Í innslaginu kemur meðal annars fram að tekjur af lottó í Bandaríkjunum nema árlega 68 milljörðum dollara eða jafnvirði rúmlega átta þúsund milljarða íslenskra króna. 44 ríki Bandaríkjanna leyfa lottó og eru auglýsingar áberandi í öllum miðlum.
Innslag Oliver er bæði fyndið og fræðandi og má sjá í heild sinni hér að neðan.