Þrír Mjölnismenn berjast annað kvöld Pétur Marinó Jónsson skrifar 17. október 2014 22:45 Þrír íslenskir bardagakappar frá Mjölni munu berjast á AVMA bardagakvöldinu í Manchester annað kvöld. Bardagarnir eru áhugamannabardagar en þeir Bjarki Þór Pálsson, Bjarki Ómarsson og Magnús Ingi Ingvarsson berjast allir í léttvigt.Bjarki Þór (5-1) berst um léttvigtarbelti AVMA bardagsamtakanna og með sigri verður þetta þriðji titillinn sem Bjarki Þór sigrar. Bjarki Þór tryggði sér léttvigtarbelti Shinobi MMA í Wales fyrir mánuði síðan eftir hengingu í 2. lotu. Þetta verður sjöundi áhugamannabardagi Bjarka og mætir hann Anthony Dilworth (6-3) sem er ríkjandi meistari. Bróðir Bjarka, Magnús Ingi Ingvarsson (2-0-1), mætir hinum reynslumikla Ricardo Franco en bardaginn fer fram í léttvigt (70 kg). Franco er Mjölnismönnum kunnugur en hann sigraði Bjarka Ómarsson í maí í fyrra eftir dómaraákvörðun. Magnús hefur því harma að hefna gegn Franco. Hinn 19 ára Bjarki Ómarsson (1-1) mætir Percy Hess (0-1) í léttvigt. Upphaflega átti Bjarki að berjast í fjaðurvigt (66 kg) en eftir að tveir andstæðingar hans hættu við vegna meiðsla á síðustu stundu fannst andstæðingur í þyngdarflokkinum fyrir ofan. Bjarki er einn af efnilegustu bardagamönnum þjóðarinnar og verður afar fróðlegt að fylgjast með honum í framtíðinni. Hér að neðan má sjá viðtöl sem MMA Fréttir tók við bardagakappana þrjá en bardagarnir fara fram annað kvöld, 18. október, í Manchester.Leiðin að búrinu: Bjarki Ómarsson vs. Percy HessLeiðin að búrinu: Bjarki Þór Pálsson vs. Anthony DilworthLeiðin að búrinu: Magnús Ingi Ingvarsson vs. Ricardo Franco MMA Tengdar fréttir Bjarki Ómarsson setur stefnuna hátt Bjarki Ómarsson er 19 ára bardagamaður úr Mjölni. Hann þykir einn allra efnilegasti bardagamaður landsins en hann keppir sinn þriðja MMA bardaga í október. 21. ágúst 2014 07:30 Bjarki Þór berst um titil í Wales Bardagamaðurinn Bjarki Þór Pálsson berst sinn sjötta áhugamannabardaga í MMA þann 20. september þegar hann tekst á við Anthony O'Connor. 4. september 2014 15:30 Bjarki Þór tók titilinn og Birgir rotaði andstæðing sinn Þrír íslenskir bardagakappar börðust á Shinobi MMA bardagakvöldinu í Wales í gærkvöldi. Bjarki Þór Pálsson klófesti léttvigtarbelti Shinobi MMA bardagasamtakanna og Birgir Örn Tómasson rotaði andstæðing sinn í 3. lotu. 21. september 2014 12:45 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Sjá meira
Þrír íslenskir bardagakappar frá Mjölni munu berjast á AVMA bardagakvöldinu í Manchester annað kvöld. Bardagarnir eru áhugamannabardagar en þeir Bjarki Þór Pálsson, Bjarki Ómarsson og Magnús Ingi Ingvarsson berjast allir í léttvigt.Bjarki Þór (5-1) berst um léttvigtarbelti AVMA bardagsamtakanna og með sigri verður þetta þriðji titillinn sem Bjarki Þór sigrar. Bjarki Þór tryggði sér léttvigtarbelti Shinobi MMA í Wales fyrir mánuði síðan eftir hengingu í 2. lotu. Þetta verður sjöundi áhugamannabardagi Bjarka og mætir hann Anthony Dilworth (6-3) sem er ríkjandi meistari. Bróðir Bjarka, Magnús Ingi Ingvarsson (2-0-1), mætir hinum reynslumikla Ricardo Franco en bardaginn fer fram í léttvigt (70 kg). Franco er Mjölnismönnum kunnugur en hann sigraði Bjarka Ómarsson í maí í fyrra eftir dómaraákvörðun. Magnús hefur því harma að hefna gegn Franco. Hinn 19 ára Bjarki Ómarsson (1-1) mætir Percy Hess (0-1) í léttvigt. Upphaflega átti Bjarki að berjast í fjaðurvigt (66 kg) en eftir að tveir andstæðingar hans hættu við vegna meiðsla á síðustu stundu fannst andstæðingur í þyngdarflokkinum fyrir ofan. Bjarki er einn af efnilegustu bardagamönnum þjóðarinnar og verður afar fróðlegt að fylgjast með honum í framtíðinni. Hér að neðan má sjá viðtöl sem MMA Fréttir tók við bardagakappana þrjá en bardagarnir fara fram annað kvöld, 18. október, í Manchester.Leiðin að búrinu: Bjarki Ómarsson vs. Percy HessLeiðin að búrinu: Bjarki Þór Pálsson vs. Anthony DilworthLeiðin að búrinu: Magnús Ingi Ingvarsson vs. Ricardo Franco
MMA Tengdar fréttir Bjarki Ómarsson setur stefnuna hátt Bjarki Ómarsson er 19 ára bardagamaður úr Mjölni. Hann þykir einn allra efnilegasti bardagamaður landsins en hann keppir sinn þriðja MMA bardaga í október. 21. ágúst 2014 07:30 Bjarki Þór berst um titil í Wales Bardagamaðurinn Bjarki Þór Pálsson berst sinn sjötta áhugamannabardaga í MMA þann 20. september þegar hann tekst á við Anthony O'Connor. 4. september 2014 15:30 Bjarki Þór tók titilinn og Birgir rotaði andstæðing sinn Þrír íslenskir bardagakappar börðust á Shinobi MMA bardagakvöldinu í Wales í gærkvöldi. Bjarki Þór Pálsson klófesti léttvigtarbelti Shinobi MMA bardagasamtakanna og Birgir Örn Tómasson rotaði andstæðing sinn í 3. lotu. 21. september 2014 12:45 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Sjá meira
Bjarki Ómarsson setur stefnuna hátt Bjarki Ómarsson er 19 ára bardagamaður úr Mjölni. Hann þykir einn allra efnilegasti bardagamaður landsins en hann keppir sinn þriðja MMA bardaga í október. 21. ágúst 2014 07:30
Bjarki Þór berst um titil í Wales Bardagamaðurinn Bjarki Þór Pálsson berst sinn sjötta áhugamannabardaga í MMA þann 20. september þegar hann tekst á við Anthony O'Connor. 4. september 2014 15:30
Bjarki Þór tók titilinn og Birgir rotaði andstæðing sinn Þrír íslenskir bardagakappar börðust á Shinobi MMA bardagakvöldinu í Wales í gærkvöldi. Bjarki Þór Pálsson klófesti léttvigtarbelti Shinobi MMA bardagasamtakanna og Birgir Örn Tómasson rotaði andstæðing sinn í 3. lotu. 21. september 2014 12:45