Heimsmet í mótorhjólastökki Finnur Thorlacius skrifar 10. nóvember 2014 10:06 Ofurhuginn Robbie Maddison setti nýlega nýtt heimsmet í stökki á mótorhjóli er hann stökk af skíðastökkspalli í Olympic Park í Utah í Bandaríkjunum. Þetta stökk hans var ekki lengsta stökk sögunnar á mótorhjóli, heldur hæsta fall í einu stökki. Í stökki sínu, sem mældist 112 metra langt, féll hann um 56 metra, sem samsvarar hæð 18-19 hæða byggingar. Lengsta stökkið á mótorhjóli er 117 metrar og er í eigu Ryan Capes og sett árið 2008. Á leið sinni að skíðastökkspallinum ók Maddison upp bobsleðabraut og er akstur hans þar ekki síður athygliverður. Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent
Ofurhuginn Robbie Maddison setti nýlega nýtt heimsmet í stökki á mótorhjóli er hann stökk af skíðastökkspalli í Olympic Park í Utah í Bandaríkjunum. Þetta stökk hans var ekki lengsta stökk sögunnar á mótorhjóli, heldur hæsta fall í einu stökki. Í stökki sínu, sem mældist 112 metra langt, féll hann um 56 metra, sem samsvarar hæð 18-19 hæða byggingar. Lengsta stökkið á mótorhjóli er 117 metrar og er í eigu Ryan Capes og sett árið 2008. Á leið sinni að skíðastökkspallinum ók Maddison upp bobsleðabraut og er akstur hans þar ekki síður athygliverður.
Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent