Fólk fer mishefðbundnar leiðir í líkamsræktinni og er nektarjóga dæmi um það. Harald Rønneberg hjá norsku sjónvarpsstöðinni TV2 skellti sér í slíkt á dögunum. Hann vissi ekki við hverju hann ætti að búast en þegar hann mætti á staðinn tóku á móti honum fjórir berir karlmenn.
„Finnst fólki þetta alvöru slakandi?“ spurði hann, furðulostinn. Myndbandið er vægast sagt sprenghlægilegt enda átti sjónvarpsmaðurinn knái erfitt með að halda inn í sér hlátrinum.
Myndbandið má sjá hér.
Norskur sjónvarpsmaður í nektarjóga
Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar
