Jordan: Obama getur ekkert í golfi 31. október 2014 16:00 Jordan var mættur á Ryder Cup um daginn. Þar reykti hann risavindla. vísir/getty Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan fer á kostum í ruslatalinu þessa dagana. Hann er nýbúinn að pakka atvinnukylfingnum Keegan Bradley saman á Twitter og nú síðast tók hann forseta Bandaríkjanna, Barack Obama, í gegn. Jordan var ekki bara stórbrotinn körfuboltamaður heldur voru fáir betra í ruslatalinu á vellinum. Hann kunni að komast inn í hausinn á andstæðingnum. Jordan kann greinilega enn þá list að rífa kjaft. Hann var í viðtali hjá sjónvarpsmanninum og vini sínum Ahmad Bradshaw og þar var Jordan meðal annars spurður út í hvernig draumahollið hans í golfi myndi líta út. Jordan er sjálfur mikið í golfi. „Ég myndi í það minnsta ekki taka þig með í hollið," sagði Jordan brattur. „Ég myndi taka Arnold Palmer. Ég myndi ekki taka Obama í hollið. Hann getur ekkert og við yrðum allan daginn að klára hringinn," sagði Jordan en hann hefur ekki enn spilað golfhring með forsetanum. Golf Tengdar fréttir Jordan fór á kostum á Twitter Besti körfuboltamaður sögunnar, Michael Jordan, reyndi fyrir sér á Twitter í fyrsta skipti í gær. 29. október 2014 23:30 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan fer á kostum í ruslatalinu þessa dagana. Hann er nýbúinn að pakka atvinnukylfingnum Keegan Bradley saman á Twitter og nú síðast tók hann forseta Bandaríkjanna, Barack Obama, í gegn. Jordan var ekki bara stórbrotinn körfuboltamaður heldur voru fáir betra í ruslatalinu á vellinum. Hann kunni að komast inn í hausinn á andstæðingnum. Jordan kann greinilega enn þá list að rífa kjaft. Hann var í viðtali hjá sjónvarpsmanninum og vini sínum Ahmad Bradshaw og þar var Jordan meðal annars spurður út í hvernig draumahollið hans í golfi myndi líta út. Jordan er sjálfur mikið í golfi. „Ég myndi í það minnsta ekki taka þig með í hollið," sagði Jordan brattur. „Ég myndi taka Arnold Palmer. Ég myndi ekki taka Obama í hollið. Hann getur ekkert og við yrðum allan daginn að klára hringinn," sagði Jordan en hann hefur ekki enn spilað golfhring með forsetanum.
Golf Tengdar fréttir Jordan fór á kostum á Twitter Besti körfuboltamaður sögunnar, Michael Jordan, reyndi fyrir sér á Twitter í fyrsta skipti í gær. 29. október 2014 23:30 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Jordan fór á kostum á Twitter Besti körfuboltamaður sögunnar, Michael Jordan, reyndi fyrir sér á Twitter í fyrsta skipti í gær. 29. október 2014 23:30