Arnar: Nú fer maður í skotlínuna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. október 2014 15:39 Vísir/Vilhelm Arnar Grétarsson var í dag ráðinn þjálfari Breiðabliks en félagið tilkynnti það nú síðdegis. Aðeins nokkrum mínútum fyrr birtist viðtal við Arnar hér á Vísi þar sem hann sagði að það væri ekkert fast í hendi hjá honum þó svo að hann teldi Breiðablik spennandi kost. „Ég var í erfiðri stöðu enda vissi ég að Blikarnir áttu eftir að gefa út fréttatilkynningu,“ sagði Arnar í léttum dúr en hann snýr nú aftur til síns uppeldisfélags. „Það hefur verið virkilega gaman þegar ég hef verið í Breiðabliki, sérstaklega þegar ég kom til baka úr atvinnumennsku og spilaði undir stjórn Ólafs Kristjánssonar,“ sagði Arnar enn fremur en hann hefur síðustu ár starfað sem yfirmaður knattspyrnumála, fyrst hjá AEK og svo Club Brugge í Belgíu. „Það var ekki ætlunin að fara heim en þetta helst í hendur við að ég var ekki kominn með neitt annað starf. Ég var þó viss um að ég myndi finna eitthvað á endanum en mig hefur alltaf langað til að prófa þjálfun.“ „Þarna kom tækifæri og því var að hrökkva eða stökkva. Þetta var tilboð sem maður fær ekki á hverju ári.“ Arnar segir að með þessu hafi hann verið að loka á þann möguleika að snúa aftur í starf knattspyrnustjóra hjá erlendu félagi. „Ég er spenntur fyrir því að þjálfa. Þó svo að störfin séu að mörgu leyti svipuð þá er ég núna að fara í skotlínuna. Þetta verður áskorun sem verður gaman að takast á við.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Breiðablik spennandi kostur Arnar Grétarsson er að öllu óbreyttu á leiðinni heim til Íslands. 13. október 2014 14:56 Arnar Grétarsson ráðinn þjálfari Breiðabliks Tekur við af Guðmundi Benediktssyni sem þjálfaði liðið í sumar eftir að Ólafur Kristjánsson fór til Danmerkur. 13. október 2014 15:32 Guðmundur ekki áfram með Breiðablik | Arnar Grétars tekur við Óskaði Blikum velfarnaðar á Twitter-síðu sinni. 13. október 2014 15:23 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira
Arnar Grétarsson var í dag ráðinn þjálfari Breiðabliks en félagið tilkynnti það nú síðdegis. Aðeins nokkrum mínútum fyrr birtist viðtal við Arnar hér á Vísi þar sem hann sagði að það væri ekkert fast í hendi hjá honum þó svo að hann teldi Breiðablik spennandi kost. „Ég var í erfiðri stöðu enda vissi ég að Blikarnir áttu eftir að gefa út fréttatilkynningu,“ sagði Arnar í léttum dúr en hann snýr nú aftur til síns uppeldisfélags. „Það hefur verið virkilega gaman þegar ég hef verið í Breiðabliki, sérstaklega þegar ég kom til baka úr atvinnumennsku og spilaði undir stjórn Ólafs Kristjánssonar,“ sagði Arnar enn fremur en hann hefur síðustu ár starfað sem yfirmaður knattspyrnumála, fyrst hjá AEK og svo Club Brugge í Belgíu. „Það var ekki ætlunin að fara heim en þetta helst í hendur við að ég var ekki kominn með neitt annað starf. Ég var þó viss um að ég myndi finna eitthvað á endanum en mig hefur alltaf langað til að prófa þjálfun.“ „Þarna kom tækifæri og því var að hrökkva eða stökkva. Þetta var tilboð sem maður fær ekki á hverju ári.“ Arnar segir að með þessu hafi hann verið að loka á þann möguleika að snúa aftur í starf knattspyrnustjóra hjá erlendu félagi. „Ég er spenntur fyrir því að þjálfa. Þó svo að störfin séu að mörgu leyti svipuð þá er ég núna að fara í skotlínuna. Þetta verður áskorun sem verður gaman að takast á við.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Breiðablik spennandi kostur Arnar Grétarsson er að öllu óbreyttu á leiðinni heim til Íslands. 13. október 2014 14:56 Arnar Grétarsson ráðinn þjálfari Breiðabliks Tekur við af Guðmundi Benediktssyni sem þjálfaði liðið í sumar eftir að Ólafur Kristjánsson fór til Danmerkur. 13. október 2014 15:32 Guðmundur ekki áfram með Breiðablik | Arnar Grétars tekur við Óskaði Blikum velfarnaðar á Twitter-síðu sinni. 13. október 2014 15:23 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira
Arnar: Breiðablik spennandi kostur Arnar Grétarsson er að öllu óbreyttu á leiðinni heim til Íslands. 13. október 2014 14:56
Arnar Grétarsson ráðinn þjálfari Breiðabliks Tekur við af Guðmundi Benediktssyni sem þjálfaði liðið í sumar eftir að Ólafur Kristjánsson fór til Danmerkur. 13. október 2014 15:32
Guðmundur ekki áfram með Breiðablik | Arnar Grétars tekur við Óskaði Blikum velfarnaðar á Twitter-síðu sinni. 13. október 2014 15:23
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti