Bobby Breiðholt. 2. október 2014 14:59 Meistaramánuður - þátturinn í heild sinni Horfðu á þáttinn um Meistaramánuð í heild sinni. 6. október 2014 14:18 Hef alltaf þraukað út mánuðinn "Ég hef á hverju ári sleppt öllu áfengi og borðað eftir paleo-matarræðinu í Meistaramánuði. Ég hef svo ár hvert reynt að finna upp eitthvað nýtt og skemmtilegt til að takast á við, til dæmis að klippa oftar á mér neglurnar eða að heyra í mömmu minni einu sinni á dag.“ 9. október 2014 16:56 Mikilvægur hlekkur að sýna sjálfum sér samkennd og vinsemd Margir setja sér markmið í Meistaramánuði en til þess að ná þeim þarf að hafa jákvæða afstöðu til þeirra og temja sér sjálfsvinsemd. Borghildur Sverrisdóttir er höfundur bókarinnar Hamingjan eflir heilsuna sem kemur út síðar í mánuðinum. Hún segir jákvætt 5. október 2014 10:00 Meistaramánuður á Twitter Nú er Meistaramánuður að hefjast og einhverjir farnir að setja sér markmið. Því er tilvalið að skoða hvað Íslendingar höfðu að segja á Twitter í upphafi #meistaram. 2. október 2014 15:30 Orðið sjálfsagt að verðlauna börn með sælgæti "Sykurlaus september byrjaði þannig að mér fannst fólk í kringum mig vera mikið að raða í sig mat án þess að hugsa mikið útí hvað það væri að setja ofaní sig. Mig langaði sjálfri að reyna það á eigin skinni hvaða áhrif sykurleysi myndi hafa á mig." 10. október 2014 15:00 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Nú er Meistaramánuðurinn rétt tæplega hálfnaður. Ein þeirra sem setti sér markmið fyrir októbermánuð er Harpa Rut Hilmarsdóttir, en hún ætlaði að hætta að spila Candy Crush í símanum sínum og lesa meira í staðin. "Mér finnst mjög gaman að lesa og mig langar að vera týpan sem er alltaf búin að lesa nýjustu bækurnar. Því miður hefur þó verið minna um lestur hjá mér undanfarin ár og það er meðal annars um að kenna virkni minni í tölvuleik í símanum mínum sem heitir Candy Crush," segir Harpa Rut Hilmarsdóttir, verkefnastjóri barnamenningar hjá Reykjavíkurborg.Harpa ætlar að eyða leiknum tímafreka út úr símanum sínum og hyggst eyða frítíma sínum frekar í að lesa bækur.„Þannig að ég ætla að setja mér mælanlegt markmið og það er margt sem kemur til með að styðja mig í átakinu," segir Harpa. "Samhliða Meistaramánuði fer fram Lestrarhátíð í Reykjavík. Þar eiga börnin mín að lesa mikið í skólanum og skrá hjá sér árangurinn, og ég ætla að vera með þeim í því. Um miðjan október hefst svo landsátakið Allir lesa. Ég get þar skráð hjá mér allan lesturinn minn auk þess að stofna lið."Harpa fer því úr samkeppninni með sælgætið í símanum yfir í annarskonar keppni.„Ég vona að ég verði jafn metnaðarfull í lestrinum og ég var til að byrja með í Candy Crush. Fyrst gaf leikurinn mér mikið og ég var mjög metnaðarfull að ná árangri. Núna spila ég leikið að mér finnst að illri nauðsyn, en get þó ekki hætt," segir Harpa. Við ætlum að fá að fylgjast með hvernig Hörpu gengur í Meistaramánuði, en fengum að fylgjast með þegar hún eyddi tímaþjófinum Candy Crush út úr símanum sínum, eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði.Bókasöfnin eru ódýr valkosturHarpa er eflaust ekki eini meistarinn sem ætlar að lesa meira í Meistaramánuði. Fyrir þá sem skortir lesefni má minna á almenningsbókasöfn um land allt.„Á sumrin flykkist fólk á bókasafnið og tekur mest kiljur og glæpasögur með í ferðalögin. Á veturna les fólk meira fræðibækur og þyngra efni en þá er eftirspurnin mest eftir nýju jólabókunum sem fara að detta inn í lok október, " segir Einar Björn Magnússon, bókavörður.Bókasöfnin eru ódýr og aðgengilegur valkostur fyrir bókaorma á öllum aldri.„Maður borgar bara árgjald, sem er 1.700 krónur, en það er aðeins lítill hluti af verði einnar bókar," segir Einar Björn.
Heilsa Meistaramánuður Tengdar fréttir Ætlar að njóta augnabliksins Sylvía Ósk Rodriguez hefur sett sér þrjú markmið í Meistaramánuði. Eitt markmiðanna er nokkurs konar framhald á markmiði sem hún setti sér í Meistaramánuði í fyrra en þá ákvað hún að borða engan sykur í mánuðinum. Hún hefur lést um þrjátíu kíló síðan. 1. október 2014 15:15 Endaði í jólasveinabúningi í síðustu hjólaferð "Ég held að það hafi verið árið 1984, það eru því komin þrjátíu ár síðan. Þá var ég að kenna handavinnu uppí í Fellaskóla og hjólaði í vinnuna einu sinni. Ég varð rennblaut þegar ég kom á áfangastað en var ekki með föt til skiptana. 11. október 2014 12:00 Mikilvægt að ætla sér ekki um of Maður sér það of oft að fólk fer allt of geyst af stað og ætlar sér of mikið á stuttum tíma. Ansi margir gugna þá eftir nokkrar vikur og finnst þeir vera komnir á byrjunarreit. 3. október 2014 14:00 Hollustubröns að hætti meistara Í þriðja þætti af Meistaramánuði sýndi Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir okkur hvernig á að galdra fram dýrindis helgarbröns sem innihélt meðal annars heimagert múslí, grænan drykk, eggjamúffur, salat, ávexti og heimsins auðveldustu pönnukökur. 16. október 2014 09:00 „Ég fann fyrir mikilli þreytu, einbeitingarskorti, minnisleysi, kvíða og svefnleysi“ Margrét R. Jónasar vann yfir sig fyrir ekki svo löngu síðan. Í Meistaramánuði ætlar hún að viðurkenna að hún geti ekki verið fullkomin. 2. október 2014 12:30 Þetta er svo mikil fíkn "Ég verð örugglega bara sveittur og skjálfandi einhverstaðar úti í horni,“ segir verðandi meistarinn Bobby Breiðholt. 2. október 2014 14:59 Meistaramánuður - þátturinn í heild sinni Horfðu á þáttinn um Meistaramánuð í heild sinni. 6. október 2014 14:18 Hef alltaf þraukað út mánuðinn "Ég hef á hverju ári sleppt öllu áfengi og borðað eftir paleo-matarræðinu í Meistaramánuði. Ég hef svo ár hvert reynt að finna upp eitthvað nýtt og skemmtilegt til að takast á við, til dæmis að klippa oftar á mér neglurnar eða að heyra í mömmu minni einu sinni á dag.“ 9. október 2014 16:56 Mikilvægur hlekkur að sýna sjálfum sér samkennd og vinsemd Margir setja sér markmið í Meistaramánuði en til þess að ná þeim þarf að hafa jákvæða afstöðu til þeirra og temja sér sjálfsvinsemd. Borghildur Sverrisdóttir er höfundur bókarinnar Hamingjan eflir heilsuna sem kemur út síðar í mánuðinum. Hún segir jákvætt 5. október 2014 10:00 Meistaramánuður á Twitter Nú er Meistaramánuður að hefjast og einhverjir farnir að setja sér markmið. Því er tilvalið að skoða hvað Íslendingar höfðu að segja á Twitter í upphafi #meistaram. 2. október 2014 15:30 Orðið sjálfsagt að verðlauna börn með sælgæti "Sykurlaus september byrjaði þannig að mér fannst fólk í kringum mig vera mikið að raða í sig mat án þess að hugsa mikið útí hvað það væri að setja ofaní sig. Mig langaði sjálfri að reyna það á eigin skinni hvaða áhrif sykurleysi myndi hafa á mig." 10. október 2014 15:00 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Ætlar að njóta augnabliksins Sylvía Ósk Rodriguez hefur sett sér þrjú markmið í Meistaramánuði. Eitt markmiðanna er nokkurs konar framhald á markmiði sem hún setti sér í Meistaramánuði í fyrra en þá ákvað hún að borða engan sykur í mánuðinum. Hún hefur lést um þrjátíu kíló síðan. 1. október 2014 15:15
Endaði í jólasveinabúningi í síðustu hjólaferð "Ég held að það hafi verið árið 1984, það eru því komin þrjátíu ár síðan. Þá var ég að kenna handavinnu uppí í Fellaskóla og hjólaði í vinnuna einu sinni. Ég varð rennblaut þegar ég kom á áfangastað en var ekki með föt til skiptana. 11. október 2014 12:00
Mikilvægt að ætla sér ekki um of Maður sér það of oft að fólk fer allt of geyst af stað og ætlar sér of mikið á stuttum tíma. Ansi margir gugna þá eftir nokkrar vikur og finnst þeir vera komnir á byrjunarreit. 3. október 2014 14:00
Hollustubröns að hætti meistara Í þriðja þætti af Meistaramánuði sýndi Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir okkur hvernig á að galdra fram dýrindis helgarbröns sem innihélt meðal annars heimagert múslí, grænan drykk, eggjamúffur, salat, ávexti og heimsins auðveldustu pönnukökur. 16. október 2014 09:00
„Ég fann fyrir mikilli þreytu, einbeitingarskorti, minnisleysi, kvíða og svefnleysi“ Margrét R. Jónasar vann yfir sig fyrir ekki svo löngu síðan. Í Meistaramánuði ætlar hún að viðurkenna að hún geti ekki verið fullkomin. 2. október 2014 12:30
Þetta er svo mikil fíkn "Ég verð örugglega bara sveittur og skjálfandi einhverstaðar úti í horni,“ segir verðandi meistarinn Bobby Breiðholt. 2. október 2014 14:59
Meistaramánuður - þátturinn í heild sinni Horfðu á þáttinn um Meistaramánuð í heild sinni. 6. október 2014 14:18
Hef alltaf þraukað út mánuðinn "Ég hef á hverju ári sleppt öllu áfengi og borðað eftir paleo-matarræðinu í Meistaramánuði. Ég hef svo ár hvert reynt að finna upp eitthvað nýtt og skemmtilegt til að takast á við, til dæmis að klippa oftar á mér neglurnar eða að heyra í mömmu minni einu sinni á dag.“ 9. október 2014 16:56
Mikilvægur hlekkur að sýna sjálfum sér samkennd og vinsemd Margir setja sér markmið í Meistaramánuði en til þess að ná þeim þarf að hafa jákvæða afstöðu til þeirra og temja sér sjálfsvinsemd. Borghildur Sverrisdóttir er höfundur bókarinnar Hamingjan eflir heilsuna sem kemur út síðar í mánuðinum. Hún segir jákvætt 5. október 2014 10:00
Meistaramánuður á Twitter Nú er Meistaramánuður að hefjast og einhverjir farnir að setja sér markmið. Því er tilvalið að skoða hvað Íslendingar höfðu að segja á Twitter í upphafi #meistaram. 2. október 2014 15:30
Orðið sjálfsagt að verðlauna börn með sælgæti "Sykurlaus september byrjaði þannig að mér fannst fólk í kringum mig vera mikið að raða í sig mat án þess að hugsa mikið útí hvað það væri að setja ofaní sig. Mig langaði sjálfri að reyna það á eigin skinni hvaða áhrif sykurleysi myndi hafa á mig." 10. október 2014 15:00