Hrafnhildur bætti Íslandsmet í Doha Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. desember 2014 08:49 Vísir/Valli Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti í dag eigið Íslandsmet í 100 m bringusundi og var aðeins 0,13 sekúndum frá því að komast í undanúrslit í greininni. Hún hafnaði í 22. sæti af 56 keppendum. Hrafnhildur synt á 1:06,26 mínútum og bætti metið um rúma hálfa sekúndu. Fyrr í morgun keppti Eygló Ósk Gústafsdóttir í 200 m baksundi og hafnaði í tíunda sæti. Alls keppa átta Íslendingar á HM í Doha í dag. Sund Tengdar fréttir Spænsk sundkona setti tvö heimsmet á einum klukkutíma Spænska sundkonan Mireia Belmonte náði frábærum árangri á heimsmeistaramótinu í sundi í Doha í Katar þegar hún setti tvö heimsmet á einum klukkutíma og sigraði í báðum sundum nýkjörna sundkonu ársins. 4. desember 2014 16:30 Hrafnhildur þremur sætum frá undanúrslitum - enginn komst áfram Íslensku keppendurnir hófu í morgun keppni á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fer fram í Katar næstu daga. Sundspekingurinn Magnús Tryggvason hefur tekið saman árangur Íslendinganna í morgun. 3. desember 2014 10:52 Eygló bætti Íslandsmet í Doha Komst þó ekki í undanúrslit í 100 m flugsundi á HM í 25 m laug. 4. desember 2014 08:51 Strákarnir settu nýtt Íslandsmet í Katar Karlasveit Íslands í sundi setti í morgun nýtt Íslandsmet í 4 x 100 metra skriðsundi á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fer fram þessa dagana í Doha höfuðborg Katar. 3. desember 2014 11:59 Inga Elín stórbætti Íslandsmetið Bætti metið um rúmar þrjár sekúndur og sinn besta árangur um sex sekúndur. 4. desember 2014 10:10 Eygló komst ekki áfram Var nálægt Íslandsmeti sínu í 200 m baksundi en hafnaði í tíunda sæti. 5. desember 2014 07:29 Stelpurnar og strákarnir hjálpuðust við að setja nýtt Íslandsmet Íslenska sundfólkið landaði þriðja Íslandsmetinu á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í Doha höfuðborg Katar í dag. Áður höfðu þær Eygló Ósk Gústafsdóttir og Inga Elín Cryer sett met í einstaklingsgreinum dagsins. 4. desember 2014 12:53 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti í dag eigið Íslandsmet í 100 m bringusundi og var aðeins 0,13 sekúndum frá því að komast í undanúrslit í greininni. Hún hafnaði í 22. sæti af 56 keppendum. Hrafnhildur synt á 1:06,26 mínútum og bætti metið um rúma hálfa sekúndu. Fyrr í morgun keppti Eygló Ósk Gústafsdóttir í 200 m baksundi og hafnaði í tíunda sæti. Alls keppa átta Íslendingar á HM í Doha í dag.
Sund Tengdar fréttir Spænsk sundkona setti tvö heimsmet á einum klukkutíma Spænska sundkonan Mireia Belmonte náði frábærum árangri á heimsmeistaramótinu í sundi í Doha í Katar þegar hún setti tvö heimsmet á einum klukkutíma og sigraði í báðum sundum nýkjörna sundkonu ársins. 4. desember 2014 16:30 Hrafnhildur þremur sætum frá undanúrslitum - enginn komst áfram Íslensku keppendurnir hófu í morgun keppni á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fer fram í Katar næstu daga. Sundspekingurinn Magnús Tryggvason hefur tekið saman árangur Íslendinganna í morgun. 3. desember 2014 10:52 Eygló bætti Íslandsmet í Doha Komst þó ekki í undanúrslit í 100 m flugsundi á HM í 25 m laug. 4. desember 2014 08:51 Strákarnir settu nýtt Íslandsmet í Katar Karlasveit Íslands í sundi setti í morgun nýtt Íslandsmet í 4 x 100 metra skriðsundi á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fer fram þessa dagana í Doha höfuðborg Katar. 3. desember 2014 11:59 Inga Elín stórbætti Íslandsmetið Bætti metið um rúmar þrjár sekúndur og sinn besta árangur um sex sekúndur. 4. desember 2014 10:10 Eygló komst ekki áfram Var nálægt Íslandsmeti sínu í 200 m baksundi en hafnaði í tíunda sæti. 5. desember 2014 07:29 Stelpurnar og strákarnir hjálpuðust við að setja nýtt Íslandsmet Íslenska sundfólkið landaði þriðja Íslandsmetinu á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í Doha höfuðborg Katar í dag. Áður höfðu þær Eygló Ósk Gústafsdóttir og Inga Elín Cryer sett met í einstaklingsgreinum dagsins. 4. desember 2014 12:53 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Spænsk sundkona setti tvö heimsmet á einum klukkutíma Spænska sundkonan Mireia Belmonte náði frábærum árangri á heimsmeistaramótinu í sundi í Doha í Katar þegar hún setti tvö heimsmet á einum klukkutíma og sigraði í báðum sundum nýkjörna sundkonu ársins. 4. desember 2014 16:30
Hrafnhildur þremur sætum frá undanúrslitum - enginn komst áfram Íslensku keppendurnir hófu í morgun keppni á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fer fram í Katar næstu daga. Sundspekingurinn Magnús Tryggvason hefur tekið saman árangur Íslendinganna í morgun. 3. desember 2014 10:52
Eygló bætti Íslandsmet í Doha Komst þó ekki í undanúrslit í 100 m flugsundi á HM í 25 m laug. 4. desember 2014 08:51
Strákarnir settu nýtt Íslandsmet í Katar Karlasveit Íslands í sundi setti í morgun nýtt Íslandsmet í 4 x 100 metra skriðsundi á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fer fram þessa dagana í Doha höfuðborg Katar. 3. desember 2014 11:59
Inga Elín stórbætti Íslandsmetið Bætti metið um rúmar þrjár sekúndur og sinn besta árangur um sex sekúndur. 4. desember 2014 10:10
Eygló komst ekki áfram Var nálægt Íslandsmeti sínu í 200 m baksundi en hafnaði í tíunda sæti. 5. desember 2014 07:29
Stelpurnar og strákarnir hjálpuðust við að setja nýtt Íslandsmet Íslenska sundfólkið landaði þriðja Íslandsmetinu á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í Doha höfuðborg Katar í dag. Áður höfðu þær Eygló Ósk Gústafsdóttir og Inga Elín Cryer sett met í einstaklingsgreinum dagsins. 4. desember 2014 12:53