Strákarnir í Áttunni á sjónvarpsstöðinni Bravó tóku nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík í skólaspjall í síðasta þætti.
Voru þeir meðal annars spurðir að því hvað tónlistarmaðurinn heitni Elvis Presley hét fullu nafni og voru fáir sem vissu það.
Það voru hins vegar allir með á hreinu hver Vine-stjarnan Jerome Jarre er.
Nemendur voru einnig spurðir út í hvort þeir fylgdust með fréttum, sem var ekki raunin hjá flestum þeirra sem Áttan tók tali. Aðspurðir hvað þeir borguðu mikið í skatt stóð líka á svörunum.
Nemendur voru þó ekki í vafa um að útrásarvíkingar væru bara fínustu menn.
„Útrásarvíkingar eru algjörir snillingar,“ sagði einn nemandinn, eins og sést í meðfylgjandi myndskeiði og annar bætti við að þeir væru meistarar.
"Útrásarvíkingar eru algjörir snillingar“
Tengdar fréttir

„Nei, ég nota ekki getnaðarvarnir. Ég er á pillunni samt“
Strákarnir í Áttunni spurðu nemendur í Menntaskólanum í Kópavogi spjörunum úr.

Fíflast í viðskiptavinum með faldri myndavél
Strákarnir í Áttunni valda usla í Bónus.

Gefur út sitt fyrsta lag og er svona ansi falskur
Nökkvi Fjalar íslenskar vinsælasta lag Sams Smith.

Svæfa Gillz og setja á hann skinku og rjóma
Strákarnir í Áttunni taka upp á ýmsu.

Óvenjuleg dýfingakeppni
Egill og Nökkvi í Áttunni keppa í dýfingum.

Biðja lögregluna og nærstadda afsökunar
"Þetta var vanhugsað af okkar hálfu og við virðum störf lögreglunnar miklu meira en þetta,“ segja félagarnir Egill Ploder, Nökkvi Fjalar og Róbert Úlfars.

Það versta við að vera kvenmaður er að fara á "fokking" túr
Og draumadísin þarf að vera "fokking" heit.

„Það versta við að vera karlmaður er að vera með eistu“
Strákarnir í Áttunni tóku nemendur í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði tali.