Lífið

Sjáið myndirnar: Hvetja fólk til að hugsa um umhverfið

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Margrét Marteinsdóttir og Rakel Garðarsdóttir.
Margrét Marteinsdóttir og Rakel Garðarsdóttir. vísir/vilhelm
Útgáfu bókarinn Vakandi veröld – ástaróður eftir Margrét Marteinsdóttir og Rakel Garðarsdóttir var fagnað í gær á KEX Hostel.

Í bókinni er fjallað um matarnýtingu, hreinsiefni, snyrtivörur, plast, föt, leikföng og margt fleira og er þetta bók fyrir þá sem bera velferð sína og umhverfisins fyrir brjósti.

Vel var mætt í útgáfuhófið og greinilega margir sem vilja koma betur fram við sitt nánasta umhverfi.

Sigurlaug M. Jónasdóttir og Sólveig Torfadóttir.
Emil Adrian og Nína Dögg Filippusdóttir.
Þorbjörg Helga Ólafsdóttir og Álfrún Guðrúnardóttir.
Íris Dögg, Benedikt Steinar og Tindur Marínó.
Brynjólfur Hilmarsson og Marteinn Geirsson.
Birgir Jarl og Hrafnhildur Birgisdóttir.
Arndís og Rakel Brynjólfs.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×