Sölvi Fannar gefur heimilislausum manni að borða Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. nóvember 2014 13:00 Þúsundþjalasmiðurinn Sölvi Fannar er einn leikara í tónlistarmyndbandi hljómsveitarinnar Angel at my table við lagið Broken. „AAMT er ung og upprennandi hljómsveit frá Lúxemborg, tökuliðið var frá Englandi en myndbandið var tekið upp í París,“ segir Sölvi Fannar en hlutverk hans í myndbandinu var krefjandi. „Í þessu myndbandi leik ég miskunnsama samverjann en myndbandið var allt tekið upp í Montmartre sem er eitt af uppáhaldshverfunum mínum í París.“ Leikstjóri myndbandsins er hinn breski Lewis Cater. Myndbandið má sjá hér neðst í greininni en Sölvi Fannar vildi sýna landsmönnum hvernig hann hugsaði hlutverkið og því fer hann í gegnum nokkra ramma í myndbandinu með lesendum Lífsins á Vísi:„Í byrjun er ég að skima í kringum mig. Á allt að vera mjög óljóst. Hvað er þessi gaur eiginlega að gera?“„Rölti svo í áttina að fatamarkaði. Þar sem ég vel föt með rassinn í myndavélina, draumastaða, eða þannig.“„Fyrir heimilislausan mann, leikinn af frábærum dansk-ættuðum leikara sem hefur búið í París í rúm 15 ár og heitir Lee Michelsen.“„Því næst fer ég á ‘Au Marché de la Butte’ sem líklega margir þekkja úr kvikmynd sem mér fannst alla vega frábær: Amélie (Le Fabuleux Destin d'Amélie Poulain). Þar sem ég vel af mikilli kostgæfni ávexti fyrir heimilislausa manninn.“„Leiklistarlega séð langaði mig að ná fram ákveðnum kontrast í því að þegar ég væri að ganga að heimilislausa manninum þá vildi ég að það yrði alls ekki augljóst að ég væri að fara að gefa honum eitthvað, jafnvel að örlaði á fyrirlitningu í svip mínum.“„Ætlaði mér að ná fram að skapa óræða stöðu.“„En skipta svo um gír og upplifa kærleika.“„Það er stundum sælla að gefa en þiggja.“ Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Sjá meira
Þúsundþjalasmiðurinn Sölvi Fannar er einn leikara í tónlistarmyndbandi hljómsveitarinnar Angel at my table við lagið Broken. „AAMT er ung og upprennandi hljómsveit frá Lúxemborg, tökuliðið var frá Englandi en myndbandið var tekið upp í París,“ segir Sölvi Fannar en hlutverk hans í myndbandinu var krefjandi. „Í þessu myndbandi leik ég miskunnsama samverjann en myndbandið var allt tekið upp í Montmartre sem er eitt af uppáhaldshverfunum mínum í París.“ Leikstjóri myndbandsins er hinn breski Lewis Cater. Myndbandið má sjá hér neðst í greininni en Sölvi Fannar vildi sýna landsmönnum hvernig hann hugsaði hlutverkið og því fer hann í gegnum nokkra ramma í myndbandinu með lesendum Lífsins á Vísi:„Í byrjun er ég að skima í kringum mig. Á allt að vera mjög óljóst. Hvað er þessi gaur eiginlega að gera?“„Rölti svo í áttina að fatamarkaði. Þar sem ég vel föt með rassinn í myndavélina, draumastaða, eða þannig.“„Fyrir heimilislausan mann, leikinn af frábærum dansk-ættuðum leikara sem hefur búið í París í rúm 15 ár og heitir Lee Michelsen.“„Því næst fer ég á ‘Au Marché de la Butte’ sem líklega margir þekkja úr kvikmynd sem mér fannst alla vega frábær: Amélie (Le Fabuleux Destin d'Amélie Poulain). Þar sem ég vel af mikilli kostgæfni ávexti fyrir heimilislausa manninn.“„Leiklistarlega séð langaði mig að ná fram ákveðnum kontrast í því að þegar ég væri að ganga að heimilislausa manninum þá vildi ég að það yrði alls ekki augljóst að ég væri að fara að gefa honum eitthvað, jafnvel að örlaði á fyrirlitningu í svip mínum.“„Ætlaði mér að ná fram að skapa óræða stöðu.“„En skipta svo um gír og upplifa kærleika.“„Það er stundum sælla að gefa en þiggja.“
Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Sjá meira