Fyrstu persónu sjónarhorn í GTA 5 - Myndband Samúel Karl Ólason skrifar 5. nóvember 2014 11:42 Spilun leiksins er nú allt önnur eftir breytinguna. Framleiðandi Grand Theft Auto, Rockstar, tilkynnti í gær að útgáfa leiksins í PS4, Xbox One og PC muni bjóða upp á fyrstu persónu sjónarhorn. Rob Nelson frá Rockstar sagði IGN að upplifunin við að spila GTA 5 í fyrstu persónu væri mjög áköf. Þessi leið hefði verið farin svo einstaklingar sem hafa spilað leikinn áður fái nýja upplifun af honum. Hann segir hugmyndina hafa verið uppi um nokkurn tíma, en ómögulegt hafi verið að útfæra hana áður en nýju leikjatölvurnar komu út. Gífurlega mikil vinna fór í endurbætur á leiknum svo hægt væri að gera þetta. Blaðamaður IGN fékk að prófa að spila leikinn í fyrstu persónu og honum leist vægast sagt vel á leikinn og þá sérstaklega bardaga. Leikjavísir Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Framleiðandi Grand Theft Auto, Rockstar, tilkynnti í gær að útgáfa leiksins í PS4, Xbox One og PC muni bjóða upp á fyrstu persónu sjónarhorn. Rob Nelson frá Rockstar sagði IGN að upplifunin við að spila GTA 5 í fyrstu persónu væri mjög áköf. Þessi leið hefði verið farin svo einstaklingar sem hafa spilað leikinn áður fái nýja upplifun af honum. Hann segir hugmyndina hafa verið uppi um nokkurn tíma, en ómögulegt hafi verið að útfæra hana áður en nýju leikjatölvurnar komu út. Gífurlega mikil vinna fór í endurbætur á leiknum svo hægt væri að gera þetta. Blaðamaður IGN fékk að prófa að spila leikinn í fyrstu persónu og honum leist vægast sagt vel á leikinn og þá sérstaklega bardaga.
Leikjavísir Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira